Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 4
Eldhúsiðer i miðju húsi'og aðskiliðfrá borðstofu og gangi með skápum. Skáparnir eru grænbæsaðir, en rammar á skáphurðum svartbæsaðir. Barnaherbergin tvö eru rúmbetri en almennt gerist I nýjum húsum Aslaug og Agni eru saman um þetta herbergi. HOSIÐ MRF AB GETA HENTOB FÓLKIALLA JEVI Vikan heimsækir Albínu Thordarson arkitekt og fjölskyldu. 1 raðhúsi við Reynilund 17 i Garðahreppi býr Albina Thordar- son arkitekt, ásamt manni sinum Asgeiri Höskuldssyni rafmagns- tæknifræðingi og þremur börnum þeirra, 14, 8 og 6 ára. Húsið Snýr út að Vifilsstaðavegi og stendur það hátt, að Reykjanesfjallgarð- urinn blasir við i suðri. Til skamms timá sást út á Seltjamarnes úr vesturglugga, en hús, sem nú er i byggingu, byrgir útsýni þangað. Albina er ' fjórði arkitektinn, sem við heimsækjum. Hún teikn- aði sjálf hús sitt — en teiknaði það þó ekki fyrir sjálfa sig. Hvernig má það vera? — Það var nokkur aðdragandi að þessu, segir hún: Við sóttum um lóð i Fossvogi þegar verið var aö úthluta þar, en vorum ekki virt svars — fengvim ekki svo mikið sem neitun. Þá fórum við að athuga lóðir i nágrenni Reykja- vikur og höfðum a’ugastað á ein- býlishúsalóð hér yfir á Flötunum. Svo var það einn dag, að Asgeir hitti mann, . sem spurði, hvort hann hefði áhuga á að kaupa rað- hús i Garðahreppi. Asgeir sagðist ekki búast við þvi, að ég kærði mig um raðhús, þvi ég vildi áreið- anlega teikna mitt hús sjálf. Maðurinn fór, en kom aftur næsta dag og spurði Asgeir, hvort hann héldi, að ég vildi þá teikna fyrir sig raðhús. Hann var búinn að fá lóö og ætlaði að byggja á henni nokkur hús til að selja. Þetta æxl- aðistsvo þannig, að ég tók að mér að teikna húsin, og við keyptum eitt þeirra. Raðhúsin við Reynilund voru fyrstu einkaviðfangsefcni Albinu, eftir að hún lauk námi i húsar geröarlist i Kaupmannahöfn árið 1966 en fyrsta árið heima starfaði Albina, Asgeir og börnin þrjú: Páll Agúst, 14 ára, Aslaug 8 ára og Agni 6 ára. 4 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.