Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 24
ÞMNBSGAR FOLKl jjSPBSfeQi '* Staurinn við ströndina í Minamata varar fólk við eitruninni. Þótt Chisso- eiturstraumurinn hafi ver- ið stöðvaður árið 1968/ liggja 600.000 kíló af kvika- silfri enn á botni Mina- mataflóa. Frú Uemura baðar Tomoko, nitján ára dóttur sina, Stúlkan hefur verið lömuð frá fæðingu. Hún er sjónlaus, heymar- laus, tilfinningalaus og mállaus. Hún getur sig hvergi hrært og getur ekki mat- ast. Tomoko er eitt fórnarlamba iðnvæð- ingar nútimans. í rúman áratug streymdi kvikasilfur frá Chissoverk- smiðjunum i Minamata beint út i Mina- mataflóa og eitraði fiskinn, sem fólkið þar nærist á. Strandbær.inn Minamata, sem stendur viö Shiranuiflóa i Suöur- Japan og telur 36.000 ibúa, var einu sinni paradis fiski- og feröa- manna. A þvi varö breyting fyrir rúmum þrjátiu árum, þegar risa- fyrirtækiö Chisso Corporation reisti þar gerviefnaverksmiöju. Reykjarmekkir lögöust yfir bæ- inn, og kvikasilfursúrgangur streymdi út i flóann. Liffræöilegar keöjuverkanir hófust. Eitraöur úrgangurinn dreiföist um hafiö, og kvikasilfurs magniö i likömum sjávardýranna óx hrööum skrefum, og viö neyslu fiskjar, krabbadýra og þara, sem eru aðalfæöutegundir Ibúanna i Minamata, komst kvikasilfriö inn i likama þeirra. Ýmist dóu þeir á kvalafullan hátt, eöa uröu ólækn- andi sjúkir. Minamata-veikin leggst á miötaugakerfiö. Fórnar- lömb hennar deyja lifandi. Mörg börn urðu krypplingar I móöurkviöi. Vanvitar stara tóm- um augum út i bláinn og skriöa I kringum fiskimannakofana Næstum þriöja hvert barn, sem fæddist á árunum 1955 til 1959 er vanheilt andlega. Gjafvaxta meyjar I Minamata óttast hjóna- band, þvi aö þær eiga á hættu aö ala I heiminn krypplinga og van- vita. Hve margir ibúar Minamata hafa veikst, veit enginn, 798 hafa þegar veriö skráöir, en 2800 aö auki biöa þess aö læknar staö- festi, aö þeir séu einnig fórnar- lömb Chisso. Þar af eru nokkrir úr héruöunum I kringum Mina- mata. Sjúklingur númer 61 heitir Eiishi, fæddur 1952, fötlunar- 24 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.