Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 24
Áður en Bardot sleit barnsskón-
um, var ljóshærð, bláeyg stúlka,
sem talaði með sterkum aust-
urriskum hreim, að sannfæra
brezka kvikmyndagerðarmenn
um að hún gæti leikið alveg jafn
vel og hún var falleg. Nú þrjátiu
og fimm árum seinna er Lilli
Palmer alveg eins falleg og hún
var þá.
Það fer ekki framhjá neinum,
sem á eftir að horfa á sjónvarps-
myndaflokkinn THE ZOO GANG,
sem byggður er á bók Pauls Gall-
ico um fjóra fyrrum meðlimi and-
spyrnuhreyfingarinnar, sem leita
nýrra ævintýra á Riveriunni. 1
þessum myndaflokki leikur Lilli
Palmer franska meðliminn i
hópnum og einu konuna, Man-
ouche Roget — „afbraðgskokk”
nokkurs konar eldri Diönu Rigg.
Mér finnst ég eiga margt sameig-
inlegt með henni. Ég þarf að
hanga i stigum, aka eins og óð, og
veifa byssum um allt.”
Lilli Palmer kærir sig ekki um
að láta slá sér gullhamra. „Mar-
lene Dietrich er alltaf að segja
mér hvað henni sé illa við að tala
við blaðamenn upp á siðkastið,
vegna þess að það eina, sem þeir
spyrji um sé, „Hvernig hefur þér
tekizt að halda áfram að vera
svona falleg?” Ég held að ég sé
að byrja að skilja Marlene. Fólk
býst við þvi að finna hjá mér
svarið við þvi, hvernig fegurð
getur haldizt endalaust. Við ligg-
ur að stækkunargler sé borið upp
að andliti minu og mer finnst fólk
hugsa: Nú já, hún hefur fengið
sér andlitslyftingu. Hvernig fer
hún að þessu? Þetta er svo
ómerkilegt og þess vegna bið ég
bara um eitt. Ekki skrifa um það
eitt, hvernig ég lit út. Skrifaðu
bara, að ég sé rúmlega sjötug og
haldi mér vel. Ég er bara ein af
þúsundum annarra kvenna og sú
skoöun að konur á minum aldri
séu ellilegar og farnar að láta á
sjá a sér ekki stoð lengur Maður
heldur ekki kyrru fyrir, heldur
hreyfir sig mikið, borðar i hófi og
bætir ekki við sig.
Mjög skynsöm kona sagði einu
sinni við mig: „Enginn ætti að
bæta við sig, þegar hann eldist.
Ekki borða meira en áður. Ekki
hafa baðvatnið of heitt. Ekki
borða of mikið salt.” Ég hef farið
að ráðum hennar. Mér lærðist
fyrir löngu siðan, að leiðindi eru
mesta hættan. Ef þú hefur ekki
önnur áhugamál, þegar þú ert
orðin fertug, ertu fyrirfram
dæmd. Þú endurtekur það sem þú
hefur áður gert og af þvi leiða
óhjákvæmilega leiðindi og þau
gera það aftur að verkum, að þú
verður ellilegri en þú átt að þér.
Ég held að flestar konur verði
hamingjusamari eftir þvi sem
þær eldast. Móðir min kunni að
eldast. A afmælinu sinu sagði hún
alltaf: „Jæja, þá er annað ár lið-
’.B,” og hún sagði það eins og það
vaeri afrek. Ég var feit ljóshærð
stúlka. Þegar ég var sautján ára,
leit Korda á myndir af mér og
sagöi að ég hefði andlit, sem yrði
fegurra eftir tuttugu ár. Tuttugu
ár! Hvern langar til að lifa eftir
tuttugu ár, þegar hann er sautján
ára? En nú hefur andlit mitt feng-
Lilli Palmer fyrrum eiginkona Rex
Harrisons er ásamt Marlene Dietrich og
Ingrid Bergman sú evrópsk leikkona,
sem lengst hefur staðið á tindinum. Hér
segir hún frá sjálfri sér og lifsviðhorfum
sinum.
24 VIKAN 43. TBL.