Vikan


Vikan - 04.04.1974, Qupperneq 6

Vikan - 04.04.1974, Qupperneq 6
Viðtalvið Þórarin Helgason hamskera tslenzkir fuglavinir og áhuga- menn um fuglalif og fuglafræði voru lengi búnir að harma það gæfuleysi, að ekki skyldi einu sinni vera til uppstoppaður geirfugl á landinu, eftir að tegundinni var útrýmt algerlega úr náttúrunni. En fyrir nokkrum árum rættist úr þessu, þegar einn fárra geirfugla, sem til eru i heiminum, var keyptur á uppboði erlendis, að mestu fyrir fé, sem safna.ð var meðal almennings. En fleiri eru fuglar en geirfugl- ar. Sumar tegundir sjaldgæfar — aðrar algengari. í dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar tslands vinna tveir fuglafræðingar við rannsóknir á fuglúm, sem safninu berast eftir ýmsum leiðum. Sjálf- ir leita þeir uppi fugla til rann- sókna og svo á stofnunin sér marga vildarvini úti um allt land, sem færa henni þá fugla, sem þeir komast yfir. En til þess að auðvelda fugla- fræðingunum rannsóknir sinar, þarf aö taka ham af fuglunum. Það er fólgið i þvi að hamfletta þá og hreinsa hverja holdtætlu og fituörðu af hamnum. Að þvi loknu er hamurinn flylltur upp með stoppi og settur i lárétta stöðu. Þetta starf vinna hamskerar og einn fárra hamskera hérlendis er starfandi hjá Náttúrufræði- stofnuninni. Hann heitir Þórarinn Helgason og lauk námi i ham- skurði og uppstoppun frá The Royal Scottish Museum i Edin- borg árið 1972. Ég fór þess á leit við Þórarin, að ég fengi að for- vitnást svolitið um starf hans. Hann tók þeirri málaleitan v.el og ég byrjaði á að spyrja hann, hvenær honum heföi fyrst komið til hugar að gefa sig að þvi að stoppa upp dýr. — Mér datt þetta fyrst i hug, þegar ég var smástrákur. Þá fór ég með föður minum upp i Austurbæjarbarnaskóla og við fengum aö skoða vinnustofu Jóns Guðmundssonar kennara þar, en hann hefur unnið mikiö að upp- 6 VIKAN 14. TBL. stoppun. Þarna sé ég i fyrsta skipti svolitið safn af uppstoppuð- um fuglum og dýrum og mér fannst þetta hlyti að vera afskap lega spennandi starf. Þegar frá leið, hætti ég að hugsa um þetta i alvöru, þó að ég hefði það alltaf bak við eyrað. Eftir að ég lauk gagnfræðaprófi, vann ég ýmis störf i eitt ár, en haustið 1969 komst ég til náms i hamskurði og uppstoppun við The Royal Scottish Museum. i I Að ofan: Áður en fuglinn er stopp-' aður upp, þarf að hreinsa haminn eins vel og framast er kostur. Til hægri: Gæta þarf ýtrustu var- úðar til þess að höfuðið skaddist ekki. — Voru margir við nám þar með þér? — Við vorum ekki nema þrjú. Auk min voru þarna að læra strákur frá Ghana og stúlka frá Thailandi. Þau voru ágætir félag- ar. — 1 hverju var námið einkum fölgið? — Það var svo að segja ein- göngu verklegt. Vitaskuld höfð- um við aðgang að öllum möguleg- um bókum varðandi uppstoppun, en starfið krefst fyrst og fremst góðs handbragðs og næms auga fyrir dýrum, svo að það verður ekki lært af bókum, nema að mjög takmörkuðu leyti. Veturinn 1969—1970 fékkst ég aðallega við smærri dýr, fugla og fiská. Ég fór svo ekki að ljúka náminu fyrr en ! haustið 1971 og þá var ég i fimm mánuði við að stoppa upp-stærri spendýr. Auk beinnar upp- stoppunar vann ég við að koma dýrunum fyrir i sýningarsölunum og búa til bakgrunn fyrir þau. Það var bæði skemmtilegt og lær* dómsrikt, þvi að m'örg þessara dýra hafði ég aldrei séð áður, og hafði óljósar hugmyndir um i hvernig umhverfi þau lifðu. . — Hvert er erfiðastá verke/.nj,- sem þú hefur unnið á syiði upp- stoppunar? — Ætli það hafi ekki-verið próf- verkefnið mitt I spendýrum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.