Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 6
Prófaðu sjálf, hver höfi skapgerð þinni: Ertu. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsiö Rvík sími28200 Blóðheit eld vatnskona? 1. Hvaö vildir þú helst vera, ef þú fengir aö velja... a) Fræg kvikmyndastjarna? b) Auöug heföarkona af æva- gamalli aöalsætt? c) Þekktur rithöfundur? d) Kona laglegs milljónamær- ings? 2. Hverjum þessara viltu helst fara út aö boröa meö.... a) Vel stæöum verslunar- manni? b) Tiskuljósmyndara? c) Nýfrægum kvikmyndaleik- ara? d) Tónskáldi? 3. Hvar viltu helst búa... a) I stóru og Iburöarmiklu ein- býlishúsi i úthverfi borgarinn- ar? b) t þægilegu o|;vinalegu litlu húsi úti á landi? c) 1 snoturri Ibúö I besta hverfi borgarinnar? d) t villu á Rivierunni? 4. I hvernig bil viltu helst aka... a) I litla bilnum sem þú átt? b) I sportbil meö glæsilegum ungum manni? c) 1 Rolls Royce og hafa bil- stjóra? d) 1 rauöum sportbil, sem þú átt sjálf? 5. Hvar viltu helst vera I sumar- frlinu.... a) Á rómantlskri eyju langt úr alfaraleiö? b) Á frönsku Rivierunni? c) ! Acapulco (borg á vestur- strönd Mexíkó). d) 1 frægri stórborg? 6. Hvaö viltu boröa á hátlöisdög- um... a) Kálfasteik? b) Grillsteikt nautakjöt og bakaöar kartöflur? c) Snigla? d) Grænmetissalat? 7. Ef þér er' boöiö upp á drykk fyrir matinn, drekkuröu þá... a) Þurran martini? b) Glas af appelslnusafa? c) Viskl? d) Eöa drekkuröu hvaö sem er? 8. Hvernig feröu klædd i meiri háttar samkvæmi..... a) t siöum silkikjól? b) Stuttum svörtum kjól? c) Nýjasta tiskukjólnum? d) Engu af þessu? 9. Teluröu hjónabandiö.... a) Algerlega óþarft fyrirbæri? b) Þaö mikilvægasta I lifi konunnar? c) Agætt sambýlisform, en ekki strax? d) Nauösynlegt vegna barn- anna? 10. Fellur þér vel viö mann, sem.. a) Tekur allar ákvaröanir, einnig fyrir þig? b) Lætur þig skilja, rólega en ákveöiö, hver ræöur? c) Lætur þig taka minni háttar ákvaröanir, en tekur sjálfur allar ákvaröanir, sem máli skipta? d) Lætur þig ráöa I einu og öllu? 11. Þú átt vinkonu, sem aldrei neitar karlmanni um bliöu sina.... a) Óttastu, aö hún geti oröiö þér keppinautur? b) Alitur þú, aö hún hegöi sér rétt? c) Teluröu hana heimska? d) Grunar þig, aö hún sé óhamingjusöm innst inni? 12. Ef karlmaöur segir þér I sl- felíu aö nota heilann, finnst þér hann... a) örvandi og skemmtilegur? b) Óþolandi? c) Skemmtilegur — aö vissu marki? d) Svolitiö einfaldur? 13. Vinur þinn sýnir annarri konu sérstaklega mikinn áhuga I samkvæmi. a) Hleypiröu öllu I bál og brand? b) Feröu heim án þess aö segja orö? 6 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.