Vikan


Vikan - 12.12.1974, Síða 32

Vikan - 12.12.1974, Síða 32
1 hjónum, því foreldrar hans voru barnmörg og fátæk og komu honum þvl I fóstur. Fóstur- foreldrar hans voru hjönin Ragn- heiBur Guömundsdóttir frá Hróarsholti I Flóa og Stefán Eirlksson frá Laugum i Hraun- geröishreppi. Stefán var góður bóndi og hagur vel, stundaöi trésmíöi allmikiö fram? eftir aldri. Ragnheiöur og Stefán bjuggu góöu biii og voru viö góö efni. Þau voru hagsýn og ráödeildarsöm, hyggin og góöir uppalendur. Þau voru sérstak- lega þjóöleg og kunnu góö skil á öllu, er laut aö fornum háltum og trú, jafnt á huldufólk og aöra vætti. Astgeir fékk hjá þeim gott uppeldi og góöan _ undirbúning undir lifsbaráttuna. Hann var f PSr Lagerkvtst Maríanma Höfundur bókarinnar Mari- amne, Pár Lagerkvist, hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1951. Skáldsagan Mariamne er leitun að svari við sígild- um spurnum mannanna, eigin hugmynd höfundar um Heródes konung og eiginkonu hans, Mariam- ne. Hann hefur áður leitað til biblíuefnis í skáldsög- um sínum. Má þar nefna Barrabas, sem er vel þekkt hér á landi, og líklega frægasta bók höfundar. Bókin er þýdd af sr. Gunn- ari Árnasyni. vel greindur, næmur, hagoröur, lagvirkur. Hann var bókhneigöur og las allt, er hönd á festi. Hann læröi ungur aö draga til stafs, og æföi sig I aö skrifa meö þvi aö rita stafi og orö á svell á vetrin, og lýsir þaö hvorttveggja hagsýni og menntalöngun. Snemma bar á þvi að Astgeir var dulrænn og varö var ýmissa fyrirbæra, er aðrir skynjuöu ekki. Hann lét ekki mikiö á sliku bera, naut þess aðeins einn, án þess að gefa öörum hlutdeild i sllku. Ástgeir sagöi mér eftirfarandi sögu, er gerðist á uppvaxtarárum hans: Svo bar við seinni hluta vetrar, aö hann þurfti einhverra erinda út I Langholtshverfi, en það er bæjarhverfi fyrir utan Sortann i sömu sveit og Litlu Reykir. Hann eftir spænska snillinginn Miguel Cervantes, sem varð ódauðlegur með skáldverki sínu um Don Quijote. Sagan fjallar um líf afbrotamannanna ,,sem lifa góðu lífi faldir undir glæsimennsku heimsborg- arinnar” — Guðbergur Bergsson þýddi bókina. Einnig er útkomin í flokki smábókanna LJÓÐ OG SAGNAMÁL, eftir Jón Þor- leifsson frá Hvammi í Döl- um. Hann var í tölu efni- legustu skálda síns tíma, þegar hann lést, aðeins 34 ára að aldri, árið 1860. lagöi af stað heiman frá Litlu Reykjum upp úr hádegi. Gang- færi var gott, snjóföl nokkurt á jöröu en fariö var aö blota um morguninn, er hann lagði af staö, og var viða orðið autt i þúfum og imúm. Þaö leit fremur rigningarlega út, var dimmt I lofti og drungalegt aö sjá yfir landiö, vetrardimman var i algleymingi, er liöa tók á daginn Ástgeir fór fótgangandi, enda var leiöin ekki löng út i Lang- holtshverfiö, klukkutima gangur aö kalla. Honum sóttist feröin greiölega úteftir, og bar ekki til tiöinda á leiðinni. Hann stansaöi alllengi I hverfinu og kom þar á flesta bæina, þvi hann var vel kunnugur fólkinu og átti þar góða vini og jafnaldra, er hann hitti sjaldan. Honum var tekiö tveim höndum, og var fólkinu mikil gleöi aö þvi aö fá gest til a& spjalla við. Ástgeir kunni frá mörgu aö segja, bæði tiöindum úr sveitinni og ýmsu, er fréttnæmt var úr öörum sveitum, þvi uppsveitar- menn fóru gjarnan á vetrin niður hjá Litlu Reykjum á leið til og frá kaupstöðunum á Eyrum, bæöi Eyrarbakka og Stokkseyri. Hann kunni þvi aö segja frá tiöindum, sem voru ný og fersk. Hann kunni vel aö segja frá, var athugull og ifór rétt og vel meö almenn tiöindi. Honum dvaldist þvl furöu lengi um daginn hjá vinum slnum I Langholtshverfinu, og var honum rlkulega veitt I góð- geröum. Þaö var fariö aö dimma, þegar Astgeir lagði af staö heimleiöis. Veður var eins og um morguninn, þó öllu drungalegra og þungbúið I lofti svo ekki sá til tungls. Veður var aö vlsu þurrt, en fremur var rigningarlegt. Mátti búast viö svartamyrkri, þegar liða fór á kvöldiö. Astþór óttaðist hvergi að halda af staö undir nóttina. Þaö var ekki nema stutt bæjarleiö austur aö Reykjum. Hann var þaul- kunnugur leiöinni, enda alinn upp viö Sortann. Hann kvaddi fólkiö I Langholtshverfinu, og lagöi slöan af staö. Honum var boöin fylgd, en hann afþakkaöi hana og taldi sér allar leiöir færar eins og væri um hásumar. Astgeir gekk hratt fyrsta spölinn, austur I Hrossaskjólin. En þegar þangað kom, var komiö niöamyrkur, svo hann sá ekki glætu frá sér, og voru ljósin á bæjunum I Langholtshverfinu ekki sjáanleg lengur. En hann lagöi óhikaö á Sortann, þótt átta- laus væri aö kalla. Sortinn var samofinn myrkrinu. Snjórinn haföi sjatnaö og horfiö um daginn, svo þaö var ekki lengur birta af honum, þvl góö hláka haföi veriö daglangt. Myrkriö var algjört. En ferö undir slíkum kringumstæöum á llka slna töfra, heillandi og framandi og jafnvel skemmtilega fyrst I staö. Ástgeir var hug- rakkur ferðamaður, vanur aö vera einn á ferö I myrkri og misjöfnu veöri, hugrakkur og öruggur I hverri raun. Astgeir var I góöu skapi, kátur og léttur I spori, endurnærður af skemmtilegum viöræöum viö fólkið I Langholtshverfinu. Myrkriö varö honum ekki til angurs fyrst i stað. Hann tók varla eftir þvi, hve dimmt var. Endurminningin um dvölina dag- langt I Langholtshverfinu merlaöi hug hans. Þaö var mikil til- breyting I gráum hversdags- leikanum að fara á aöra bæi, fá aö njóta þess aö vera gestur hjá góöu og þægilegu fólki, njóta rikulegra veitinga viö skemmtilegar viöræöur I sönnum og traustum vinahópi. Hann lék þvl á als oddi. Hann hugöist ganga hratt austur Sortann og verða fljótur heim aö Reykjum, ná þar háttum. Astgeir geröi ráö fyrir, aö hann myndi bráðlega sjá ljósin heima á Reykjum, þvl hann gekk hratt. En hann varö bráðlega vis þess, aö annað var I efni. Hann gekk lengi, langtum lengur en eölilegt var. Hann haföi ekki úr, enda var þaö sjaldgæft á þessum árum aö alþýöufólk ætti slika hluti. En hann var rólegur, og hvergi hræddur, tilbúinn að mæta þvi, sem aö höndum bar. Hann sá, aö hér var ekki allt meö felldu. Timaskyn hans var gott, óbrenglað eins og algengast er hjá alþýðufólki. Hann fann vel, aö hann var búinn aö vera á ferð sinni að minnsta kosti tvöfaldan tima viö þaö sem eölilegt var. Hann átti sem sagt fyrir löngu að vera búinn að sjá ljósin heima á Litlu Reykjum. Hann var fljótlega viss, aö hann var oröinn villtur og var búinn aö fara nokkra hringi um Sortann. Hann fór að skyggnast eftir einhverjum kennilegum stööum, dæl, rima eöa þúfum, svo hann gæti áttaö sig. Hann var þaul- kunnugur þarna og sérstaklega á leiöinni milli Langholtshverfis og Reykja. Hann var búinn aö stunda þarna heyskap og margs konar störf viö skepnuleitir og fleira. Honum þótti þaö undar- legt, ef hann kæmi ekki bráðlega auga á eitthvaö, sem hann gæti áttaö sig á. Hann eigraði um góöa stund, en fann ekkert, er hann gæti tekiö til ákvöröunar. Hann var villtur, fullkomlega villtur. Honum þótti þetta furöulegt, en honum bauö ekki ótti af þessum staöreyndum. Hann hugsaöi ráö sitt meö yfir- vegun og athugaöi, hvaö honum yröi helzt til ráöa. Villan var honum mest I huga fyrst I staö, en bráölega varö honum annaö ljóst, er nlsti hann og skelfdi I fyrstu. Honum fannst sem hann kenndi ósýnilegan förunaut I návist sinni, er reyndi aö tæla hann og fá hann til aö fara aö sinni vild. Hann sá ekki þennan förunaut, en hann * skynjaöi hann I leynd sinni og ógn. Honum fannst, að hann væri á undan sér, tælandi um rima og dælar, heföi seiöandi og lokkandi *> áhrif og ókennilegt vald. Hann fann, aö hann seiddi sig um sömu slóöina aftur og aftur, I eintóma hringi. Hann fór að seinka för sinni ganga hægt og rólega. Hann reyndi aö finna spor sln 1 mýrinni, en þaö var auövitaö vonlaust, jafnt af völdum myrkursins og af hinu aö þau mörkuöu lltt I mýr- inni. Hann var algjörlega á valdi BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS £ Kiljur Mariamna Króksi og Skeróir 32 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.