Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 2
Þegar ekiö er frá BUstaöa- veginum niöur I Fossvogsdalinn, veröa fyrst fyrir tvær raöir af blokkum. Sföan koma þrjár raöir af stórum raöhúsum, pallahúsum meö hallandi þaki. Þar næst koma tvær raöir einnar hæöar raöhúsa, og eru þau öll meö sams konar þaki, lágu risi. Neöst i dalnum eru fjórar raöir einbýlis- húsa, sem öll eru meö flötu þaki. Þannig var þessu skipaö niöur af skipulagsins hálfu. Viö Helluland eru raöhús meö lágu risi, og láta þau flest ósköp litiö yfir sér. Fyrstu þrjú húsin á hægri hönd, númer 2, 4 og 6 eru nokkuö frábrugöin hinum, þvi þau eru úr timbri, dökk á lit. I húsinu númer 2 býr Guömundur Kr. Guömundsson arkitekt, og þarf ekki aö þvi aö spyrja, aö hann teiknaöi húsin sjálfur. Þvi knúöum viö dyra hjá honum og fjölskyldu hans i skammdeginu til aö forvitnast svolitiö um hús hans og hvernig fjölskyldan hefur komiö sér fyrir i þvi. Inni fyrir er allt á einni hæö, og úr stofu og svefnherbergi, sem snúa i suöur, er hægt aö ganga beint út i garöinn, sem ber þess merki, aö i hann hefur veriö lögö mikil vinna. Þetta er fyrsta húsnæöi, sem hjónin eignast. Þegar Guö- mundur haföi lokiö námi i húsa- geröarlist i Stúttgart I Þýska- landi, fluttu hann og ölöf S. Magnúsdóttir kona hans I leigu- ibúö I kjallara I Laugarásnum. Þegar fariö var aö úthluta lóöum I AÐGEl úrka: Barnaherbergin þrjú eru öll jafnstór, en húsgögnin eru mismunandi, eftir þvi hvert barnanna á I hlut. Þetta er herbergi yngstu heima- sætunnar. Fossvogi fannst þeim freistandi aö sækja um. — Okkur fánnst sjálfsagt aö sækja um, því þetta voru eigin- legu siöustu skikkanlegu lóöirnar i Reykjavik, segir Guömundur. Auövitaö vissi maöur ekki, hvort maöur fengi eitthvaö og þá hvaö — en viö vorum heppin og fengum endahús i þriggja húsa raöhúsi. — Þegar þú settist niöur aö teikna — teiknaöiröu þá drauma- •húsiö? — Nei, ég er hræddur um ekki. Hér var manni úthlutaö kassa, af ákveöinni stærö meö ákveönu lagi og gluggum i suöur og noröur. Úr þessu varö maöur svo aö reyna aö gera þaö besta. Þegar maöur teiknar hús, er þaö svo, aö maöur veröur aö taka tillit til þeirra peninga, sem maöur hefur til aö eyöa I þaö. Viö áttum nákvæm- lega ekkert, og þvi lagöi ég mikiö upp úr aö koma þessu upp sem ódýrustu. Þaö er alveg eins liklegt, aö hér væri allt ööruvisi umhorfs, ef viö heföum haft úr meiru aö spila. Um svipaö leyti og viö vorum áö byrja hér, var ég aö byrja aö vinna sjálfstætt, og þaö haföi kostnaö i för meö sér. En viö vorum bjartsýn og vonuöum, aö meö þvi aö gefa okkur góöan tima til aö koma húsinu upp, yröi þaö okkur ekki allt of erfitt f járhagslega — og sú varö lika raunir. — Hvers vegna kaustu aö byggja úr timbri? — Hér i Fossvoginum er mjög djúpt niöur á fast — fimm til 6 metrar hér hjá okkur. Þvi var um aö gera aö hafa húsiö létt, svo undirstööur yrðu sem minnstar. Og á þeim tima, sem veriö var aö byrja á þessum húsum, var verö á timbri tiltölulega mun lægra en þaö er nú. Við þrir, sem fengum þessar lóöi*, byggöum húsin saman i folhelt ástand og varö þaö þvi ódýrara en ef viö heföum veriö aö þessu hver fyrir sig. Siöan hélt hver áfram, eins og honum sýndist, og nú er ákaflega ólikt aö koma inn I þessar þrjár Ibúöir. Guömundur byrjaöi á husinu 1967 og kom þvi upp fokheldu fyrir gengisfellinguna miklu 1968 og flutti inn 1969. Þegar húsiö var komiö upp, var byrjaö á þvi aö 2 VIKAN 5.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.