Vikan


Vikan - 04.04.1974, Page 42

Vikan - 04.04.1974, Page 42
örn og Páll halda ferö sinni áfram f suöurátt, en nú er voriö komiö meö hljöölátt regn og verm- andi sólskin. A degi hverjum búast þeir viö aö rckast á útlaga, en enginn slikur veröur á vegi þeirra. ✓ * Dag einn nema þeir staOar viö tæran læk. Páll fer meö hestana á beit meöan örn baöar sig I ilæknum. Fjórir villtir Gotar koma hljóölega át úr runnun- um og leggja ránshönd á farangur þeirra. Pýöingarlaust væri aö leggja á flótta, þvi aö nakinn maöur gæti ekki lifaö lengi á þessum slóöum. örn gengur hægt í átt til villimannanna og vonar hann nái sveröi slnu meö einhverjum brögöum. Páll er á leiöinni til baka og þegar hann sér hvaö um er aö vera, rekur hann upp villt öskur. Gotarnir llta I átt til hans viö öskriö og þessu hefur örn beöiö eftir. Og áöur en hann nær jafnvæginu, er sveröiö I hendi Arnar. \<\\6 10-28 Páll á I höggi viö tvo Gota. Hann fellir annan þeirra, en Erni til skelfingar leggur hinn hann hnifi milli heröablaöanna. © King Feature* Syndicate, lnc., 1973. World righta reaerved. En Páll snýr sér rólega viö og vinnur á honum. ,,Eins og þú veizt, örn, er ég friöelskandi maöur. En stutt sverö og brynja eru nauösynleg til aö njóta friöarins.” Næsta vika — Of margar stúlkur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.