Vikan


Vikan - 12.12.1974, Síða 13

Vikan - 12.12.1974, Síða 13
ongu LEIKFÉLAG EYKJAVÍKUR Pfl „Hér er nýja lifiö”, segir faöirinn, en hiö nýja lif reynist honum fullerfitt viöfangs. (Jón, Kjartan.) dauoskelfdur, þvi að hverfi pólitiskir glæpir virðist sjálf lög- reglan dauðadæmd og starfi hennar lokið. Lögreglan verður þvi sjálf að skipuleggja pólitiska glæpi til að halda starfi sinu við. Ekki er ætlunin að rekja efnis- Gesturinn og karlinn snila póker um miöja nótt. Hjónin fyigjast spennt.meö. (Þorsteinn, Jón, Sigriöur, Helgi.) Karlinn, fulltrúi einræöisins, er hniginn I valinn, hefur beöiö lægri hlut fyrir byltingaraflinu. (Sigriöur, Helgi, Jón, Þorsteinn). þráð Meðgöngutima hér, sjón er sögu rikari. Leikritið er einfalt i sniðum og boðskapurinn augljós. Og dæmisagan er fýndin og skemmtileg, svo að engum ætti að leiðast á að horfa. Hólmfriður Gunnarsdóttir þýddi leikritið. Hrafn Gunnlaugsson, einn þriðji Þórðar Breiðfjörð, þreytir hér frumraun sina sem leikstjóri, en hann er nýkominn heim frá námi I leiklistarsögu og bók- menntafræðum i Stokkhólmi. Leikendur i Meðgöngutima eru fimm, þau Jón Sigurbjörnsson, Sigriður Hagalin, Þorsteinn Gunnarsson, Helgi Skúlason og Kjartan Ragnarsson. ikurlinn búinr. aö tapa öllu i póker riöur, Helgi.) \ð leikslokum. Óvitinn skriöur um I reykjarkófi. (Kjartan Kagnarsson).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.