Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 26
Hann er rólyndið uppmálaö, og þó er eitthvaö þaö viö hann, sem fær fólk til aö stiröna upp. Charles Bronson, kvikmynda- leikari, hefur leikiö í 54 kvik- myndum og veit ekki. dollara sinna tal. Hann er þess háttar maður, sem engan langar til-aö mæta i myrkri. Augu hans eru smá, en stingandi, og þaö voru fyrst og fremst þau, sem gerðu hann aö kvikmyndastjörnu. Hann þarf semsé tæpast aö leika. Þaö er nóg, aö hann sýni sig meö hendurnar i jakkavösunum, þegjandi. Þá er allt annaö fengiö lika, dauöakyrrö I sýningarsaln- um og stöku óp, þegar hann hleypir af byssu sinni á tjaldinu. Séu kvikmyndastjörnur af gamla skólanum til dæmis Humphrey Bogart, James Cagney og Edward G. Robinson bornir saman viö Bronson, veröa þeir eins ,og saklausir múmin- álfar. Enginn þessara fyrri stjarna heföi skotiö mann i kvik- mynd án þess aö vara hann viö 26 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.