Vikan

Tölublað

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 5

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 5
EINAR OG BJARKI Kæri Póstur! Mig langar aö biöjá þig aö leysa fyrir mig úr nokkru, sem ég hef lengi veriö aö velta fynr mér. bú veist, vonandi, aö manna nöfn géta merkt hitt og þetta. Gætir þú nú ekki sagt mér, hvaðf'' nöfnin Einar og Bjarki þýöa eöa merkja. Merkja þau kannsfci þaö sama? Hvernig passa saman naut (stelpa) og tviburi strákur? Og hvað lestu úr skriftinni og hvort kyniö helduröu aö ég sé? Meö fyrirfram þakklæti. Spurningarmerki. Stundúm er hægt aö segja, aö ákveöiö mannsnafn hafi ákveöna merkingu, en i þessu tilviki er þaö erfitt. Mannsnafniö Bjarki er skylt oröinu björk. öllu erfiöara er aö segja til um Einar, en þó á þaö eitthvaö skylt viö strfösmann, samkvæmt forn-germönsku máli. Sambúö nauts og tvibura er mikiö undir kvenmanninum kom- iö. Þú ert stelpa og skrifar nokkuö vel! OG STRAKURINN ROÐN- AR. Kæri Póstur! Ég hef aldrei leitað til þin fyrr, en nú ætla ég aö leita ráöa hjá þér eins og margir gera. Ég er 15 ára og er hrifin af strák, sem er 18 ára. Ég yrði stundum á hann, en hann ým.ist roönar og segir mér aö þegja eða snýr út úr Og þá kemur þessi gamla spurnmg: Hvaö á ég aö gera?Hvernig eiga hrúturinn (strákur) og hrúturinn (stelpa) saman?Hvernig er skriftin og hvaö lestu úr henni? J.A. Strákurinn er bara ekkert hrifinn af þér og aö auki er hann aö drepast úr feimni. Þú ættir aö leyfa honum aö sigla sinn sjó, og þú ættir aö ná þér i annan til aö veröa skotin i. Ef þú ert alveg aö deyja úr ást, ættiröu aö gpra eins og tvær tilraunir enn til aö ná i hann og geturöu tii dæmis sýnt honum bréf þitt og svariö klippt út úr Vikunni! Ef hann sýnir ekki lit þá gefst þú bara upp. Tveir hrútar eiga annaöhvort mjög vei saman eöa mjög illa; Skriftin er alveg sæmileg. ÚT AF HVERJU...? Kæri Póstur! Viltu vinsamlegast svara eftir- farandi spurningum fyrir mig. Mér bráðliggur á svörum viö sumum þeirra. 1. Hvernig er hægt aö losna við æöaslit? 2. Af hverju stafa fjörkippir I augum og nasavængjum? 3. Táknar íslenski fáninn eld, vatn og sjó? 4. Er verið aö breyta aldurs- takmarkinu á vinveitingastööum Reykjavikurborgar, þannig aö þeir.sem veröa átján ára komist inn? 5. Er svartur litur tákn um bindindi? 6. Hvernig eiga dreki (stelpa) og vogin (strákur) saman? En hrúturinn (strákur) og- drekinn (stelpa)? Svo vil ég þakka Vikunni fyrir stórkostlegt lestrarefni. Með kærri kveöju og von um birtingu. Seglskip ( módel’56). Þaö var og. 1. Hef ekkj hugmynd um þaö, en er viss um aö læknar vita þaö. 2. Liklegast vanstilling tauga- kerfisins." 3. Nei. 4. Nei, þaö held ég ekki. 5. Nei, aö minnsta kosti er fáni templara hvitur, en sjóræningja- fáninn er svartur. 6. Dreki og vog eiga ekkert voða- lega vel saman. Hrútur og dreki eiga öllu betur saman. AÐ SPYRJA STRAK Kæri Póstur! Mig langar að spyrja þig ráða. Ég er á föstu eins og margar aðr- ar, svo aö mitt vandamál er ekki ástarsorg. Mer þykir ægilega vænt um þennan strák og mig langar aö spyrja hann, hvort hann sé hrifinn af mér, en ég legg bara ekki i það. Hvernig á ég að fara aö þvi aö spyrja hann? Hvernig passa mærin (strákur) og vatnsberinii (stúlka) saman? Þin Tóta. Þú 'ættir bara aö spyrja strákinn bllölega aö þvi, hvort hann sé hrifinn af þér: Þaö er ekkert cinfaldara og sjálf- sagöara.Er fólk annars ekki hrifiö hvort af ööru,.þegar þaö er á föstu? Samband vatnsbera og meyjar er ekki sem best. iM5í\n\ 43. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.