Vikan


Vikan - 04.04.1974, Page 9

Vikan - 04.04.1974, Page 9
kaupið yrði haldið á tilsettum tima. Alain reyndi að fá unnustu sina ofan af þvi, Hann sagði henni, að það myndi eyðileggja allt lif hennar, ef hiin yrði ekkja eftir tvö ár. En Christiane sat viö sinn keip. — Þa get ég að minnsta kosti vonað, að ég fái að lifa áfram og ala upp barn sem við eigum sam am, sagði þessi hugrakka stúlka. l]m áramótin 1972 ög 1973 ól Christiane sveinbaf-n. Þvi var gefið nafnið Ludovico og það dafnaöi vel, en samtimis hrakaði heilsu föður þess stöðugt. Christiane barðist fyrir lifi Alains, þó að hún væri I erfiðri að- stööu, vegna þess að þau voru ekki gift. Hún ákvað að leita til foreldra Alains, þó að þeir væru mjög andvígir sambandi hennar og sonar sins. Hvernig sem hún fór að þvi tókst henni að fá herrá Riffaudot til aö snúa sér til sérfræöings I hjartaflutningum — prófessors Guilmets. Alain hrakaði meö hverjum deginum sem Ieið. Daginn, sem hann varð 26 ára, var hann á sjúkrahúsi' En nokkru seinna til- kynnti prófessor Guilmet, að h'ann væri reiðubúinn að fram- kvæma hjartaflutning. Nú vantaði bara. hjartagjafa. Sama dag og 16 ára stúlka fórst 1 umferðarslysi, var hjarta henn- ar grætt I-Alain Riffaudot I Ho- spital Foch i Suresnes. Þremur mánuðum siðar gengu þau Christiane og hann i hjónaband og vinir þeirra og Nú eruChristiancog Alain Riffaudot hjón. Þau opinberuðu trúlofun sina og eignuöust barn eftir að læknarnir höfðu sagt þeim, að Alain gæti i hæsta lagi lifað tveimur árum iengur, v Christiane varð aö hjálpa manni sinum við að sprauta sig I brúðkaupS' veizlunni. ættingjar héldu daginn hátiðlegan með þeim. Alain Riffaudot útskrifaðist af sjúkrahúsinu þremur vikum fyrir brúðkaupið. Christiane var hamingjusöm og furðar vist eng- an á þvi. Hefði hún ekki barizt eins og ljón, hefði maöur hennar aldrei fengið heilbrigt hjarta. Nú getur Alain Riffaudot lifað nokkurn veginn eðlilegu lifi. En hann þarf daglega að sinna verki, sem aðrir eru lausir við. Hann verður að taka sitt eigið hjarta linurit og senda til sjúkráhústuus, þar sem stöðugt er fylgilf íneð ástandi hans. Mælitækiö feefur Alain alltaf með sér I svartri tösku og þaö var til staðar I brúð- kaupsveizlunni. Við brúðkaupið voru ekki við- staddir aðrir en nánustu vinir og ættingjar brúöhjónanna, þvf að hvorki Alain né Christiane víIjæi breiöa út hina óvenjulegu sögu sina - — Prófessor Guilmet á allan heiðurinn aðþessu, segir Alain. — Eg geröi ekkert annaö en veröa veikur og láta hann lækna mig. Þrátt fyrir það hefur Alain Riffaudot ekkert á móti þvi að aðrir fái að vita um læknisaö- geröina, þvi aö margir eiga viö sama sjúkdöm aö striða og hann átti. Eftir erfiðleikana lita hann og kona hans enn bjartari augum til framtiðarinnar en þau gerðu áður. — Það verður að vinna stöðugt að fullkomnari þekkingu á hjartaf lutningúm, segir Christiane Riffaudot. — Brúðkaupstertan skorin. Kostnaðarhliðin má aldrei stöðva þá. Allir veröa að gera sér grein fyrir, hvað llffæraflutningar eru mikilyægir. Þegar maður hugsar um fjár upphæöirnar, sem ausiö er út til þess að senda menn til tunglsins, getur maöur ekki imyndað sér, að peningaleysi geti komið I veg fyrir framgang læknavisindanna, segir Alain Riffaudot. * 14. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.