Vikan


Vikan - 04.04.1974, Side 36

Vikan - 04.04.1974, Side 36
Fundahöld eru stór þáttur I starfi háskólarektors. Hér er fundur f háskólaráði, en háskólaráö meftrektor sem formann, fer meðæðsta vald innan háskólans. sonpr, sem þá var skólastjóri i Flensborg, og með hjálp foreldra og systkina fór ég, eins og Tómas, árið áður, norður til Akureyrar og Jók gagnfræðapróf utanskóla og þannig lá leiðin i menntaskóla og til stúdentsprófs. Eftir sítúdents- próf var meiningin að ég færi til' $vfiþjóðár og legði stund á landa- fræði og jarðfræöi, en landa- fræðin hefur alltaf verið rrtitt uppáhaldsfag. Ég var búinn að fá fjögurra ára styrk til námsins, en þá Voru árlega veittir fjórir fjögurra ára námsstyrkir.. En striðið var enn i fullum gangi og útilokað að komast til Sviþjóðar, svo ég afsalaði mér styrknum og fór i viðskiptafræðina hér. Ég hafði litla hugmynd um i hvers konar nám ég var að fara — Valdi Viðskiptafræðina eftir að hafa beitt útilokunaraðferðinni. Mér likaði námið ágætlega og hef verið mjög ánægður með þetta val eftir á. 1 hópi margra góðra vina frá hámsárunum eru þrir, sem ég átti samleið með gegnum allt skólakerfið, i Flensborg, Menntaskólanum á Akureyri og Háskóla íslands, þeir Tómas Tómasson, Guðmundur Bene- diktsson læknir úr Hafnarfirði og Guðmundur ólafsson fram- kvæmdastjóri hjá Framkvæmda- stofnun rikisins,” . „Hefurðu eitthvað ræktað jarð- fræði- og landafræðiáhugann?” „Þvi miður hef ég gert allt of 36 Vlt^AN 14. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.