Vikan


Vikan - 12.12.1974, Side 44

Vikan - 12.12.1974, Side 44
 Eftir aö þeir eru komnir burtu frá kastala brjálaöa hertogans ríöa þeir greitt noröur á bóginn og eftir nokkurra daga reiö, bendir örn og segir : „Sjáöu, Gawain. All- ar ár renna til noröurs. Nú getur ekki ver- iö ýkja langt til strandar.” Þeir sjá slot eitt mikiö framundan og þaö lofar góöu um hlýjar stofur, heitan mat og ba6, sem þeir eru mjög þurfandi fyrir eftir margra nátta vist f hliiftum. Daginn eftir lenda þeir I snjókomu og slyddu og eru þannig minntir á, aö enn er vetur á Noröurlöndum. Tilkynnt er um komu þeirra, en laföi Mellicent, sem er önnum kafin viö hreingerningar, er lítt hrifin. „Einhverjir umrenningar,” segir hún óþolinmóö, „gefiö þeim aö boröa I búrinu og vísiö þeim til sængur hjá hestasveininum.” „En þetta eru aöalsmenn,” segir ráösmaöurinn. Hún lítur út um gluggann og skiptir um skoöun. Svona glæsilegir menn eru sjaldséöir á þessum slóöum. Klukkustund seinna gengur hún sett- lega niöur stigann og bíöur þá velkomna meö bros á vör. Leiftrandi augu hennar bera gimsteinana ofurliöi. „Nú skaltu sjá hvernig herra ástarinnar fer aö því aö töfra hjarta fagurrar konu,” segir Gawain viö örn. „Já, hjartakóng- ur,” segir örn I léttum tóni. „Þaö er sósa I skegginu á þér!” Fegurö hennar vekur allt hiö besta I Gawain. Ilann er kátur og ræöinn. Þegar hann brosir, skín I hvltar tennur hans, eins og á úlfi I veiöihug. „Þaö er svo ánægjulegt aö fá gesti,” segir laföi Mellicent hæversklega. „Hér er svo einmanalegt. Maöurinn minn er viö hirö Clovis konungs og kemur ekki aftur fyrr en vorar.” 1974. World nghu immw Næsta vika — Auka bögglar, © King Featurc* Syndicatc, inc. \W6 ® Buu’a f r:§ WMM f X'-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.