Vikan - 29.11.1973, Page 16
- brot aföllum sem maöur kynnist
„Maöur gripur þetta bara úr
tóminu. Ég var aö lesa kvæöi eftir
örn Arnar og meöal þeirra var
Grjót-Páll. Lagiö varö bara til,
' i eins og ég heföi gripiö þaö úr tóm- ,
inu”. Þaö var Litiö eitt eöa öllu
heldur íitiö eitt af Litlu einu, sem
áttu viötal viö þáttinn fyrir
nokkru siöan. Tilefniö var nýút-
komin L.P. plata þeirra, sem
heitir bara Litiö eitt.Þaö voru orö
Gunnars Gunnarssonar, sem
upphófu þennan pistil, en auk
vern
hans skipa Litið eitt þau Jón Árni
Þórisson, Steinþór Einarsson og
.Berglind Bjarnadóttir.
Grjót-Páll, lag Gunnars viö
texta Arnar Arnar, er eitt 12 laga
á þessari L.P plötu. Lögin eru
eftir Gunnar, Jón Arna og nokkra
erlenda höfunda og þeirra á meö-
al Dylan. Lagiö hans, The times
they are changin er i izlenskri
gerð Haröar Zophaniassonar
skólastjóra I Viöistaöaskólánum.
„Þetta var alltaf fyrsta lagið,
sem viö sungum, þegar viö kom-
um fram, svo þaö þótti viöeigandi
aö byrja plötuna á þvi”, sagði Jón
Arni m.a. Að sögn gekk erfiölega
aö finna réttan hljóm eða rétt
sánd í gitarana, þegar upptakan
var gerö, en hún fór fram I Goos-
berry Studios i Englandi. En
þegar sándiö var komiö á hreint,
þá rann þetta inn.
„Piparsveinninn er irskt þjóö-
lag og textann geröi Valur ösk-
JOHN
John Miles Set hefur nú yfirgef-
iö land og þjóö i bili. Ekki er hægt
aö segja annaö, en aö hann hafi
gert lukku pilturinn sá. Hæfileik-
ar hans sem söngvara, gitarleik-
ara og pianóleikara eru slikir, aö
liklega hefur hann skotiö öllum
fyrri heimsóknaraöilum ref fyrir
rass. Hljómleikarnir i Austur-
bæjarbiói fimmtudaginn 1. nóv-
ember, þar sem John Miles Set
kom fyrst fram opinberlega á ts-
landi, munu lengi I minnum verða
sökum þess hve góöir þeir voru og
sökum þess hve fátt lét sjá sig. Ég
á bágt meö aö trúa, aö áhugi okk-
ar á hljómleikum sem þeim sé
ekki meiri. Meöfylgjandi mynd
var tekin á umræddum hljómleik-
um og er af John Miles.
arsson, kennari I öldutúnsskólan-
um”, hélt Gunnar áfram. „Ég
átti að spila sóló og rythma á git-
arinn i þessu lagi, en það gekk
ekki betur en svo, að ég rak alltaf
gitarnöglina i gitarkassann. Jón
Arni ætlaöi sér nú aldeilis að
bjarga þvi við og kom með
svampbút, sem hann setti á kass-
ann fyrir neðan strengina. En ég
rak nöglina eftir sem áöur I
svampinn, svo vel heyröist, svo
það þýddi ekki neitt. Þá tókum
viö upp á þvi, að láta svampbút-
inn alveg. undir strengina og
dempa þannig hljóminn I strengj-
urium og viti menn, þar kom al-
veg splunkunýtt sánd. Og Jón
fékk að spila sólóið”.
Segulband með öllum lögunum
var leikiö, meðan viö áttum þetta
tal saman og næsta lag, sem upp
kom var Tvö ein, textinn eftir
Val, en lagið eftir Stookey, áöur
flutt af Peter, Paul og Mary. ,',Viö
fluttum þetta I sjónvarpinu hérna
MILES
I eina tiö”, sagði Gunnar. „Linda
syngur þetta afburðavel, en það
var bramboltið á okkur hinum viö
upptökuna maður”.
Þaö blandast engum hugur um
þaö, að upptaka 12 laga i erlendu
stúdiói, skapar mikið „bram-
bolt”. Þau eru eflaust mörg vand-
kvæöin, sem upp koma þegar á
hólminn er komiö, en eftir
árangrinum að dæma, viröast
þau I Litið eitt hafa sloppiö vel frá
sinu og án þess aö hafa gert ein-
faldan hlut flókinn, sem er ekki á
hvers manns færi, þegar tónlist á
hlut að máli.
„Þetta var allt ööruvisi i upp-
hafi”, hélt Jón áfram og það var
lagið Sjómannsástir, sem leikið
var af bandinu. „Ég íék það inn á
spólu I upphafi, en svo breyttist
lagið á æfingu hjá okkur. En það
endaði i sinni upphaflegu mynd á
plötunni. Það var eins konar Viki-
vaki, sem kom út úr þessu i rest-
ina og fólki er velkomið að dansa
eftir þessu”.
Sjóniannsástir, bæði lag og
texti, er eftir Jón Árna og það
verður að segjast eins og það er,
að lagið er bara ágætt. Textinn er
saminn eftir erlendri fyrirmynd,
saga um sjómanninn og stúlkuna,
sem bað hann um að giftast sér.
Sjómaöurinn átti enga skó, til að
gifta sig I, ekki klæðin fin né far-
kostinn, til að aka i. En stúlkan
átti þetta allt saman og var reiðu-
búin að gefa honum, ef hann vildi
giftast henni. En sjómaöurinn var
ekki allur þar sem hann var séöur
og siöasta visan er svona:
Dýrar gjafir mikils met
og mun ég vel þær geyma.
Samt ég gifst þér aldrei get
þvi giftur er ég heima.
örn Arnar samdi eitt sinn jóla-
kvæöi. Jólhét það, gullfallegt og
rómantlskt. Við þetta kvæði hefur
Gunnar nú samið iag, alveg ágætt
og hefur það fengið skemmtilega
meðferð á plötunni. Fiðlur og
celló gefa laginu skemmtilega
léttan blæ. „Hann var algjör
snillingur i þessu, fiöluleikarinn”,
upplýsti Gunnar. „Hann heitir
Robin Williams og lék aldeilis
frábærlega. Steinþór syngur'
þetta lag, sem er fallegt jólalag”.
Þau eru nokkur Irsku þjóölögin,
sem hafa fengið aö fljóta meö.
Meöal þeirra er Hæ Kalliog text-
anngeröi Hörður einnig. „Já, það
má segja aö strákurinn hafi kom-
iö upp i honum Herði i þessum
texta”, sagði Jón. Og það er vist
ekki fjarri lagi. „Þetta er ofsa
fjörugt og ég átti náttúrlega að
syngja þetta”, (þaö er Gunnar
sem hefur orðið) „og ég átti aö.fá
tvo bjóra aö launum, borgaöa
fyrirfram. Jón skrapp út á pub og
náði I bjórinn, en á meöan söng ég
16 VIKAN 48. TBL.