Vikan


Vikan - 12.12.1974, Side 5

Vikan - 12.12.1974, Side 5
T | ‘ikna eigið hús iskyldu. HúsKóndinn bregöur á leik, til aö fá fjölskylduna til aö setja upp myndabrosiö. A arinbekknum si'tja hjónin, en á gólfinu Jón Þór, 18 ára, Herdis Sif, 12 ára og Þor- valdur Bjarni, 8 ára. Grunnflötur er ekki nema 136 fermetrar en er nýttur til hins ýtrasta. Hilsiö er næstum ferningur og er þvl mjög „djúpt”. 1 miöjunni er kjarni, sem hefur aö geyma votu herbergin, þ.e. eldhúsiö og baöherbergin. Vatnsleiöslur eru þvi allar á sama staö og mjög ein- faldar. Þessi herbergi taka ekki útveggi og gluggapláss, sem nýt- ist þvl fyrir annaö. Yfir eldhúsi og baöherbergjum er loftiö upp- hækkaö I lágan „turn”, og á»hliö- um hans eru -gluggar, sem veita dagsbirtunni inn. Gluggarnir eru opnanlegir — aöeins kippt I snúru — og gufan, sem leifcar upp á viö, streymir þvi út jafn óöum. Þau byggingarefni, sem mæta auganu innanhúss eru stein- steypa, asbestplötur og fura. Húsiö er byggt upp af steinsúlum og steinásum I lofti, en skilrúm innanhúss og loftklæöning eru úr asbestplötum. Eldhúsiö, baöher- bergi og stofuveggir eru klædd furu, sem kalklútur hefur veriö 50. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.