Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 11
þínurri/ eina smásögu eða svo og athuga hvaða undir- tektir þú færð hjá ritstjóranum. Greiðslan er sam- komulagsatriði/ ef úr birtingu verður. Meðal annarra orða: Hvaðan kemur þér sú hug- mynd# að lesendur Vikunnar hafi einhvern ímugust á Gylfa Ægissyni? Pósturinn hefur rökstuddan grun um/ að því sé þveröfugt farið/ Gylfi Ægisson njóti aII- mikilla vinsælda meðal lesenda blaðsins. Letrið á rit- vélinni þinni er einkar snoturt og bendir til smekkvísi. Anne í Onedin. Kæri Póstur! Geturðu frætt mig um, hvort leikkonan, sem leikur Anne í Onedin skipafélaginu í sjónvarpinu, hefur leik- ið i einhverri framhaldsmynd annarri í sjónvarpinu? Svo er það þetta venjulega: Hvað lestu úr skriftinni og hvað giskarðu á, að ég sé gömul? Með kveðju. Tana Jú, jú, Anny Stallybrass, sem leikur Anne í Onedin, fór með hlutverk bæði í myndaf lokknum um Henry 8. og í myndunum, sem byggðar voru á sögunni Fýkur yfir hæðir eftir Emily Bronte. Þú ert rúmlega tvítug og skriftin bendir til þess, að þú sért svolítið smá- munasöm. Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Slmar85005 -890té Auöbrekku 63. Simi 44600 -Heyrðu, elskan, áttu í einhverjum erjum við mjólkurpóstlnn? 5. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.