Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 33
Greinar um stjörnufræöi. V. Birgir Bjarnason tók saman. Vetrarbrautin Nú hefur veriö fjallaö stuttlega og á einfaldan hátt- um helstu geröir sólna og þvi komiö aö næsta skrefi, sem er hvelfingar sólna, sem halda saman og snúast flestar um sameiginlega miðju. Viö þaö veröur aö gripa til slikra ofurfjarlægöa, aö hugsunin getur ekki skiliö, þótt hún fjalli um þær eins og sjálfsagöa hluti. Berum augum greinum viö um 5 þúsund stjörnur á nætur- himni, meö sjónaukum margfald- ast sá fjöldi. Ef viö horfum i kiki svo til beint upp, sjáum viö ljósa slæöu stjarna þvert yfir himin- hvolfiö — Vetrarbrautina. Viö sjáum þversniö Vetrarbrautar- innar, stjörnuband, sem er þétt- ara á þessu svæöi en annars staö- ar. Stjörnuhvelfing okkar er safn 100, jafnvel 150 þúsund milljóna stjarna. Hún er álika i laginu og tveir diskar lagöir saman, þykkt „diskanna”, þar sem mest er, mælist 10 til 15 þúsund ljósár, en þvermál Vetrarbrautarinnar um 100 þúsund ljósár. Þessir 100 milljaröar stjarna snúast um sameiginlega miöju, kjarnann. Svæöiö i 15 ljósára f jar- lægö frá miöjunni snýst hraöast, og þess vegna er Vetrarbrautin spirallaga. Hraöi þess svæöis, sem sólin tilheyrir, er um 250 km á sekúndu, meö þessum hraöa fer sólkerfiö. Þar sem sólin er 30 til 33 ljósár frá miöju Vetrarbrautarinnar, er hægt aö reikna út, hve langan tima þaö tekur sólkerfiö aö fara eina hringferö um kjarnann. Sá timi reynist vera um 250 milljónir ára. Þennan tima má kalla geim- ár. Þó aö sólkerfiö fari hratt, hef- ur sólin ekki haft tima á llfskeiöi sinu til þess aö fara nema 20 hringferöir. Meö þessum tima- kvaröa hefur Vetrarbrautin lik- lega myndast fyrir 40 til 50 geim- árum. Innan Vetrarbrautarinnar eru sólir i þyrpingum og einar sér. Menn telja, aö um helmingur stjarna alheims séu fleirstirni. Til eru kúlulaga þyrpingar þar sem sólirnar eru þétt saman og svo- kallaöar lausþyrpingar (opnar-) þar sem stjörnurnar eru dreifö- ari og ekki eins tengdar aödrátt- arböndum. Tvöhundruö kúlu- þyrpingar eru i stjörnuhvelfing- unni meö 100 þúsund til milljón Stjörnuhvelfingin Andrómeda. Hún er sambærileg viö Vetrar- brautina aö stærö, gerö og massa. t jöörunum sést geimryk, þar sem sólir geta veriö I sköpun. Kjarninn er aö mestu gamlar sól- ir meö lágan yfirboröshita. stjörnum hver. Kúluþyrpingarn- ar eru i nágrenni kjarnans, en lausþyrpingarnar i spiralörmun- um, sem ganga út frá kjarnanum. Alls staöar og þó sérstaklega milli armanna er geimryk eöa gas, sumt lýst upp af nálægum stjörnum. Björtustu stjörnur i kúluþyrpingunum eru rauðar, fremur kaldar, en þær björtustu i lausþyrpingunum eru bláar og heitar. Litir. sólna fara eftir yfir- boröshita þeirra. Til eru stjörnur i Vetrarbrautinni, sem ganga ekki venjulegan hringferil, heldur eftir sporbaug um kjarnann, llkt og halastjarna um sólu. Til þess aö gera okkur ein- hverja grein fyrir stærö Vetrar- brautarinnar skulum viö smækka sólkerfiö niöur i einn sentimetra. Meö sömu minnkun yröi Vetrar- brautin rétt rúmlega 800 kíló- metrar i þvermál. Ekki fer mikiö fyrir sentimetra á ieiöinni frá Reykjavik austur á Noröfjörö um noröurland, en meö þessum kvaröa væri þessi ögn sólkerfi okkar, sem viö værum 12 ár aö komast út úr, ef viö færum meö geimförum nútimans. Um 12 ár aö komast út úr sentimetra, hvenær munum viö komast þessa 800 kilómetra? Aö skyggnast eftir stjörnum Vetrarbrautarinnar er eins og aö standa á húsþaki i útjaöri stór- borgar i svarta þoku um nótt og reyna aö gera sér grein fyrir hús- unum I borginni. Manninum finnst, aö hann sé heima hjá sér i litilli ibúö eöa herbergi. Honum finnst hann eiga heima i þorpi eöa borg. Margir reyna aö finna fyrir landi sinu, elska land sitt. Hvenær veröur þaö, aö maöurinn telur heimkynni sitt jöröina og svelt- andi óþekktan mann sjálfan sig o eöa bróöur sinn? Hvenær mun hann finna, aö sólkerfiö er heimili hans eöa Vetrarbrautin? Eöa hvenær kemur aö þvi, aö hann sér Vetrarbrautina eins og hún er: litið korn i afkima óravkldar alheims? Alheims, sem maðurinn sér engin, og mun sennilega aldrei sjá, endimörk á. 5. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.