Vikan


Vikan - 22.05.1974, Side 9

Vikan - 22.05.1974, Side 9
an, „Silverbird” er m.a. afraksl- ur þeirrar samvinnu. - 1 Englandi kemst enginn áfram án þess aö hafa umboösmann af fyrsta klassa. Leo Sayer hefur Adam Faith, sem margir eldri popparar ættu aö kannast viö slö- an I gamla daga. Adam Faith hef- ur komiö.Leo vel áfram, svo vel, aö á síöustu mánuöum hefur stjarna hans risiö hraöar en orö fá lýst. Hann er stórstirni þeirra I Englandi i dag. Bak viö málaöa andlitiö er ekki hlæjandi trúöur, heldur alvarlega þenkjandi maö- ur, sem býöur heiminum byrginn. Fram aö þeSsu hefur hann fylli- lega staöist ströngustu kröfur tónlistarunnenda I Englandi. Nafn hans er nú fyrst aö veröa þekkt 1 Bandarikjunum og annars staðar i Evrópu. Hvaö áriö 1974 •he'fur aö geyma fyrir Leo Sayer veit enginn ennþá. Væntanlega á hann eftir aö halda velli töluvert lengi, en þá er það bara þaö. Hvaö telst „töluvert lengi” vera lengi? 1 henni poppveröld flýgur timinn áfram. Þaö er enginn öfundsverö- ur af þvi aö berjast fyrir lifi sinu á þeim vettvanginum. edvard sverrisson 3m músik með meiru 21. TBL. VIKÁN 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.