Vikan


Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 28

Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 28
Hljómsveitin Dögg var stofnuö þann 4. október 1973 og átti þvi eins árs afmæli fyrir stuttu slöan. 1 tilefni þess átti þátturinn kvöld- stund meö hljómsveitinni i æfingahúsnæöi hennar i Vesturbænum. Dögg skipa þeir Jóhann Þórisson, Rúnar Þórisson, Kjartan Eggertsson, Nikulás Róbertsson, Ólafur Helgason og Páll Pálsson. Þeir eru allir I Tónlistarskóla Sigur- sveins Kristinssonar, sem er nokkuö óvenjulegt af sex manna rokk/popp hljómsveit að vera. En þeir eru allir þess fullvissir að hljómsveitin Dögg muni ná á toppinn.áöur en yfir likur. Þrir þeirra, sem I hljóm- sveitinni eru.voru áður i hljóm- sveitinni Tilfinningu; þeir Kjartan, Ólafur og Páll. Upp úr þeirri hljómsveit slitnaöi snemma árs 1973,og Dögg sá fyrst dagsins ljós þann 4. október 1973, eins og áður sagöi. Það var I Klúbbnum á SAM-komu. Að eigin sögn heföi þeirra spilamennska þar fariö öll I vaskinn.ef ekki heföi veriö fyrir náunga nokkurn ölglaöan.sem stillti sér upp fyrir framan þá,og tók aö spyrja þá spjörunum úr um hvaö hver héti og á hvaða hljóðfæri hann spilaði. Þetta var gert hátt og snjallt.og áöur en varöi var allt stress á bak og burt,og allt gekk eins og i sögu þaö sem eftir var... Sföan er rúmt ár,og Dögg hefur siðan vaxíð aö visku og vexti eins og stendur I fornum bókum. Þegar hljómsveitin var stofnuö voru I henni aöeins fimm menn. Nikulás kom I hljómsveitina seinna, þegar hann geröi árangurslausa tilraun til þess aö selja hljómsveitinni pianó, sem hann átti. Þeir vildu ekki kaupa en buöu honum aö spila á þaö sjálfur meö hljómsveitinni. Nikulás ákvaö aö vera hálfan Dögg (mynd Sigurgeir) mánub og sá hálfi mánuður varir ennþá. Aöstaða hljómsveitarinnar til æfinga er mjög góð — einhver sú besta(sem þátturinn hefur komið i á Reykjavikursvæöinu. Þar æfa þeir félagar svo ab segja hvert kvöld frumsamið efni. jafnt og annaö. Eins og er hafa þeir aðeins örfá frumsamin lög I pró- gramminu, en eru aö undirbúa mun fleiri. Það er eingöngu spurning um tima, hvenær Dögg getur boðið upp á algjörlega frumsamiö prógramm. Er Dögg hélt upp á eins árs afmæli sitt i Tónabæ snemma I október, léku þeir m.a. það frumsamda efni, sem þeir hafa á boðstólum. Veröur ekki annað sagt en það sé alveg prýðilegt og mjög i anda þeirrar tónlistar.sem nú streymir til okkar frá Bandárikjunum..'. Allt prógramm hljóm- sveitarinnar er byggt upp af lögum frá bandariskum hljómsveitum og lagasmiöum. Þeir leika ekki eitt einasta lag ættað frá Englandi.og verður það aö teljast • timanna tákn, þvi England er ekki lengur sá áhrifa- valdur.sem það var hér áður fyrr á timum Bitlanna. Sex. manna hljómsveit eins og Dögg gefur nokkuð marga mögu- leika hvað Varðar hljóðfæra- skipan. Nikulás telst t.d. vera aöalpianóieikari hljóm- sveitarinnar.en hann spilar jafn- framt á saxófón og flautu. Þegar hann er svo ekki viö pianóiö,geta Kjartan eöa Páll tekiö við. Páll er annars . söngvari hljóm- sveitarinnar.Kjartan gitarleikari, bræöurnir Jóhann og Rúnar Þórjssynir spila á gitar og bassa og Ólafur leikur á trommur. Þeir syngja allir nema Ólafur og leggja mikiö upp úr góðum og fjölbreyttum röddum. Þar sem eru svona margir Dögg saman I einni hljómsveit, koma fram mismunandi sjónarmiö og smekkur. Þeir segja sjálfir að oft á tiðum standi nokkur styr um lagaval,en aö sjálfsögðu næst samkom'ulag að lokum. Það kom fram i samtali okkar, aö þeim fannst nú betri og betri tónlist Ólafur Helgason trommuleikari (mynd BjÖrgvin) 28 VIKAN 50. TBL. Rúnar Þórisson bassaleikari (mynd Björgvin) Páll Pálsson söngvari (mynd Björgvin) Jóhann Þórisson gitarleikari (my

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.