Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 08.05.1975, Blaðsíða 34
Cr ástarsögunni Um ástina Miðvikudagsmynd sjónvarps- ins að þessu sinni fjallar uip ást- ina og ber heitið A Time for Love (Timi til ásta). bessi mynd er byggð upp á tveimur sjálfstæðum sögum, sem eiga það þó sameig- inlegt, að báðar eru ástarsögur. Hin fyrri greinir frá þeim við- horfsbreytingum og breytingum á lifsháttum, sem Larry tekur upp, þegar hann kynnist Darlene. Larry er athaf'nasamur kaup- sýslumaður og er i þann veginn að ganga i hjónaband. En ástin gefur lifi þeirra beggja, Darlene og hans, nýjan tilgang og meín- ingu, og það veröur til þess að Larry snýr baki við framaferli sinum i kaupsýslunni og hættir við fyrirhugað brúðkaup. Með hlutverkin i þessum hluta A Time for Love fara. John Davidson, Lauren Hutton, Jack Cassidy, Malachi Throne og Jennifer Leak. Siðari sagan segir frá frægum rokkhljómlistarmanni, sem kynnist Kitty, en hún er ein af að- dáendum hans. Samband þeirra verður náiö, en þótt hann sé ást- fanginn af Kitty og njóti samvist- anna við hana, getur hann ekki snúið baki við fyrra lifi sinu og frægöinni, svo að leiðir þeirra hljóta að skilja. Með helstu hlut- verk i siðari hlutanum fara Christopher Mitchum, Bonnie Bedelia og Joanna Cameron. Stirling Silliphant skrifaði hand- rit myndarinnar, en leikstjórar eru George Schaefer og Joseph Sargent. lledda Gabler i nýrri uppfærslu. A sunnudagskvöldið sýnir sjón- varpið nýja uppfærslu norska sjónvarpsins á Heddu Gabler Ib- sens. Hedda Gabler er eitt mest leikna leikrit Ibsens og hefur meðal annars verið sýnt hér á landi oftar en einu sinni. Skemmst er aö minnast sýningu Leikfélags Reykjavikur á leikrit- inu fyrir nokkrum árum, en þá sýningu myndaði sjónvarpið, en þá fór Helga Bachmann með hlut- verk Heddu Gabler. Leikritið kom fyrst út árið 1890 SVOLITIÐ ,UM SJONVARP og á fáeinum árum kotn það út á prenti i Englandi, býskalandi, Rússlandi, Hollandi, Frakklandi, Portúgal, Ungverjalandi og á Spáni og ltaliu. Ibsen stóð á há- tindi frægðar sinnar. Leikhúsin kepptust um að sýna leikritið frá þvi það sá dagsins ljós. Frumsýningin var i Mun- chen 31. janúar 1891 að höfundin- um viðtöddum, og þá lék leikkon- an Marie Conrad Ramlo titilhlut- verkið. Leikritið var sýnt i Osló 26. febrúar sama ár og þegar Ib- sen kom til Noregs þann 28. ágúst, var hátiðasýning á verkinu hon- Springdýnur Tökum aö okkur aö gera viö notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er.óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Helluhrauni 20, Springdýnur Hafnarfjörður, Garöahreppur, Suðurnes Viftgerðir i sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig bfltækjum. Komum heim, ef óskaö er. Radióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfjröi. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahuröir meö inn- fræstuni varanlegum þéttiiistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur. Lækkiö hita kostnaöinn. ólafur Kr. Sigurösson og Co. Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SLOTTSLISTEN Pianó- og orgelviðgerðir. Gerum viö pianó, flygla og orgel, aö utan sem innan. Einnig stillingar. Avallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgcl og Röslerog Baldvin pfanó. Hljóöfærav. Páimars Arna, Borgartúni 29, simi 32845. Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi Jónsson. Sími 74870. __- Hillu-system Skápar, hillur og buröarjárn. Skrif- borö, skatthol, kommóöur. Svefnbekk- ir. Skrifstofustólar og fl. Staögreiöslu- afsláttur eöa afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl 1.30, laugar- daga frá kl. 9.00. CTDSQEE] Strandgötu 4, Hafnarfiröi simi 51818. 34 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.