Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 16
— Hlustaöu á mig, sagöi Tom
og hristi hann lltillega til. — Ég
var rétt aö koma frá New York.
Ég ætlaöi aö fara aö koma meö
bflinn, sem viö töluöum um. Ég
átti ekkert I gula bllnum, sem ég
ók I dag heyriröu þaö? Ég hef
ekki séö hann i allt kvöld.
Aöeins viö svertinginn vorum
nógu nærri, til aö heyra hvaö
hann sagöi, en lögreglumaöurinn'
haföi oröiö var viö eitthvaö
óvanalegt og horföi i áttina til
þeirra meö myndugleikasvip.
— Hvaö er nii? spuröi hann.
— Ég er vinur hans. Tom leit
um öxl, en hélt þó þétt um Wilson
sem áöur. — Hann segist vita
hvaöa bijl þaö var .... segir aö
hann hafi veriö gulur.
Lögregluþjóninn tók aö renna
ýmislegt I grun og hann leit tor-
tryggin á Tom. — Og hvernig er
bfllinn þinn á litinn?
— Hann er blár.
— Viö komum rakleitt frá New
York,sagöi ég.
Einhver fyrir aftan okkur, sem
fylgst haföi meö gangi mála um
stund staöfesti aö þetta væri satt
og lögregluþjónninn sneri frá.
— Jæja, kannski þú segir mér
þá til nafns og stafir þaö rétt.
Tom lyfti Wilson upp eins ög
brúöu, bar hann inn i skrifstofuna
og setti hann þar niöur á stól. Svo
kom hann út á ný.
— Er ekki einhver hér, sem
vill sitja hjá honum, spuröi hann
snöggt og meö myndugleika.
Hann fylgdist meö, þegar tveir
menn, sem stóöu næstir honum,
litu út undan sér hvor á annan og
gengu nauöugir inn fyrir. Hann
lét aftur dyrnar aö baki þeim, sté
niöur af tröppunni fyrir framan
dyrnar og gætti sin á aö lita ekki i
átt aö boröinu viö vegginn. —
Komum út, hvislaöi hann, um leiö
og hann gekk fram hjá mér.
Af vanalegu sjálfsöryggi ruddi
hann okkur braut meö digrum ör-
unum I gegnum mannfjöldann,
sem æ fór vaxandi. Viö gengum
fram hjá lækni nokkrum meö
tösku I hendi, sem mjög var aö
flýta sér. Einhver haföi sent eftir
honum fyrir hálfri stundu siöan,
ef nokkur von kynni aö vera um
björgun.
Tom ók rólega, þar til viö kom-
um fyrir beygju á veginum, — þá
sté hann þéttar á benzingjöfina og
billinn þaut áfram gegnum
myrkriö. Skömmu seinna heyröi
ég lágt snökt og sá tárin renna
niöur kinnarnar á honum.
— Bölvuö bleyöan! kjökraöi
hann. — Hann stanzaöi ekki einu
sinni.
Hús Buchananhjónanna kom
skyndilega i ljós á milli dökkra
trjáa, sem skrjáfuöu i golunni.
Tom stanzaöi viö dyrnar og leit
upp á hæöina, þar sem ljós mátti
sjá I tveim gluggum milli vin-
viöarlaufsins.
— Daisy er heima, sagöi hann.
Þegar viö vorum komnir út úr
bilnum, leit hann á mig og hleypti
brúnum sem snöggvast.
— Ég heföi átt aö hleypa þér út
á Vestra-Eggi, Nick. Viö getum
ekkert aöhafzt I kvöld, hvort sem
er.
Gatsby
binn mikli
Framhaldssaga
Einhver breyting var oröin á
honum, —hann talaöi alvarlegum
og ákveönum rómi. begar viö
gengum yfir malarflákann aö
dyrunum geröi hann mér ljóst i
fáum og stuttaralegum setning-
um hvernig málum skyldi nú hag-
aö.
— Ég hringi á leigubil handa
þér, sagöi hann, — og á meöan þú
biöur ættuö þiö Jordan aö koma
viö i eldhúsinu og láta þá gefa
ykkur eitthvaö i svanginn, — ef
þiö viljiö. Hann lauk upp dyrun-
um. — Komiö þiö inn fyrir.
— Nei, takk. En mér þætti
ágætt ef þú vildir panta bílinn. Ég
biö fyrir utan.
Jordan lagöi hönd á arm mér.
— Viltu ekki lita inn, Nick?
— Nei, takk.
Mér leiö ekki vel og vildi fá aö
vera I friöi. En Jordan lét sér ekki
segjast strax.
— Klukkan er ekki nema hálf
tiu, sagöi hún.
Fjandinn fjarri mér. Inn vildi
ég ekki fara Ég haföi fengiö nóg af
þeim öllum þennan daginn og
skyndilega fann ég aö þaö átti viö
Jordan lika. Hún hlýtur aö hafa
séö á svipnum á mér hvaö ég
hugsaöi, þvi skyndilega sneri hún
sér frá mér, hljóp upp þrepin og
hvarf inn fyrir. Ég settist niöur i
nokkrar minútur og fól andlitiö i
höndum mér, þar til ég heyröi
hringt fyrir innan og þjóninn
biöja um leigubil. Þá gekk ég
hægt af staö niöur heimreiöina,
þvi ég haföi ætlaö mé að biða
niöri viö hliðiö.
Ég haföi ekki fariö nema um
þaö bil tlu eö fimmtán metra,
þegar ég heyröj kallaö til min og
Gatsby gekk út á milli tveggja
runna, fram á stiginn. Ég hlýt aö
hafa veriö oröinn afar þreyttur,
þvi athygli min festist ekki viö
annaö en þaö hvernig ljósrauöu
fötin hans glömpuöu i tunglsskin-
inu.
— Hvaö ert þú aö gera hér?
spuröi ég.
— Ég stend hér bara, laxi.
Einhvern veginn þótti mér iöja
sú auövirðileg. Liklegast var aö
hann hyggðist brjótast inn i húsiö
aö andartaki liðnu og stela þaöan
einhverju. Mér heföi ekki komiö á
óvart, þótt ég heföi séö djarfa
fyrir illúölegum andlitum aö baki
honum, andlitum þeirra Wolfs-
hiemmanna, einhvers staöar I
skugga trjánna.
— Sástu nokkuö athugavert á
leiðinni hingaö? spuröi hann eftir
nokkra stund.
— Já.
Hann hikaöi.
— Dó hún?
— Já.
Ég bjóst við þvi. Ég sagöi Daisy
aö ég ætti von á þvi. Annars er
bezt þegar allt tekur af I einu
höggi. En hún stóö sig prýöilega.
Hann lét eins og viöbrögö Daisy
væru þaö eina sem máli skipti.
— Ég komst út á Vestra Egg
eftir hliöarvegi, hélt hann áfram,
— og lét bilinn inn I bilskúrinn. Ég
held ekki aö neinn hafi séö okkur,
þótt auövitaö geti ég ekki veriö
viss.
Ég fann til svo mikillar andúö
ar á honum á þessu augnabliki, aö
ég hirti ekki um aö segja honum
aö þar skjátlaðist honum.
— Hvaöa kona var þetta?
spuröi hann.
— Hún hét frú Wilson. Það er
maöurinn hennar, sem á bilaskýl-
iö. Hvernig I fjandanum skeöi
þetta?
— Nú, ég reyndi aö snúa stýr-
inu.... Hann þagnaöi og ég gat
þegar I staö upp á hinu rétta.
— Ok Daisy?
— Já, sagöi hann eftir andar-
tak. — En auðvitaö segist ég hafa
ekið. Sjáöu til. Þegar viö fórum
frá New York var hún mjög slæm
á taugum og hélt aö þaö kynni aö
róa sig aö aka. — Nú, svo hljóp
þessi kona út á veginn, einmitt
um leiö og viö fórum fram hjá bil,
sem kom úr öndveröri átt. Þetta
skeöi allt á einu andartaki, en
mér virtist aö hana langaöi aö
hafa tal af okkur, hélt vist aö viö
værum einhverjir, sem hún
þekkti. Jæja, Daisy beygöi fyrst i
átt frá konunni og nær hinum
bllnum, en gugnaöi svo og beygöi
aftur aö henni. Ég fann höggiö,
um leiö og ég greip i stýriö, — hún
hlýtur aö hafa dáiö samstundis.
— Hún var rifin á hol....
— Talaöu ekki um þetta, laxi.
Hann hryllti sig. — Nú, Daisy
steig bara fastar á benzingjöfina.
Ég reyndi aö fá hana til aö stanza,
en henni var þaö ómögulegt, svo
ég tók loks I neyöarhemilinn. Þá
lét hún fallast i fangiö á mér og ég
ók þaö sem eftir var.
— Hún veröur búin aö ná sér á
morgun, sagöi hann nú. — Ég
ætla aöeins aö biöa og vita hvort
hann fer aö jagast i henni vegna
þessara leiöinda I kvöld. Hún hef-
ur læst aö sér og ef hann ætlar aö
viöhafa einhvern fautaskap, mun
hún kveikja og slökkva ljósiö I si-
fellu.
— Hann snertir hana ekki,
sagöi ég. — Ég held aö hann hugsi
ekki einu sinni um hana.
— Ég treysti honum ekki, laxi.
— Hver lengi ætlar þú aö biöa?
— Alla nóttina, ef nauösyn
krefur. Aö minnsta kosti þar til
þau eru háttuö.
Ovæntri hugsun skaut upp i
kollinum á mér. Hvaö ef Tom
kæmist nú aö þvi aö Daisy heföi
ekiö? Honum kynni aö detta I hug
aö samband væri á milli þess og
slyssins, — já, honum gat dottið
hvaö sem var i hug. Ég leit i átt til
hússins. Ljós var i tveim eöa
þrem gluggum niöri og bleikpm
bjarma stafaði frá herbergi
Daisy á hæðinni.
— Biddu hér, sagöi ég. — Ég
ætla aö fara og vita hvort ég heyri
einhver merki um ósamkomulag.
Ég gekk til baka og hélt mig viö
brúnina á stignum. Ég læddist
yfir malarflákann og upp þrepin á
veröndinni. Gluggatjöldin i dag-
stofunni höföu ekki veriö dregin
fyrir og ég sá aö þar var enginn
fyrir innan. Ég gekk fram hjá
dyrunum aö stofunni, þar sem viö
höföum snætt hádegisverö júni-
kvöld eitt fyrir þrem mánuöum.
Þá kom ég aö smáum ljósfleti,
sem ég gat mér til um aö mundi
vera eldhúsglugginn. Þótt dregiö
væri fyrir hann, tókst mér aö sjá
inn um rifu niöri viö gluggakist-
una.
Þau Daisy og Tom sátu and-
spænis hvort ööru viö eldhúsborö-
iö, meö kaldan kjúkling á diski
fyrir framan sig og tvær ölflösk-
ur. Hann átti viö hana innviröu-
legar oröræöur yfir boröiö og til
aö auka á þunga þess sem hann
sagöi, haföi hann tekið hönd
hennar i sina. Oöru hverju leit
hún á hann og kinkaöi kolli til
samþykkis.
Anægö voru þau ekki og hvor-
ugt þeirra haföi snert á kjúkl-
ingnum eöa ölinu, — en þau voru
ekki óánægö heldur. Þaö leyndi
. sér ekki aö á milli þeirra sem
þarna sátu rlkti gagnkvæmur
skilningur og mörgum heföi lik-
lega dottiö I hug aö þau heföu
samsæri á prjónunum.
Þegar ég var aö læöast frá úti-
dyrunum, heyröi ég til leigubils-
ins, sem ók hægt upp dimman
veginn i átt aö húsinu. Gatsby
beiö á þeim staö I heimreiöinni,
þar sem ég haföi yfirgefiö hann.
16 VIKAN 5. TBL.