Vikan - 09.01.1975, Qupperneq 15
Kona
í myrkri
Áætlun hans var pottþétt, og hann vissi
heilmikið um hana. En hún var aftur á
móti blind og hafði aldrei heyrt hans
getið. Og svo var hún lika dáin, svo það
var enginn möguleiki á þvi, að hún gæti
komið upp um hann. Það hélt hann...
Eins og hún sjálf. Hún hlaut að
vera komin yfir áttrætt. En ennþá
var samt einhver viröuleiki yfir
henni, viröuleiki, sem hann
hataöi, vegna þess, aö hann haföi
aldrei getaö áskapaö sér hann
sjálfur. Þessi viröuleiki kom af
góöuuppeldi, auöæfum, glæsilegu
umhverfi og letilífi.... I stuttu
máli, þaö sem einkenndi þetta
fjandans heföarfólk
— Þaö skiptir engu máli, hVer
ég er, sagöi hann. — Og reyniö
ekki aö hringja, ég er búinn að
klippa i sundur leiösluna. En þér
þurfið ekki aö vera hrædd, ég ætla
ekki aö gera yöur neitt mein.
Hann gekk yfir gólfiö og settist I
hægindastól hjá stóra
skrifboröinu. Götuljósin skinu inn
um gluggann, og hann sá hana
greinilega, þar sem hún sat hin-
um megin viö skrifboröið. Hann
sá hvita háriö beint bakiö og
brjóstnæluna viö hálsmáliö. Hann
fann lika daufan lavendelilm.
Hún hélt höndunum á lofti, og
hann sá, aö hún haföi veriö að
prjóna, þegar hann kom.inn.
— Þetta er nokkuö furöuleg
kynning, sagði hún. — Hvers
óskiö þér?
— Ég vil fá lykilinn aö öryggis-
skápnum yöar.
— Þaö er nú nokkuö
einfeldnislegt aö biöja um slikt.
Hann ók sér i stólnum og fann,
hvernig reiöin sauö i honum. Það
var svo sem ekki einkennilegt,
þótt hann væri nokkuö óþolin-
móöur.búinn aö vinna aö ákveönu
takmarki árum saman og sitja
svo þarna og eyða timanum i
einskisvert kjaftæöi.
— Ég er búinn aö segja yöur, aö
ég geri yöur ekki neitt, ef þér fáiö
mér lykilinn. Ráöskonan kemur
ekki heim fyrr en eftir tvo tima
eöa svo, og þér getiö ekki gert
húsveröinum viðvart. Þér getiö
ekkert aöhafst.
Hún hallaði sér svolitiö fram i
stólnum og lagöi prjónána á
skrifboröiö. En þrátt fyrir aö
ljósgætan væri dauf, sá hann aö
hún var taugaóstyrk og fitlaöi
eitthvaö viö einn prjóninn. Þaö
var augljóst, aö hún var ekki
róleg, þótt hún gæti stillt sig. Þaö
var góös viti.
— Ég skil, hvaö þér eigið viö.
Þegar þér hafið fengiö lykilinn,
þá ætliö þér aö stela
skartgripunum minum?
— Eimitt, þaö er alveg rétt at-
hugaö. Hann hló. — Þaö á aö
veröa til aö skapa mér betri
möguleika i framtiöinni.
— Jæja, svo þér hafið ekki átt
skemmtilega ævi, eins og þér
kalliö þaö, fram aö þessu?
— Já, þannig er þaö.
— Jæja, og þér eruð ennþá
ungur maöur.
— Hvernig vitiö þér það?
Hún hristi höfuöiö litið eitt og
tifaöi létt meö fingrunum i
boröplötuna. — Ég hefi verið
blind I tuttugu ár. En einmitt þess
vegna hefir mér lærst aö taka vel
eftir þvi, sem fram fer I kringum
mig. Ég hfeyri á rödd yðar, aö þér
eruö ungur maöur. Þér eruö lika
nokkuö hatursfullur. Yöur finnst,
aö þér hafiö fariö á mis viö margt
I lifinu. En þaö er vitleysa aö
reyna aö breyta lifskjörum sinum
á þennan hátt.
— Nú hlusta ég ekki á þetta
þvaður lengur, ég vil fá lykilinn.
SiÖar getiö þér sagt lögreglunni,
aö skartgripum yöar hafi veriö
stoliö og aö sá, sem stal þeim,
hafi veriö ungur og illa upp alinn
maður. Þeir veröa þá ekki I vand-
ræöum meö aö finna mig, innan
um allar þessar milljónir.
Hann tólusigarettuveski upp úr
vasanum og kveikti i sigarettu.
Eitt andartak gat hann virt fyrir
sér svip gömlu konunnar i skininu
frá eldspýtunni, andlitsdrættirnir
voru finlegir, ótrúlega fáar
hrukkur og ljóst hörund.
— Ég vil fá lykilinn. Ef þér fáiö
mér hann ekki, neyðist ég til aö
slita hann af yöur. Ég veit aö þér
hafiö hann i festi um hálsinn.
— Heyriö mig nú, ungi
maöur....Það mátti greina
heiftarlega reiöi I rödd konunnar,
og hún sló meö prjóninum I
boröiö, eins og hún vildi leggja
frekari áherslu á orö sin. — Mér
dettur ekki I hug aö láta lykilinn
af hendi og þaö sem meira er, ég
ráðlegg yður aö fara héöan sem
fyrst. Ég get gefiö lögreglunni
miklu betri lýsingu af yöur,
heldur en ýöur grunar. Ef þér
fariö strax, þá skal ég gleyma
þessu atviki, þó óþægilegt sé.
— Þér skuluö ekki láta yöur
dreyma um aö þér getiö hrætt
mig! Ég er búinn aö eyöa alltof
miklum tima I þetta kjaftæöi.
Svona, fáiö mér nú lykilinn.
— Hlustiö á mig svolitiö lengur,
þaö er yöur fyrir bestu, ungi
maöur. Fariö strax, Flýtiö yöur I
burtu og reyniö aö vinna fyrir
þessum lifsþægindum, sem yöur
dreymir um, á heiöarlegan hátt.
Þér haldið, aö ég sé alveg
hjálparvana, vegna þess aö ég er
blind. En það er ég ekki, eins og
þér hljótiö aö sjá. Ég veit nú
þegar margt um yöur, nóg til aö
koma lögreglunni á sporiö, ef þér
steliö skartgripum mlnum. Þér
eruö ungur, um þaö bil einn og
áttatiu á hæö — raddir koma
nefnilega frá mismunandi
hæöum, skiljið þér þaö ekki?
Þér eruö meö hatt og i regnkápu,
ég heyri, hvernig skjáfar I henni,
þegar þér hreyfið yöur. Þér voruö
þaö hæverskur, aö þér tókuö ofan,
um leiö og þér komuö inn I her-
bergið. Þér eruö lika þaö
hugsandi, aö þér eruð mjög
taugaóstyrkur, þér berjið jafnt og
þétt i hattinn...... Ég er lika
næstum viss um þaö, aö þér eruö
meö hanska á höndunum. Þér
reykiö llka, án þess að ég hafi
gefiö yöur leyfi til þess
Ameriskar sigarettur.
Hann hló fyrirlitlega.
— Þessi lýsing getur nú átt viö
þúsundir manna hér i landinu. En
hvaö gerir þaö yöur, þó aö þér
missiö þessa skartgripi? Þér
eigiönóga peninga. En ég, aftur á
móti, á ekki krónu. Nú langar mig
aö smakka svolitiö á þvi
munaöarlifi, sem þér hafiö notiö
alla ævi.
Gamla konan þagöi andartak.
Svo sagöi hún rólega: — Þér ætliö
aö stela skartgripum minum,
vegna þess aö fyrir yöur eru þeir
peningar. Ég hef aldrei hugsað
mér þá sem slika. Mér eru þeir
minningar. Allir þessir gripir eru
bundnir einhverjum atburöum i
lifi minu. Ef þér haldiö, aö ég ætli
aö fá yður lykilinn, svo þér getiö
einfaldlega labbaö út meö þá alla,
þá skjátlast yöur hrapallega.
Hann stóð upp, glóaandi af
reiöi.
• — Þér eruö ekkert annaö en
heimsk gömul kerling! Hvaöa
máli skipta þessar minningar.
Hver skartgripur er minning!
Hann hló hæönislega. — Ég skal
segja yöur, hvaöa álit ég hefi á
minningum yöar. Mynd af manni
i gullumgjörö, sem skreytt er
smarögöum og demöntum. Hár-
lokkur af barni á bakhliöinni á
demantsnál, — þetta finnst mér
heimskulegt! Skartgripir eru
peningar. Ekkert annað.
Hann gekk nokkur skref I áttina
til hennar, og húh rétti
skyndilega úr sér. — Vogiö yöur
— Fáiö mér þá lykilinn!
— Þér...þér eruö asni! Komiö
yöur strax út héöan!
En hann fór ekki. Hann færöi
sig nær og stóö nú viö hliö hennar.
Or þvi hann varð aö gera þetta þá
var ekkert viö þvi aö gera. Hann
var búinn að ganga of langt,
búinn aö láta sig dreyma um
þessi auöæfi of lengi, til aö hætta
viö þaö nú. En samt var eins og
eitthvaö héldi aftur af honum, og
hann hikaöi viö aö nota valdiö,
hún var svo gömul og
hjálparvana.
Hún sneri sér aö honum, og i
daufu skininu frá götuljósinu sá
hann andlit hennar, en svo sagöi
hann: — Svona, nú er ekki til setu
boöiö, fáiö mér lykilinn strax. Þér
eigiö ekki annarra kosta völ.
Hann kleip um eldinn I sigarett-
unni og stakk stubbnum i vasann.
En hún hristi höfuðiö. — Ég geri
ekkert til aö hjálpa yöur. Ekkert.
Þá gat hann ekki setið á 'sér
lengur. Hann tók siöasta skrefiö
aö henni, greip um axlir hennar
og fann, hve mögur hún var. Hún
réöist samt á móti honum meö
bandprjóninum, en hann greip
um báöa úlnliöi hennar og hélt
þeim fast. Hann bölvaði i hljóöi,
og hún kveinkaði sér og reyndi aö
losa sig, en hann greip um háls
hennar og fann festina. Hann sleit
hana, og svo stóö hann meö lykil-
inn i höndunum.
En þá heyröi hann hana stynja,
og likami hennar varö máttlaus.
Hann sieppti úlnliönum, sem
hann haföi haldiö um, og hún hné
niöur á gólfiö. Þar lá hún hreyf-
ingarlaus.
Hann stóö þarna hikandi eitt
andartak. Hún var auðvitað göm-
ul kona, en þetta haföi hann ekki
hugsaö sér. Þetta gat ekki veriö
rétt. Hún myndi örugglega kom-
ast aftur til meövitundar, en þá
væri hann búinn aö ná I skartgrip-
ina. Hann gekk að málverkinu,
sem var hengt yfir öryggisskáp-
inn. Það var ekkert, sem gat
stöövaö hann nú. Ekki eftir alla
þessa biö og allt, sem hann var
búinn að leggja á sig. . . . Hann
haföi hlustaö á ráöskonuna, þegar
hún fór meö vinkonu sinni á kaffi-
hús á hverjúm laugardegi. Hann
haföi fariö þangaö æ ofan I æ,
þangað til hann var búinn aö
komast að öllu, sem hann þurfti
aö vita. Hann haföi heyrt þær tala
um öryggisskápinn, lykilinn, sem
gamla konan bar I festi um háls-
inn. Þetta var mikið þolinmæöis-
verk.
Hann tróö skartgripakössunum
I vasa sina og gekk svo til gömlu
konunnar. Hann lagöi höndina á
brjóst hennar og þreifaði á púls-
inum. Þaö var rétt, hún var dáin.
En hvaöa máli skipti þaö svo
sem? Hann var búinn aö ná i þaö,
sem hann vildi. Þaö var sennilega
best, aö þetta skyldi fara svona,
nú gat lögreglan ekki tekiö neina
skýslu af henni, svo hann var al-
veg öruggur.
Klukkan tiu næsta morgun gekk
Johnson lögregluforingi inn I litla,
en glæsilega skartgripaverslun.
Hann haföi hringt á undan sér og
beöiö um viötal viö eigandann.
Þeir gengu inn á skrifstofu
hans, og Johnson sagði:
2.TBL. VIKAN 15