Vikan

Issue

Vikan - 29.11.1973, Page 40

Vikan - 29.11.1973, Page 40
 LIQUI - MOLY AFTUR FYRIRLIGGJANDI HVAÐA ÞYÐINGU HEFUR LIQUI-MOLY SMURHÚÐIN FYRIR BIFREIÐAEIGANDANN? Ein dós af LIQUI MOLY sem kostar rúmar kr. 170,00 myndar slitlag á núnings- fleti vélarinnar sem endist 4800 kílómetra. Á þessu tímabili er rétt að skipta um olíu eins og venjulega, en eíginleikar LIQUI MOLY slitlagsins breytast ekki við það. Þetta gífurlega sterka slitlag, sem er 50— 60% hálla en olía, smyr þvi betur sem leguþrýstingurinn er meiri og engin hætta er á að það þrýstist burt úr legunum eða renni af og niður í pönnuna eins og olía þó vélin kólni að næturlagi eða í löng- um kyrrstöðum og útilokar því þurra (ósmurða) gangsetningu sem talin er valda 90% af öllu vélasliti. LIQUI MOLY auðveldar gangsetningu og eykur endingu rafgeymisins, jafnvel í 20° frosti snýst vélin liðugt. LIQUI MOLY slitlagið minnkar núningsmótstöðuna, við, það eykst snúningshraðinn og vélin gengui kaldari, afleiðing verður bensín- og olíusparnaður. • Minnkar sótun vélarinnar. • Veitir öryggi gegn úrbræðslu. • Eykur tvímælalaust endingu vélarinnar. • LIQUI-MOLY fæst í bensínafgreiðslum og smurstöðvum. Nánari upplýsingar veittar hjá LIQUI MOLY-umboðinu á tslandi. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Laugavegi 23 — Sfmi 19943 kjánalegar og roönuðu, ef yrt var á þær. En þú varst svo eðlileg og þú flissaðir ekki eins og þær, Eftir að við höfðum öll rabbað saman um stund, varð það úr, að við fórum öll til Denver og eyddum þar kvöldinu saman, með þvi að borða Pizza og drekka bjór. Þessu lauk auðvitað með þvi, að við skiptum okkur niður, tvö og tvö, og ég fylgdi þér heim. — Hvernig leit ég út þá? — Hárið var styttra og þú varst i siðari kjólum. Hljóðlát, svolitið dreymandi. Ég reyndi ekkert til að sálgreina þig. Hefði liklega átt að gera það? — Hvernig stóð á þvi, að við giftum okkur? — Ég veit það ekki. Slikt skeður vist stundum. Ég var i herbúðum rétt hjá Denver. Við hittumst oft á næstu mánuðum og okkur leið vel i samvistum hvort við annað. Við leigðum ibúð rétt hjá skólanum og... — Biddu aðeins.. Elskuðum við hvort annaö? Hann elskaði þig aldrei. Hjóna- bandið var ekki annað en mistök. Henni fannst sem einhver mannleg rödd hvislaði þessu að henni. Hafði einhver sagt þetta við hana?... einhvern tima fyrir löngu siðan...Hún reyndi að muna meira, en skyndilega vék það frá herini, fjarlægt og eggjandi. Michael kveikti i annarri sigarettu og staröi á glóöina, án þess að reykja — Að elska einhvern. Það er ekkert annað en heimsiculegt glamuryrði, Laurel. Fólk notar það til aö skjóta sér a bak við eitt- hvað. Ég persónulega get ekki skilgreint þetta hugtak. Ég man, að ég var ákaflega hreykinn af þér, og mér fannst ég hafa mikla ábýrgðartilfinningu gagnvart þér, — þún varst eitthvað svo viðkvæm. Eins og þú þyrftir að hafa einhvern til að hugsa um þig. Mér leið vel i návist þinni, betur en með öðrum stúlkum, sem ég hafði kynnzt. Þessi tilfinning hefði kannski getað þróazt til ein- hvers miklu sterkara, ég veit það ekki. Krahba- merkið Hrúts merkið 21. marz — 20. aprll Övænt velgengni biður þln eftir nokkurt tima- bil, þrotlausrar vinnu og mikilla vonbrigða. Vertu vinum þinum trúr og láttu ekkert skilja þig frá þeim, þvi að þeir eiga sinn þátt i að gera drauma þina að veruleika. Þú tekur þátt i smS hrekk, sem hressir upp á til- veruna. Nauts- merkið 21. apríl — 21. mai Ef þú ert einhleypur, þá er ástæða til að vara þig við vali þinu á félögum, sérstak- lega af hinu kyninu. Sértu kvæntur (eða gift) þá gættu þess vel að vekja ekki gremju eða afbrýðisemi hjá maka þinum. Þú verður heppinn i ein- hverju lukkuspili og græðir svolitið fé. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júnl Tilfinningar þinar varna þér að nokkru leyti rétts mats á að- stæðum þinum. Þú lendir I vandræðum alveg að óþörfu vegna fljótfærni. þinnar og óyfirvegaðra athafna. Reyndu að hafa taum- hald á tilfinningum þinum og varast allar öfgar, hvort heldur er til harms eða gleði. 22. júni — 23. júll Þú öðlast hylli glæsi- legrar og gáfaðrar konu, sem mun reynast þér hollur vinur og ómetanlegur ráðgjafi. Eins þarftu samt að gæta vel. Það er, að þessi góða kona nái ekki of sterkum tökum á þér. Ef þú ferð ekki að ráðum hennar, skaltu samt halda þvi leyndu fyrir henni. Ljóns merkið 24. júll — 24. ágúst Vinátta einhvers, sem þú metur mikils, reynist þér illa, þegar þú þarft á henni að halda. Vertu vitur i vali þeirra, sem þú gerir að trúnaðar- mönnum þinum. Ef þú lætur á engu bera, mun þér berast hjálp úr óvæntri átt. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þú færðalvarlega próf raun viö að glima, ef þú ferö ekki að ráðum þeirra, sem þú treyst- ir. Þú átt á hættu, aö tilfinningar þinar hlaupi meö þig i gönur. Hugsaöu þig tvisvar um, áður en þú tekur ákvörðun, sem hefur mikið að segja varðandi framtiö þfna. \ 40 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.