Vikan - 12.12.1974, Qupperneq 4
Fáar starfsstéttir munu hafa meiri á-
hrif á daglegt lif borgarbúa en arkitekt-
ar. Það eru þeir, sem ráða útliti húsa,
sem við höfum fyrir augunum daglega,
og þeir ráða herbergjaskipan og fyrir-
komulagi á heimilum okkar og vinnu-
stöðum. Þeir teikna eitt hús svona og
annað hinsegin til að fá fram fjölbreytni
og reyna að verða við óskum húsbyggj-
enda, sem ekki vilja hafa sitt hús ná-
kvæmlega eins og hús nágrannans.
En hvað gerir arkitektinnþegar hann
fer að teikna hús fyrir sjálfan sig? Verð-
ur það sambland þeirra húsa, sem hann
hefur teiknað fyrir aðra, eða verður það
gerólikt og byggt samkvæmt hugmynd-
úm sem arkitektinn hefur „geymt”
handa sjálfum sér? Og hvaða kröfur ger-
ir arkitektinn til hússins?
Viö þessum spurningum eru
engin algild svör, þvi arkitektar
eru jafn ólikir og annaö fólk og
kröfur þeirra misjafnar, eins og
lesendur munu væntanlega kom-
ast aö, þvl I ráöi er aö heimsækja
nokkra arkitekta og sjá hvernig
þeir hafa kosiö aö búa um sig og
fjölskyldur siriar.
Þorvaldur S. Þorvajdsson arki-
tekt og fjölskylda hans hafa búiö I
húsi slnu viö Hábæ I Reykjavlk I
fjögur ár- og hafa smám saman
veriö aö koma sér þar fyrir, en
ýmislegt smávegis er þó eftir
enn. Þar sem við höföum frétt, aö
hús Þorvaldar væri um margt
: sérstakt og aöiaöandi, og þá~
fremur fyrir einfaldleik en iburð,
hringdum við I hann og spurðum,
hvort við mættum koma I heim-
sókri. Þorvaldur tók bóninni
elskulega og sagöi ekkert þvl til
fyrirstööu, ef við héldum, aö eitt-
hvaö væri aö sjá og einhver heföi
gaman af-.
Þaö þarf ekki að taka það fram,
að Þorvaldur teiknaði hús sitt
ájálfur. Hann hefur annars litið
fengist viö að teikpa einbýlishús
undanfarið — síöasta einbýlishús-
iö, sem hann teiknaði, er húsiö
Fáfnisnes 3, sem fékk viöurkenn-
ingu Fegrunarnefndar Reykja-
vlkur i sumar. Slöan 1968 hefur
hann rekiö teiknistofu ásamt
Manfreö Vilhjálmssyni og þeir I
sameiningu tekiö að sér ýmis
stærri verkefni, m.a. teiknað
Lýöháskólann I Skálholti, íþrótta-
húsiö I Garöahreppi og vinna nú
aö nýjum gagnfræöaskóla fyrir
Garöahrepp.
Þorvaldur nam húsageröarlist i
Kaupmannahöfn og vann þar um
skeið aö námi loknu. Kona hans,
Steinunn Jónsdóttir, vann á skrif-
stofu Flugfélags Islands I Kaup-
Erfitt að t(
Litið inn hjá Þorvaldi S. Þorvaldssyni og fj1
Þannig litur Hábær 39 út frá göt-
unni. Frá þakbrúninni vinstra
megin liggur keöja til jarðar og
kemur hún i staö rennu. Vatniö af
þakinu seytlar niöur meö henni og
niður i ræsi.
Meðfram allri suðurhliö hússins
eru svalir og undir þeim er svo
skýlt, að þar boröar fjölskyldan
iöulega á sumrin.
rauninni of litil. En svo kom þessi
lóö upp i hendurnar á okkur, og þá
varö ekki undankomu auöið.
Fóstri minn og frændi, Jón Víðis,
átti hér erfðafestuland og litinn
sumarbústað, og þegar svæðið
var tekið undir byggingarlóðir
gat hver landeigandi fengið eina
byggingarlóð, og við fengum lóð
Jóns. Við byrjuðum á húsinu árið
1967 og unnum i þvi sjálf, eftir þvi
sem við gátum. Við höfðum fyrir-
taks byggingarmeistara, Kristin
Kristinsson, serri ásamt félaga
sinum, Hreini Jóhannessyni, sá
um alla smíði og innréttingar og
er handbragð allt sérlega
skemmtilegt og vandað. Múrara-
meistari var Björn Kristjánsson,
rafvirkjameistari Þorsteinn
Sætran og pipulagningameistari
Þórður Egilsson, svo hér hafa
góðir fagmenn farið höndum um
allt.
— Fannst þér auðvelt að teikna
þitt eigið hús?
— Nei, það var erfitt. Maður er
sjálfum sér ákaflega erfiður. En
þarna fékk ég möguleika til að
gera hluti, sem annars eru ekki
tækifæri til að reyna, þvi fólk er
tregt að prófa eitthvað nýtt, sem
þab hefur ekki séð annars staðar.
Ég setti mér það mark að hafa
húsið 136 fermetra, þ.e. húsnæðis-
málastjórnarstærð,1 og sjá, hve
mikið ég gæti fengið út úr þeim
grunnfleti. Húsið varð þó i raun
stærra, þvi vegna hallans á lóð-
inni fengum við að hafa kjallara
meö geymslum og bilskúr.
mannahöfn I 7 af þeim 8 árum,
sem þau dvöldust þar. Þau kunnu
bæði mjög vel við sig og voru orð-
in svo dönsk, eins og þau sjálf
áegja, að það þurfti nokkurt átak
til að drifa sig heim.
— Viö komum aftur heim til Is-
lands árið 1963 og áttum þá ekkert
nema einn gamlan bíl og svo hús-
gögnin, sem eru hér inni, segir
Þorvaldur. — Við fluttum inn i
litla leiguíbúð i Vesturbænum,
sem móðir min átti, og datt ekki i
hug, að við gætum i náinni fram-
tfö keypt eða byggt húsnæði. Það
fór lika svo ágætlega um okkur i
litlu ibúöinni — þótt hún væri i
4 VIKAN 50. TBL.