Vikan

Tölublað

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 30
SIÐLAUST SELADRÁP Miskunnarlaus og hrottafengin slátrun selskópa við strendur Kanada, á Nýf undnalandi og Labrador og allt norður til Græn- lands hlýtur að vekja megna and- styggð allra. Afsláttaraðferðin er einföld, kóparnir eru rotaðir og síð- an eru þeir flegnir, því að skirvnin eru það, sem veiðimennirnir sækjast eftir. En þeir hirða ekki um að af lífa kópana, heldur er alqengt, að þeir rakni úr rotmu, flegnir og skreiðast oft langar leiðir eftir is, áður en líf þeirra fjarar út. Kanadamenn og Norðmenn standa fremstir í flokki í þessum veiðum, þó að fleiri komi viðsögu. Þrátt fyrir að tilraunir hafi verið gerðar til jáess að binda endi á þetta grimmdarlega dráp, hef ur enn ekki tekizt að útrýma því, og er bágt til þess að vita, að slíkt sinnuleysi og virðingarleysi skuli viðgangast.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.