Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 22
 utgjaldaskipt Utg jaldaupp ing miðað við Vægi hæðir kr 10.000 kr. netto Visitolustig utgjalda. samkv . visit a grunntíma ian '68 100 hlutdeild i °0 i feb. '75. A Vörur og þjónusta: •f0>'75 TtW'tð W75 jAN’fcð fa>'7í 'ASW A MÁK. 1 Matvörur 2.671 12 255 100 459 26,7 32.9 324802 27067 þar af: a) Brauð. kex, mjölvara ... 277 1.430 100 516 2.8 3.8 37787 3149 b) Kjot og kjötvörur 743 2.958 100 398 7.6 7.9 78374 6531 c) Fiskur og fiskvörur 219 1.125 100 514 2.2 3.0 29879 2490 d) Mjolk, mjolkurvörur, feitmeti, egg 755 2.950 100 391 7.5 7.9 78145 6512 e) Avextir 235 913 100 386 2.3 2.5 24001 2000 f) Aðrar matvörur 442 2.879 100 651 4.4 7.7 76414 6368 2. Drykkjarvörur (kaff i, gos, áfengi o.fl.) 345 1.615 100 468 3.4 4.3 42733 3561 3. Tobak 262 985 100 376 2.6 2.6 26260 2188 4. Föt og skof atnaður 1.159 3.884 100 335 11.7 10.4 102858 8572 5. Hiti og raf magn 384 1.600 100 417 3.9 4.3 42450 3538 6 Heimilisbunaður og hreinlætisvörur o.f 1. • 795 2.932 100 369 7.9 7.9 77737 6478 7. Snyrtivörur og snyrting 171 654 100 382 1.7 1.9 17277 1440 8 Heilsuvernd 197 688 100 349 2.1 1.8 18172 1514 9. Eigin bif reið 867 3.787 100 437 8 8 10.2 100317 8360 10. Farg jöld o. þ.h 159 705 100 443 1.6 1.9 18685 1557 11. Sima og póstútg jöld 128 658 100 514 1.3 1.8 17470 1456 12. Lestrarefni. hljöðvarp, sjónvarp, skemmtanir o.f 1 1.082 4.017 100 371 10.8 10.8 106328 8861 13. Annað 126 534 100 424 1.3 1.4 7233 603 Samtals A 8.346 34.314 100 411 83.5 92.2 899446 74954 B. Husnæði 1 608 3.596 100 224 15.9 9.7 C. Eftirstöðvaliðir vegna skatta o.fl 342 365 100 107 3.4 1.0 Samtals 10.296 38.275 100 372 103.0 102.8 Frá dregst. Fjölskyldubætur 296 1.042 100 352 3.0 2.8 Vísitala framfærslukostnaðar 10.000 37.233 100 372 100 100 975539 81295 Hér birtist tafla, hliðstæö þeim, sem birtast í Hagtíðindum á 3 mánaða fresti. i textanum er að finna skýringar á hinum þrenns konar tölum, a, b, c undir lið H. Aukþeirra eru hér útgjaldaupphæðir vísitölu vöru og þjónustu d, ef e-r haf a gaman af að bera þær við tölur úr könnun Vikunnar og eigin neyslu. svolitlu hornauga. Úr öllum þess- um upplýsingum var visitölu- grundvöllurinn svo unninn. Hann er aö megin uppistöðu meðaltal útgjalda þessara hundrað fjöl- skyldna. G,b. Visitölufjölskyldan sem við- miðun: Hér að framan hefur ver- ið lýst ákveðinni fjölskyldugerð og sýnd meðalstærð hennar, þ.e. 3,98 einstaklingar. Þetta er oft kallaö visitölufjölskylda, og i rannsókninni kom i ljós, að meþalútgjöld hennar voru sam- kvæmt verðlagi 1. janúar 1968 kr. 264.950.- á ári, sem hafa sam- kvæmt visitölu 3,72-faldast og væru nú kr. 975.539.—á ári sem er 81.294 kr. á mánuði. Af töflunni, sem fylgir hér með, má fræðast nánar um útgjaldaliði hennar i stórum dráttum, með öðrum orð- um visitölugrundvöllihn. Eins og af þessu má ljóst vera, er visitölufjölskyldan ekki meðal- tal islenskra fjölskyldna, t.d. var meöalstærð kjarnafjölskyldu, jem er aö visu nokkuð frábrugðin visitölufjölskyldunni, árið 1964 i Reykjavik 3,40, en á öllu landinu 3,62, og er nú árið 1975 3,08 i Reykjavik og 3,31 á landinu öllu. Þegar menn ætla að miða sig við visitölufjölskylduna, sakar ekki að hafa i huga auk framan- greindra staðreynda, að fjöl- skyldan með hæsta kostnaðinn i könnuninni var þrefalt hærri þeirri með lægsta kostnaðinn, og að munurinn á hæstu og lægstu tekjum var svipaður, einnig, að margt breytist á tiu árum. F. Breytingar á verðlagi fundn- ar: Þegar visitölugrundvöllur hefur verið ákveðinn, er fengið magn, sem siðan er óbreytt með- an grundvöllurinn er i gildi. Hlut- deild hvers útgjaldaliðar I heild- inni breytist ekki að magni til, þó að verðlag breyti henni. Meira en 500 vöru- og þjónustu- liöir eru i visitölugrunninum. Þegar reikna þarf nýja visitölu, þarf að fá firnin öll af upplýsing- um. Hagstofan fær upplýsingar frá Verölagsskrifstofunni, en hún lætur menn ganga i búðir og skrá verð á vörum. Á sumum vöru- flokkum, svo sem mjólk er fast- ákveðið verð. Auk þess hefur Hagstofan feiri járn i eldinum. Það vekur furðu, að verð i búð- um skuli geta verið I eins hróp- legu ósamræmi viö ákvarðanir Verðlagsnefndar, eins og fram kom i sjónvarpsþættinum Kast- ljósi sæjlar minningar þegar þess er gætt, að Verðlagsskrifstofan lætur svo til stööugt fylgjast með veröi i búðum. G. Reiknuð ný visitala (vægi): Þegar allar upplýsingar eru fengnar,er reiknuð út breytingin á visitölunni. Eins og fyrr hefur verið sagt, er tekið tillit til magns, sem neytt er af hverri vöru, þ.e.a.s. hve mikill hluti heildarútgjaldanna hún er, og upplýsingar um það er að fá I vfsitölugrundvellinum. Hækkun á dýrum vörum og þeim, sem mik- ils er neytt af, hækkar visitöluna meira en af þeim, sem ódýrar eru og lltiö notaðar. Og þó að alltaf sé gert ráö fyrir sama magni vara og i upphafi var gert, breytist hlutur hverrar og einnar i heild- arútgjöldunum eftir þvi, hvernig þær hækka i hlutfalli við hinar. Þannig eru matvörur t.d. nú 32,9% af grundvellinum, en voru 26,7% árið 1968, þrátt fyrir allar niðurgreiðslur (sjá töflu). Útgjaldaliðirnir eru þvi misjafnir að vægi (vigt, mikilvægi). Hækk- unina á matvörum, sem auðmæl- anlegar eru i magni, er einfald- lega hægt að reikna eftir þvi. Ef mjólk hækkar t.d. um 5% og magniö er skulum við segja 100 lltrar, þá kemur verðhækkun á lOO litra, en ef þetta væri undan- renná, þá væru litrarnir mun færri, og hækkunin, sem kæmi inn i visitölugrundvöllinn, mun minni — þar sem undanrennan er svip- uð að verði og mjólk. Um atriöi, sem illmælanleg eru I magni, er stuðst við hlutdeild þeirra 1 visitölugrundvellinum. Ef vara hækkar um 4%, og hlut- deild hennar i grunninum hefur e.t.v. verið 5%, þá hækkar það visitöluna augljóslega meira en sama hækkun á vöru, sem er t.d. 2% af grunninum. H. Tölurnar. Ástæða er til að leggja áherslu á, að visitölum er aðeins ætlað að mæla hlutfalls- legar breytingar. Þar af leiðandi skiptir ekki höfuðmáli, hver út- gjöld visitölufjölskyldunnar eru i krónutölu. 1 Hagtiðindum birtast niður- stööur visitöluútreikninga á þriggja mánaða fresti. Þær tölur eru tvenns konar: a. 1 fyrsta lagi eru það tölur, sem eru miðaðar við, að heildar- upphæð visitölugrundvallarins hafi verið 10.000 kr. 1. jan. 1968, þ.e.a.s. það, sem kostaði 10 þús- und krónur árið 1968, kostar svo og svo miklu meira eða minna á einhverjum öörum tima — t.d. kostaði þaö kr. 37.233 — 1. febrúar 1975. Hliðstæðar tölur eru svo um hvem útgjaldalið. Heilsuvernd var t.d. 171.— kr. árið 1968 en er nú 654.— kr. Þessum tölum er ætlaö að sýna hlutdeild útgjaldaliðanna. b. Hins vegar eru þaö svokölluö visitölustig. Þegar núverandi visitölugrundvöllur tók gildi, voru visitölustigin sett 100 fyrir fram- færsluvísitöluna sjálfa svo og fyrir hvern útgjaldalið hennar. Hver útgjaldaliður hefur sina visitölu. Þannig er framfærslu- visitalan nú 372 stig og visitala t.d. heilsuverndarkostnaðar 349 stig. Visitölustig eiga að sýna hlutfallslega breytingu verölags frá þvi hún var sett 100. c. Astæöa er til aö minnast llka á prósentur, þó að þær birtist ekki I Hagtlðindum, nema þegar sýnd er hlutdeild útgjaldaliða i heild. Rétt er að vara fólk við að rugla þeim ekki saman við visitölustig. Það kann að vera ruglandi, að alltaf er miöað við 100 visitölustig og hækkunin úr 100 stigum I 372 er 272 stig og einnig 272%. Til aö skýra mismuninn er best að sýna dæmi. Ef visitalan hækkar um 100 stig úr 372 verður hún 472 stig, en ef hún hækkar um 100% veröur hún 744 stig. Likingin er þvi ekki nema visitalan sé 100 stig. Breyting á visitölunni þýöir ekki, að neyslan sé meiri eða minni, eins og komið hefur fram, þvert á móti er alltaf mælt verö á sama magni. Það þýðir heldur ekki, að erfiöara eða auöveldara sé aö framfleyta sér og sinum. Þar vegast á tekjur og verðlag. Sem sagt visitala segir ekkert um kaupmáttnélifskjör (Imestalagi hálfa söguna). Hún segir hins vegar, að svo og svo miklu fleiri eöa færri krónur þurfi til sams- konar framfærslu. I. Ögn um sögu visitölunnar. Visi- tala framfærslukostnaðar hefur verið reiknuö út siðan áriö 1914, en það ár var Hagstofan stofnuö. Fram til ársins 1939 var hún reiknuð árlega og miðað viö áætl- aðan kostnað 5 manna fjölskyldu. Frá árinu 1939 hefur verið stuðst við búreikninga, sem launþegar 2'2 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.