Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 17
vinkonu sinni. Þess vegna töluöu þær svona hátt. Henni fannst hún lamast. En hún varö ekki hissa, þvi aö nú vissi hún, hvaö Anil haföi veriö aö tala um við móöur sina. Þau hlutu að hafa haft þetta I hyggju lengi, og mágkonurnar höföu vitaö það allan timann. Hún varö fokreiö. En hún gat ekki þotið inn og sagt þeim sann- leikann. Hún beiö þangaö til Anií kom heim. „Geturðu fundiö mig augna- blik?” hrópaði hún um leið og hann kom inn. „Hvaö var þaö?” sagði hann vandræðalegur. ,,Ég hef heyrt, aö þig langi til aö skilja.” „Hver hefur sagt þér þaö?” „Láttu ekki eins og þú vitir ekki neitt.” „Mamma vill, aö ég skilji.” „En hvaö um þig sjálfan?” sagöi Kumkum enn reiöari. „Hún vill eignast sonarson.” . „Og hver heldur þú, aö eigi sök- ina á því, aö hún á engan.” „Þú hefur ekki eignast neitt bam, þó að viö séjim búin aö vera gift i tfu ár.” „Kannski þaö Sé ekki mér aö kenna.” „Þaö hlýtur að vera þin sök. Ég veit, aö þaö er allt i lagi meö mig.” sagði hann ákveöinn. „Hernig veistu þaö? Hefuröu leitaö læknis?” „Hvers vegna ætti ég aö gera þaö?” Hann varö hissa. „Ég hef lengi veriö aö hugsa um aö segja þér þetta, en ekki lát- iö veröa af þvi, þvi aö ég vonaöi, aö þú sæir að þér og færir af sjálfsdáöum. En úr þvi aö þú hef- ur ekki gert það, skal ég segja þér sannleikann.” „Hvaö áttu viö meö þvi?” „Allir læknar, sem ég hef leitað til, sagt, aö ég geti eignast barn.” „Og hvað meö þaö?” „Þaö er þin sök, aö viö höfum ekki eignast barn,” sagöi Kumkum og horföi i augu hans. „En hvernig getur það veriö?” sagöi hann niöurbrotinn. „Aöur en þú ferö fram á skiln- aö, skalt þú fara til læknis, ann- ars...” „Annars, hvaö....?” „Annars neita ég aö láta þig fá skilnaö, vegna þess aö þú sért ófrjór og viö getum þess vegna ekki eignast börn. Þá mun karl- mennska þin og álit biöa alvar- legan hnekki,” Kumkum var sigri hrósandi. „Ég skal fara til læknis,” sagöi Anil og fór. Kumkum var ekki ánægö meö sjálfa sig. Hún vildi ekki auð- mýkja Anil, en hún gat ekki gert neitt annaö.. Tvo næstu daga foröaöist Anil hana. Þriöja daginn kom hann brosahdi inn til hennar. „Hvað sagöi læknirinn?” spuröi Kumkum. „Þaö er hægt aö lækna mig,” sagöi hann. „Hvaö ætlar þú aö segja móöur þinni?” „Ekkert. Bara, aö ég vilji ekki skilja.” „Kannski viö getum fariö til Kalkútta um helgina. Þaö er langt siöan ég hef fariö á bió.” „Já, það skulum viö gera. Þú átt þaö sannarlega skiliö,” sagði Anil og brosti. Kumkum hló i fyrsta skipti I mörg ár. 21.TBL. VIKAN 17 '■*?1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.