Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 8
..Kinverska eöa indverska veg-
inn?” spyr leigubflstjórinn —
feröalangurinn er staddur á flug-
vellinum og i þessu lendir thai-
lenzk þota, framleidd f Banda-
rikjunum. Hann kom meö ind-
versku flugfélagi i sovézkri flug-
vél. Leigubilstjórinn er klæddur
enskum fötum og ekur japönsk-
um bfl. „Kinverski vegurinn er
nokkru lengri en ögn betri”, segir
hann. Þá þann kinverska. Leigu-
bflstjórinn hristir höfuöiö og þaö
merkir „já” i Nepal.
„Nepal er stærsta land heims-
ins”, segir Bahadur Thapalia en
svo heitir bilstjórinn. Nú, er
Nepal nema þrisvar sinnum
stærra en Holland? „Þá er Nepal
fallegasta land I heimi”, segir
Bahadur. „Annars kæmu ekki
svona margir Þjóðverjar hing-
að.” Hann sýnir stoltur stafla
þýzkra nafnspjalda — aöeins
ameriska safnið hans er stærra.
Fjallagarpur frá Bayern, sem
ætlar að ganga á hæsta tind jarð-
ar héðan. Þróunarfræðingur frá
Hessen. Handmáluð nafnspjöld
hippa frá Ruhrhéraðinu, „sem
leita hasslandsins af allri sálu
sinni”. En Bahadur getur ekki
beðið nema fáa eina af öllum
þeim aragrúa ferðamanna, sém
til Nepal koma, um nafnspjald,
þvi að flestir þeirra ferðast með
langferðabilum og leita með
myndavélunum sinum að þvi,
sem ferðaskrifstofan lofaði þeim:
„Sögufræg menning, ljóslifandi
miðaldir.”
Þetta býður Katmandu upp á.
Höfuðborg Nepal er fjölskrúðug
og er i næsta nágrenni hvitra
Himalayaf jallanna. Þar ber
hátimbruö þök Hindúahofanna
við loft og hvolfþök búddiskra
mustera mæta hvarvetna augum
og afls staðar sprettur gras mitt i
dýrðinni. Framhliöar húsanna
eru þaktar útskornum ævintýra-
dýrum, húsin eru likust brúðu-
höllum, sem standa á skrautleg-
um súlum. „Feneyjar án sikja”
sagði leiðsögumaður einn um
Katmandu. Sikin eru götur. Og
þar byltist lifið innan um hunda
og svört úfin svin. I skugganum af
gullnum musterum sofa burðar-
menn frá Sherpalandi i hæðunum
i norðri. Fyrir framan musterin
hrópa vefnaðarvörukaupmenn úr
dölunum við suðurlandamærin.
Innfædd Katmandukona selur
banana úr Katmandudalnum og
gefur um leiö tviburum sinum
brjóst. Tibetar, sem eru löngu
heimavanir i Nepal, þyrpast að
ferðafólki og bjóöa alls konar
skranvarning til sölu. Þess á milli
eldar fólkið og matast. Flestir
ferðamenn leita fljótt heim á
hótelin úr þessu iðandi lífi, þar
sem saman blandast háþróuð
menning og fábrotið liferni. Þar
sýnir frú Anni Briem frá Bad
Salzufeln samferðafólki sinu
poka með klementinum: „Hann
kostaöi 10 krónur. Er það ekki
ódýrt?”
Það sama finnst Schultze, sem
er framkvæmdastjóri Hotel de
l’Annapurna. En þjónninn, sem
er borinn og barnfæddur i Nepal,
glottir — frúin hefur borgað tifalt
staðarverö fyrir klementinurnar.
En þó er þaö dýrt fyrir Neapli
sjálfa, þvi að meðaiárstekjur
nema aðeins rúmum 35 þúsund-
um islenzkra króna. En hótelher-
bergi I Katmandu kostar þúsund
krónur yfir nóttina, en það er sem
svarar mánaðartekjum stjórnar-
embættismanns þar. Eigandi
hótelsins er herra Rana.
Á borgarmörkunum hlaða
bændurnir upp grænmeti, sem er
greiðsla þeirra fyrir akrana, sem
þeir leigja hjá herra Rana. Út-
lendingar, sem vilja dvelja um
tima i Nopal, geta fengið leigð hús
hjá herra Rana. Herra Rana á
lika leigubilana og hann á hass-
birgöageymslunar hinum megin
við hornið. Jaffar sér um geymsl-
hótelin, ferðaskrifstofurnar og öll
stór og smá fyrirtæki. Þær eiga
lika landið. Fjórir af hverjum
fimm bændum eru leiguliðar
þeirra og verða aö láta helming
uppskerunnar af hendi i leigu til
landeigandans. Þannig hefur það
verið i tvö hundruð ár, eða siðan
þessir fimm ættbálkar komu frá
Indlandi og lögðu undir sig f jall-
lendið.
Aðalútflutningurinn
er fólk
Til þessa hefur litið breytzt hjá
flestum Nepalbúum. Sumir
þeirra vita ekki einu sinni, að þeir
eru Nepalbúar. Þeir yrkja akrana
guðleysi. Enn hefur þó ekki komiö
til offjölgunar, þvi að annaö hvert
barn deyr áður en þaö nær eins
árs aldri.
Aörir leita úr átthögunum.
Þriðjihver Nepali býr erlendis og
þar eru þeir silfursmiöir, og
kaupmenn’.’ Malaliðsmenn eru
frægasti og arðbærasti útflutn-
ingur Nepala. í siðari heimsstyrj-
öldinni voru þeir i þjónustu Eng-
lendinga og nú berjast þeir i
Kambódiu og Laos, en flestir eru
þeir þó í þjónustu Indverja.
Nepalstjórn lokar augunum fyrir
þessum útflutningi hermanna, þó
að hann sé bannaöur opinberlega.
Málaliðsmennirnir senda málann
Á þorpsgötunni í Kodari, nálægt landamærum Kína,
nuddar nýorðin amma, dóttur sína.
urnar og hann kann sitt fag. Út-
flutningur á hassi er bannaður.
En Jaffar kann örugg ráð við þvi.
Gaumgæfilega valdir erlendir
viðskiptavinir Jaffars fá hjá hon-
um kunnáttusamlega frágengna
böggla, sem þeir fara með á póst-
húsið. Daginn eftir kemur toll-
þjónn meö þá aftur til Jaffars til
þess aö hann geti selt þá aftur.
Hann heitir líka Rana.
Ranar eru algengari I Nepal en
Jónar á tslandi. Ranar eru hátt
sett fjölskylda og það sama er að
segja um Shresta, Thapa og Sing-
ha, svo að ekki sé minnst á kon-
unglegu Sippana. Þessar fimm
fjölskyldur eiga Nepal. Þær eiga
eins og forfeður þeirra geröu á
undan þeim og láta sig engu
skipta hvað er að baki fjallanna.
Þaöan koma að visu árlega skatt-
heimtumenn og þar rikir liklega
konungur, en hann er svo ótrú-
lega langt I burtu að hann er að
öllum likindum guö. Hann telst að
minnsta kosti varla jarðneskur.
Mismunandi lög gilda i hverjum
dal fyrir sig, lifið þar er erfitt og
fjölskyldunum fæöist nýr afkom-
andi árlega. Vegurinn til eilifrar
sælu er lagður börnum hjá Hindú-
um og i dreiföum byggðum Hima-
layafjalla er barizt á móti tak-
mörkunum barneigna, vegna
þess að ibúarnir llta á slikt sem
heim og þar sjá bræður þeirra um
aö eiginkonurnar, sem þeir skildu
eftir, ali þeim afkomendur.
Konungur Nepal leggur á ráðin
um umbætur: „Eftirtiuár veröur
ólæsi útrýmt i landinu og þá mun-
um við einnig sjá svo um, að
Nepalir hafi nóg að starfa i sinu
eigin landi.”
Hvarvetna er unnið að gerð
flugvalla. Flugvöllurinn i Kat-
mandu er tvisvar sinnum stærri
en borgin sjálf. Flugvöllurinn I
Pokhara I Miö-Nepal er grasvöll-
ur og þar er kindunum beitt milli
þotanna aðsegja má. I 5000 metra
hæð er steinlagður flugvöllur og
þar eru það jakuxar, sem flug-
8 ViKAN 43.TBL.