Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 36
<hún, aö þaö bjó eitthvaö sterkara undir þessari áráttu- þeirra Bryne, aö reyna aö særa hvort annaö, en henni var ekki vel ljóst hvaö þaö var. Svo ók vagninn upp aö hiisinu. Bryne stökk lit lír honum og kall- aöi til Joe Tupper, sem sat i ekils- sætinu, aö leggja strax á sterkan og góöan hest og svo þaut hann inn. Konurnar voru lengur aö koma sér lit úr vagninum þvi aö Joe þurfti aö setja upp þrep handa þeim, svo þær kæmust slysalaust niöur i þessum siöu pilsum. Sara flýtti sér til herbergis sins og skipti um kjól. Svo gekk hún I fyrsta sinn gegnum dyrnar aö herbergi Brynes. Hann var þá kominn i feröaföt og var aö fleygjá einhverjum fötum niöur I -hnakktösku. Þegar hann sá hana, varö hann undrandi. — Er ekki eitthvaö sem óg get gert til aö hjálpa þér? spuröi hún. — Ef ekki, þá skal ég .útbúa nestispakka. — Þaö er fallega hugsaö af þér, sagöi hann vingjarnlega. — Ég þarf sennilega mat til tveggja daga. — Þarftu aö riöa svo langt i éinni lotu? spuröi hún.. — Hvert... Hann gekk fast aö henni og þaggaöi niöur I henni meö þvi aö' hrista höfuöiö. — Spuröu mig einskis. Þaö var komiö til min boöum I kvöld og ég þarf aö sinna ákveönu verkefni. Svo yppti hann öxlum. — Ég get ekki sagt aö ég muni skrifa þér. Þaö veröur sennilega ekki auövelt aö koma bréfum yfir landamærin. Þaö veröur erfitt aö geta ekki frétt neitt af þér. Hún var oröin náföl. — Fæ ég þá ekki aö sjá þig, fyrr en þessari styrjöld er lokiö? — Jú, þaö vona ég sannarlega. Hann greip andlit hennar i lófa sér. — Ég mun finna einhverja leiö til þin, eins fljótt og mögulegt er. Mér heyröist eitt andartak, aö þú myndir jafnvel sakna min. Krahba- merkiö Hrúts merkiö 21. marz — 20. apri) Þú ert eitthvaö ó- ánægöur meö lifiö, án þess þú getir gert þér almennilega grein fyrir, hvers vegna. Gættu þess vandlega aö grípa ekki til neinna óyndisúrræöa I þeirri von, aö þá rakni eitthvaö úr. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þú hefur mikilvægum störfum aö gegna og ert oft I vafa um, hvort þú sért maöur til þess aö leysa þau sóma- samlega af hendi. öll slfk minnimáttar- kennd er óþörf og þér er hollast aö venja þig af henni hiö fyrsta. Tvibura- merkiö 22. mai — 21. júnl Njóttu rómantikurinn- ar á meöan þú getur, en búöu þig þó undir, aö ekki er vist, aö hún endist þér til æviloka. Aö öörum kosti getur þér brugöiö illa við, ef hún hverfur á braut. 22. júni — 23. júli Þú tekur aö þér starf, sem mun taka hug þinn allan og meö tlm- anum étur þaö þig hreinlega meö húö og hári, ef þú ert ekki á varðbergi. Heillalitur er gulur. Ljóns merkiö 24. júlí 24. ágúst Geröu ekki meira en þú vilt sjólfur fyrir vini þlna, jafnvel þótt þú veröir aö sjá á bak fáeinna kunningja fyr- ir bragöiö. Vinir þinir yfirgefa þig ekki vegna smámuna. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Geröu þér eins glögga grein fyrir öllum aö- stæöum á vinnustaö og þú framast getur. Það er nefnilega mjög lik- legt, aö einhverjar breytingar séu þar á næsta leyti og þá er eins gott aö vera viö öllu búinn. 36 VIKAN 5. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.