Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 21
okkur aðeins, að neysluvenjur fólks eru frábrugðnar, því að sjálfsÖgðu var satt og rétt skýrt frá öllu. Nú langar okkur að skjóta inn orði I þær umræður, sem skapast hafa af þessu tiltæki Vikunnar. Einn lesenda sagði nefnilega við okkur: „Eruð þið að búa til nýja visitölufjölskyldu þarna á Vik- unni?” Og þá vaknaði sú spuming, hvort fólk gerði sér almennt grein fyrir þvi merkilega og margumtalaða fyrirbrigði, sem visitölufjölskyldan er. Hvernig og hvenaor var hún búin til? Hvað er hún stór? Við hvað miðast eyðsla hennar? Er hún raunhæf viðmiðun i dag? í eftirfarandi grein Hjaita Þórissonar er leitast við að svara þessum og þvflfk- um spumingum. LSKYLDUNA Ferlarnir fjórir sýna allir rýrnun krónunnar. Ferill a sýnir hversu krónan á hverjum tíma jafngildir mörgum aurum ársins 1939, ferill b er miðaður við aura 1950, fer- ill c 1959 og ferill d 1968. Rýrnun krónunnar i % sést af ferlunum í öf ugu hlutf alli t.d. 27 aurar — rýrnun 73% henni. Akveöiö var aö reyna aö fá frameinhverja tölu, sem sýndi tramfærslukostnaö, sem hugsan- lega væri algengur — ekki óhóf- lega mikill eöa lftill. Auk þess hefur þaö veriö venja aö miöa viö launþega. Hér viö bættist, aö sii fjölskyldugerö, sem valin yröi, þurfti aö vera heppileg og þægileg til aö mæla á kostnaö. Hún mátti þvl helst ekki bera í sér eigin- leika, sem valdiö gæti óvissu — svo sem leigjanda. Þátttakendur áttu aö vera hjón og börn þeirra innan sextán ára aldurs og heim- ilisfeöurnir á aldrinum 25—66 ára úr eftirfarandi starfsstéttum: Verkamenn, iönaöarmenn, opin- berir starfsmenn og verslunar- og skrifstofumenn i þjónustu einka- aöila. Or skattskrá Reykjavlkur var tekiö þrjú hundruö manna tilvilj- anakennt úrtak. Sá hópur rýrnaöi um 2/3, vegna þess aö fjölskyld- umar fullnægöu ekki þátttöku- skilyröum — t.d. bjuggu ættingjar hjá sumum o.s.frv. Skipting þeirra hundraö fjölskyldufeöra f atvinnustéttir, sem þá voru eftir af þessum upprunalega hópi, komu vel heim viö raunverulega skiptingu á sama svæöi. Meöaltal þessara 100 fjölskyldna var 3,98 einstaklingar, þ.e.a.s. hjón meö 1,98 börn — tæplega tvö böm. Sautján voru barnlausar, fjórar meö fimm böm og hinar þar á milli. Fjölskyldur meö tvö börn voru flestar, eöa 28. E. Könnunin: Hver þessara hundraö fjölskyldna var svo feng- in til aö halda búreikninga í fjórar vikur, og voru þar færö öll útgjöld þeirra. Einnig voru samdar skýrslur um. ársútgjöld I viötöl- um, sem höfö vom viö fjölskyld- umar, en I þeim var sleppt mat- vörum og óáfengum drykkjarvör- um. Um ýmis atriði varö þó aö styöjast viö fleiri uþplýsingar en búreikninga og ársútgjalda- skýrslur, t.d. kostnaðar vegna húsnæöis og eigin bils —og raun- ar er rétt að lita húsnæöisliöinn 19. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.