Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 3
Þegar Týsmenn komu til NeskaupstaOar, var þar fyrir breski tog- arinn Port Vale, sem hafOi veriö dreginn þangaO til hafnar af strandstaö. Skipverjár á togaranum drógu rautt flagg aö húni i Neskaupsstaöarhöfn. Þarna kafar Baldur. Týr, nýjasta og stærsta varöskip landhelgisgæslunnar, fór i sína fyrstu eiginlegu varösiglingu i lok marsmánaöar. Þetta var sextán daga úthald, ogskipverjar héldu sig aöallega sunnanlands og aust- an, þar sem þeir stugguöuviö vestur-þýskum togurum, sem voru aÖ veiöum innan fimmtiu mflna markanna. Meö I þessari fyrstu för Týs var Ragnar Th. Sigurösson, og hann tók þessar myndir I túrn- um. I brúnni. Ólafur Valur Sigurösson X. stýrimaöur, Guömundur Kjærnested skipherra og Hafsteinn Guömundsson háseti. Landsýn i Neskaupstaö. Guöjón Karlsson háseti, Baldur Halldórs- son 2. stýrimaöur og Guömundur Kjærnested skipstjóri horfa til lands. 21. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.