Vikan


Vikan - 12.12.1974, Qupperneq 10

Vikan - 12.12.1974, Qupperneq 10
Dosturinn Atli svarar Erlu Kæri Póstur! Ég ætla aö byrja á aö þakka þér fyrir birtinguna á bréfi minu, sem birtist hér i blaöinu fyrir rúmum mánuöi. Sömuleiöis þakka ég þér fyrir aö birta bréf þessarar Erlu, þvi annars heföi ég ekki fengiö tækifæri til aö útskýra ýmis smá- atriöi, sem vefjast fyrir blóöheit- um unglingsstúlkum hérlendis. Ég átti satt best aö segja von á, aö einhver fylginn sér léti i sér heyra, en aö ööru leyti viröist ég ekki hafa verið ýkja sannspár. Hvaö snertir bréf Erlu, þá furöaði ég mig á, aö svo mikill barna- skapur skyldi komast fyrir i ekki lengra bréfi. Fyrsta atriöið, sem Erla tiltek- ur er þó vel þess viröi aö vikja oröum aö þvi. Þaö er rétt, aö is- lenska sjónvarpiö og bióin sýna sams konar myndir og kaninn. En þaö er aukaatriöi. Þaö, sem skiptir máli, er aö islendingar eru ein þjóö, sem starfrækir sitt eigiö sjónvarp. Ef fslendingar eru ekki ánægöir meö efni þess, þá geta þeir komið mótmælum á fram- færi viö Islenska aðila (I þessu til- felli liklega útvarpsráö). Hér er um aö ræða einkamál islendinga, sem þeir bera ábyrgð á sjálfir. Um kvikmyndahúsin gegnir sama máli, auk þess sem gerö er tilraun til aö halda börnum og unglingum frá þeim myndum, sem ekki eru viö hæfi þeirra, meö bönnum. ööru máli gegnir um myndir kanans. Þær eru fyrir ut- an islensk lög og reglur, eins og raunar kaninn sjálfur. Bandá- riskum hermönnum er sjálfsagt sama, hvaba skit þeir dreifa, og er i meira lagi óviðeigandi, aö þeir beri ábyrgö á heill íslenskrar æsku. Erla lofar siöan gæöi kanasjón- varpsins, og vona ég, að hún sé ein um þá skoðun. Sömuleiðis segir hún, a?) ég sé á góöri leiö meö aö verða alræmdasti komm- únisti. Hvilik ógæfa fyrir eymingja mig! Einnig spyr hún, hvort bandarlsk rekkjubrögö séu frábrugöin þeim Islensku. Ég held tæplega, aö um liffræöilegan mun sé að ræöa. Þaö er frekar þjóöfélagslegur munur og siö- feröilegur. 1 grófum dráttum: 1) tslenskur strákur og islensk stelpa sænga saman, Af þvi hlýst e.t.v. krakki. Islenskt einkamál. 2) Bandariskur hermaöur og is- lensk stelpa sænga saman. Af þvl hlýst e.t.v. krakki, bandariskt-is- lenskt mál, þótt islendingar borgi brúsann og dátinn sleppi meö ánægjuna. Auk þess fylgir svona hermannalauslæti siöleysi hiö mesta. Erla viröist svo hafa fengiö einkaskeyti um þaö af himnum ofan, aö herinn fari aldrei.'Ég vona bara, aö henni veröi ekki aö ósk sinni. Hvað myndi gerast, éf herinn færi? Ósköp litiö. Aö min- um dómi ráöast rússar ekki á okkur, ef viö erum áfram i N.A.T.O. Þaö yrði þeim of dýr- keyptur biti. Erla staglast á þvl bréfiö út I gegn, Wersu mikill rússakommi ég sé og mig dreymi um það eitt aö sjá rauöa flaggiö á Arnarhóli. Þaö skiptir ekki máli, en má þó fljóta meö, aö ég verö aö teljast hægri sinnaður ef eitthvaö er. Annars er bréf Erlu kennslubók i rússagrýlu og ofstækisfullu sklt- kasti, sem fyrirgefst þó vegna al- j gjörs lágmarksaldurs (eða þroska) Erlu til slikra bréfaviö- skipta. Aö lokum iangar mig aö leggja eina spurningu fyrir andstæöinga mina, ef einhverjir eru ennþá. Vinnubrögð hverra — hvaöa stór- þjóöar — eru þau aö binda um kjálkana og „tékka” á geðheilsu þeirra, sem láta skoðanir sinar I ljós? Tilbúinn til vibræöna viö hugs- andi fólk, Atli Nú, þetta var hcljarmikil og hressandi ádrepa, og sennilega hefur Erla bara fengið hugskeyti, þvi ég var rétt aö enda viö að pikka bréfiö hans Atla, þegar bréf frá Erlu kom hér inn á borö til min. Ég er þá ekki meö neinar vöflur, heldur birti það einnig. Að visu tala þau ekki út frá sömu for- sendu frekar en oft hefur viljað brenna viö I þessu hitamáli um kanasjónvarpið. En sjáum, hvað Erla hefur að segja I þetta sinn. Andleg kúgun Hæ hæ aftur Póstur! Ég skrifaöi þér bréf um dag- inn, sem fjallaöi um kanann og herstöövarmál. Pósturinn vill halda þvl fram, að ég hafi spillt islenskukunnáttu minni meö þvi aö glápa á kanasjónvarpiö, en þvi miöur horfi ég aldrei á sjónvarp, hvorki þaö islenska eöa kanann. Hins vegar snertir þetta mál ein- hvern streng I brjósti minu um réttlæti og ranglæti. Þetta er spurning um andlegt frelsi eöa andlega kúgun. Mig hryllir viö þeirri hugsun, aö börnin min eigi eftir aö lifa viö þessa andlegu kúgun. Hvers vegna er veriö að kenna ensku, dönsku, þýsku, frönsku, spönsku, itölsku, grisku og ég veit ekki hvaö, og hefur þessi kennsla ekkert mengaö tungu vora? Og hvað þá um Hómer og þessa grlsku spekinga, ekki tölubu þeir né skrifuöu is- lensku. Meö fyrirfram þökk fyrir birtinguna, og afsakaðu villurnar i svo stuttu bréfi. Vertu blessaö- ur, Érla Þú afsakar athugasemdina um islenskukunnáttuna og kanann, þetta átti aðeins að vera meiniaus smástrlðni. Hins vegar llst mér heldur ilia á samanburð þinn á 10 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.