Vikan - 11.09.1974, Page 44
Fyrir þremur árum fréttu
þýzku hjónin Krimhild og Willi
Gassper af þvi aö hjá dýralækni i
grenndinni væri litill ljónsungi,
sem biöi þess aö veröa tekinn af
llfi. Móöirin haföi dáiö og ungan-
um litla, sem fæözt haföi meö of
stutta fætur, var vart hugaö lff.
Gassner-hjónin brugðu skjótt við,
ákváöu aö taka litla ljónsungann
aö sér og sóttu hann samdægurs.
r r
MEÐ UÓN
t>að myndi vist ekki öllum litast á
aö hafa Ijónynju hjá sér i hjóna-
rúminu, en Willi og Krimhiid
Gassner kunna þvi vel aö hafa
Aura hjá sér, svo framarlega sem
hana dreymir ekki, þvi þá byltir
hún sér mikiö og er ckki sérlega
þægiiegur rekkjunautur.
Þau settu hann hjá tik, sem ný-
lega haföi eignast hvolpa og hann
komst fljótt upþ á lag meö að
sjúga hana. Þaö voru ekki liönar
margar vikur þegar ljónsunginn
litli var orðinn sprækur og farinn
aö hlaupa um allt.
Aöur en lengra er haldið skal
þaö tekiö fram aö Gassner-hjónin
eru engir viövaningar I meöferö
44 VIKAN 37. TBL.