Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 4
Gubmundur teiknaði sjálfur eldhúsinnréttinguna, sem er úr oregonfuru og málubum spónaplötum. Borftiö og skápurinn skipta eldhúsinu, en áföst horftinu er löng hilla, og er þar „gefiö á garöann” á matmáls- timum, eins og húsbóndinn oröar þaö. A kvöldin þegar allir eru heima, er boröaö I boröstofunni. Stofugluggarnir ná niöur aö gólfi og veita þvi góöri birtu inn. Úr stofunni má ganga beint út á stóran pall, þar sem fjölskyldan „býr” á góöviörisdögum. Hér logar glatt í arninum. Meöfram endilöngum veggnum hægri er lág hillusamstæöa, sem Guðmundur lét smföa. til AÐ GERA ÞAÐ BESTA UR KASSA hugsaö sér að byggja aftur — einhvers konar hús, sem hann gæti haft eftir sinu höföi. tbúöarhús séu alltaf skemmti- legustu viöfangsefnin og þvi hljóti aö vera ákaf- lega gaman aö byggja fyrir sjálfan sig. Hann tekur þó fram aö hann einskoröi sig ekki viö einbýlishús, þvi fjölbýlishús geti ekki siður veriö skemmtileg og þægileg, einkum þegar fólk sé oröiö fulloröiö og börnin farin aö heiman. Þvi miöur sé þróunin hér alveg öfug. Fólk byrji i blokkum og flytjist I einbýlishúsið, þegar börnin séu að komast upp og fara aö heiman. 4 VIKAN 5. TBL. — Annars er arkitektinn oft i dálitiö erfiðri aöstööu, segir Guömundur. Hann er eiginlega mitt á milli listamanns og iönaöarmanns. Þegar hann teiknar hús, hugsar hann þaö til enda og litur á þaö sem fullgert verk frá sinni hálfu. En eigendur lita stundum ööruvisi á málin. Þeir vilja fá húsið teiknað, og þegar þaö er komið áleiöis segja þeir ,,ja, nú tek ég viö” og halda kannski áfram, þveröfugt viö það, sem arkitektinn haföi ætlaö — en hann er eftir sem áður talinn „höfundur” hússins. En þú mátt fyrir alla muni ekki taka þetta sem algilda reglu, þvi oft er samvinna viö byggjendur sérstaklega skemmtileg og tekst vel aö beggja dómi. — En ef viö komum aftur að minum eigin byggingaplönum, þá er ekki útlit fyrir annaö en að þau falli um sig sjálf, þvi viö getum ekki hugsaö okkur aö búa annars staöar en i Fossvoginum, og hér er ekki lengur lóö aö fá. Ólöf er heldur ekki sérlega æst I aö fara aö byggja aftur, aö minnsta kosti ekki í bráö. Þegar þau fluttu inn i húsiö áriö 1969 var Séö úr ganginum inn i sjónvarps- og vinnuhcrbcrgi. Hlaöinn vcd inn prýöir veggteppi cftir Asgeröi Búadóttur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.