Vikan


Vikan - 11.09.1974, Síða 10

Vikan - 11.09.1974, Síða 10
Ertu að byggja? mm, Þarftu aö bæta? GRENSASVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 Dosturinn Hvað er klám? Kæri Póstur! Getur þú sagt okkur, hvaö er klám? Til dæmis, ef þaö kemur mynd af berum kvenmanni i Glaumgosanum, þá er þaö klám. En i Austurstræti er stytta af ber- um kvenmanni, og þaö kallast list! Sem sagt: HVAÐ ER KLAM? Tvær forvitnar. Spurningin er afar viötæk, og Pósturinn geturhreint ekkisvaraö fyrir ailra munn. Skoðanir fólks á þvi, hvaö sé kiám og hvað ekki, eru ákaflega misjafnar, og hafa oft orðið deilu- og hitamál, bæði meöal almennings og t.d. kvik- mynda og listagagnrýnenda. Mér persónulega finnst styttan I Austurstræti fallegt listaverk, — og reyndar stytturnar allar, — en ekki klám. En nektarmyndir, sem sýna fólk i ýmsum grófum stellingum, sem höfða eingöngu til þeirrar frumhvatar mannsins — kynhvatarinnar — og gjör- sneyddar öllum viðkvæmum og finlegum tilfinningum, kalla ég kiám, en ekki list. Eins og þiö nú hafiö greinilega gert ykkur ljóst, þá hefur hver sinn smekk. Grenningarföt Kæri Póstur! Ég var aö lesa hundgamla Viku og komst aö raun um, aö skilyröi fyrir þvi, aö þiö birtiö bréf frá les- endum, séu þau, aö bréfin séu les- andi og meö fullu nafni. Ég skrif- aöi einu sinni og undirritaöi bréfiö meö dulnefni og óttast þvi, aö þaö veröi ekki birt. Þess vegna ætla ég aö bera fyrir ykkur sömu spurningarnar ásamt nokkrum fleirum. í sama Vikublaöinu sá ég aug- lýsingu um grenningarföt frá Heimavali I Kópavogi, og spurn- ingin er: Eru þessi föt einkum ætluö fullorönum konum? Hvaö teljiö þiö, aö 1.56 m há stúlka eigi aö vera grönn? En önnur, sem er 1.60 m á hæö? Teljiö þiö, aö langvarandi vin- átta geti haldizt milli tveggja stúlkna i bogmannsmerkinu og fiskamerkinu? En á milli stúlkna I fiskamerkinu og vatnsbera- merkinu? Og nú kemur aö spurningu, sem nauösynlegt er fyrir mig aö fá svaraö. Ég er nærri 14 ára og hef ekki ennþá hafttiöir. Þetta veldur mér áhyggjum. Nú eru þeir tim- ar, aö stúlkur eru farnar aö hafa tiöir 10—11 ára. Þess vegna veld- ur þetta mér áhyggjum. Er þetta óeölilegt, eöa á ég bara aö biöa róleg? Svo langar mig aö vita, hvernig ég get eignast pennavin, helzt enskan. Geturöu, Póstur minn, frætt mig um þaö? Og svo lokaspurningin: Hvar get ég fengiö bókina „Æska og kynlif”? Hvaða aldri er hún ætl- uö? Og hvað ætli hún kosti? H.S. P.s. Hvaö lestu úr þessari af- skræmdu skrift, og hvernig er stafsetningin? Þaö segir sig nú sjálft, aö við verðum að geta lesið bréfin til þess að geta birt þau. En það er ekki ófrávikjanleg regla, aö bréf- in þurfi aö vera undirrituð fullu nafni. Skynsamieg bréf, sem greinilega eru skrifuð af fullri ai- vöru, ganga ailtaf fyrir, jafnvel þó bréfritarar hafi af einhverjum ástæðum sniðgengið þá sjálf- sögöu rcglu aö ieggja nöfn sin við þau. Hvaö grenningarfötunum viö- kemur, skaltu skrifa Heimavaii i Kópavogi. Mér þykir heldur ólik- legt, að þau séu viö hæfi óþrosk- aöra krakka, en sértu nokkurn veginn búin aö taka út þinn vöxt, eins og sagt er, þá er þér sjáifsagt óhætt að athuga málið. Einhvern tima lærði ég þá reglu, að það ætti aö draga 10 frá sentimetrafjöldanum, sem 'er umfram hæöarmetra, þannig að 1.56 m há stúlka ætti þvi að vera u.þ.b. 46 kiló aö þyngd. Þetta er þó ekki einhiit regla, fólk er svo misjafniega byggt. Aðalatriðið er aö samsvara sér vel i Hkams- vexti. Já, ég tel, að bogmaður og fisk- ur geti bundizt tryggum vináttu- böndum, einnig fiskur og vatns- beri. Þúskaltvera alveg róleg, þó þú sért ekki farin að hafa tiöir. Það getur dregizt allt til 16 ára aldurs, án þess að þaö teljist nokkuö ó- eölilegt. Vertu .alveg áhyggju- laus. Vikan birtir alltaf ööru hverju dálk með nöfnum þeirra, sem óska eftir bréfaviðskiptum, og þar er oft að finna útlenda penna- vini. Dagblöðin gera eitthvað af þessu lika. E.t.v. gætirðu sent einhverju ensku blaöi nafn þjtt og heimilisfang og tekið fram aldur þinn og áhugamái. ' „Æska og kynlif” er vist upp- seld hjá bóksölum og einnig for- laginu, sem gaf hana út, en hún er áreiöanlega til á bókasöfnum: Bókin er ætluð unglingum á kyn- þroskaaldri, og vafalaust hefðu einnig foreldrar unglinga gott af að kynna sér efni hennar eða ann- arra slikra bóka. P.s. Stafsetningin er góð, og skriftin er skýr. Þú hefur ákveðn- ar skoðanir og fylgir þeim eftir, þú ert bliðlynd og hreinskilin. 10 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.