Vikan


Vikan - 19.09.1974, Síða 17

Vikan - 19.09.1974, Síða 17
JÓHANNES Þaö eru ekki allar konur, sem eiga sinn Jóhannes. Og heldur ekki ÖH fyrirtæki. Ég minnist hans og hugsa svo oft um hann, eftir aö ég frétti af kveöjuhófinu. Jóhannes haföi unniö i sama fyrirtækinu heiian mannsaldur, og nú átti aö halda hon- um veglegt þakkar- og kveöjuhóf. En sú gjöf, sem hann heföi helzt kosiö sér sjálfur, var aö fá aö vera nokkur ár I viöbót I fyrirtækinu og halda áfram aö vinna. En maöur, sem kominn er á eftirlaun, á ekki aö bera fram óskir. Hinsvegar átti hann aö fá guilúr. Hann, eins og svo margir aörir. En Jóhannes haföi bara engan áhuga á þessu gullúri. Timinn skipti yfirleitt litlu máli fyrir hann. Nema hvaö hann var alltaf stundvis f vinnuna. Hinsvegar skipti konan hans mikiu máli fyrir hann, hún Emma. Hún haföi annast hann og heimiliö á þann hátt, aö Jó- hannesi fannst alltaf aö hann byggi I ilmandi blómagaröi. Þetta voru hans eigin orö úr silfurbrúökaupsræöunni, og honum fannst þetta raunverulega, hvern einasta dag. Hún haföi lika svo gott lag á börnum og haföi aliö börnin þeirra upp nákvæmlega einsW og hann haföi óskaö sér. Hún haföi einnig*^ þann dásamlega eiginleika aö lita alltaf á björtu hliöar lifsins, jafnvel þegar erfiö- leikarnir hrönnuöust upp. Raunverulega var þaö hún, sem var gangverkiö i Jóhannesi og fékk hann til aö tikka svo vel i takt viö þjóö- félagiö, bæöi I starfinu og i samneyti viö annaö fólk. Þess vegna fannst Jóhannesi meira en réttlátt, aö þaö yröi Emma, sem fengi kveöjugjöfina. Þaö þyrfti ekki endilega aö vera gullúr, en þaö mætti vera einhver fallegur skartgripur. Hugsa sér, ef hann mætti nú setja demantshring á vinnu- hendurnar hennar. Jóhannes nefndi þetta viö forstjórann. Hann herti sig upp og gekk inn á einkaskrif- stofu hans og var boöiö sæti og vindill. For- stjórinn furöaöi sig á, hvaö þaö gæti veriö, sem Jóhannes vildi honum, svona á sföustu stundu, hann var ekki vanur aö gera óþarfa kröfur. „Mig iangar svo mikiö til aö hún Emma fái demantshring”, sagöi Jóhannes. Forstjórinn skildi alls ekki, hvaö Jóhannes átti viö. Jóhannes varö aö útskýra þaö, en hann varö þvöglumæltur, og hökti og stamaöi á oröunum. Forstjórinn leit út eins og hann væri oröinn snarruglaöur. Þessi viröulegi gamli maöur ruglaöi kerfiö algjörlega, meö ósk sinni. Þaö átti aö vera gullúr. Og hvaö kom þessi kvenpersóna fyrirtækinu viö? Jóhannes var ekki stóroröur eöa marg- oröur maöur. Ef forstjórinn skildi þetta ekki, þá varö þaö aö vera svo. En mikil voru von- brigöi hans. Aöur en hann yfirgaf skrif- stofuna, gat hann stamaö þvi út úr sér, aö þaö væri svo sem sama, þó þaö yröi gullúr. Forstjórinn var yfir. sig undrandi, svchindrandi, aö hann gat ekki stillt sig um i þetta sinn aösegja konunni sinni frá þvi, sem gerst haföi á skrifstofunni. Og þá fékk hann lika raunverulega aö vita, hvaö haföi gerst. i heila 3 klukkutima fékk hann aö heyra þaö. Aldrei haföi konan hans veriö svona málgiöö. Hún útskýröi svo skil- merkilega fyrir honum, hvilik gcrsemi góö eiginkona væri, aö hann myndi aldrei geta gleymt þvi. i kveöjuhófinu rétti forstjórinn Jóhannesi demantshring. Allir gestirnir uröu undrandi og forviöa. En Jóhannes mannaöi sig upp og sagöi: „Þaö var gott aö þér loksins skilduö mig, nú veröur Emma glöö”. Siöan gekk hann til sinnar heittelskuöu Emmu og dró hringinn á fingur henni. Og hún skildi nákvæmlega, hvaö Jóhannes meinti. 38. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.