Vikan


Vikan - 11.09.1974, Síða 24

Vikan - 11.09.1974, Síða 24
í sfðasta blaði hófst greinaflokkur þessi, sem byggður er á frásögnum liðsfor- ingja, sem starfaði i fjórtán ár hjá bandarisku leyniþjónustunni, og var þar einkum sagt frá afskiptum CIA af kalda stríðinu og gangi máia i þriðja heimin- um. Erindrekar CIA fá strax á þjálfunartíma sínum fölsk nöfn og tilbúna ævisögu. Þeim eru kenndar allar flóknustu aðferð- ir við njósnir. Að loknu prófi í CIA skól- anum sér leyniþjónustan um þá eins og móðir um böm sin. Ef það verður að skera CIA erindreka upp, stendur ein- hver samstarfsmanna hans við skurðar- borðið óg gætir þess, að sjúklingurinn ljóstri engu upp meðan hann er undir á- hrifum deyfi- og svefnlyfja. Undirsátam- ir —meira að segja ræstingakonurnar — em „lygamældir”, áður en þeir hef ja störf. ABalstöövar umfangsmestu leynilegrar valdavélar heimsins eru i 125 hektara skóglendi 1 fimmtán kilómetra fjarlægö frá Washington. Svæöisins er gætt af lögregluhundum og mönnum vopnuðum vélbyssum. Þaö er erf- itt fyrir ókunnuga aö finna leiöina til aöalstöövanna, þvi að til aöal- stööva CIA liggja aöeins tveir yfirlætislausir vegir. Annar er al- veg ómerktur, en viö hinn er litiö skilti, sem á stendur: Til skrif- stofu opinberra vega. Þeir eru örfáir, sem vita hve margir vinna i nýtizkulegri stein- steypubyggingunni, en þeir eru liklega á milli átta og niu þúsund talsins. Alls vinna á vegum CIA i kringum 16500 manns. Nærri 5000 þeirra starfa erlendis og I kring- um 2000 á allmörgum stööum i Bandarikjunum, sem hafa miklu hlutverki aö gegna i starfsemi leyniþjónustunnar. Ofan við innganginn i aðal- stöövar CIA er þessi bibliutilvitn- un: ,,Og munuö þekkja sannleik- ann, og sannleikurinn mun gjöra yöur frjálsa.” (Jóh. 8.32). Vita- skuld er öllum erindrekum CIA dyggilega innprentaö, aö þeir hafi ekki tekizt neitt venjulegt starf á hendur, heldur séu þeir i þjónustu frelsisins, en helzti óvinur þess sé kommúnisminn. Þeir lita á sig sem sérstakt úrval manna, sem standa eiga vörö um siöfræöilegt frelsi almúgans. Æösta lögmáliö i aöalstöövum CIA (sem oftast eru aöeins kall- aöar Langley til styttingar) eru þó ekki siöfræöilegs eölis, heldur er þaö fyrst og fremst til hagræö- ingar: Þaö er leyndarlögmáliö. Sérhver erindreki leyniþjónust- 24 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.