Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 22.05.1975, Blaðsíða 24
 Einkaflugvél forsetans ber aft sjálfsögftu nafn hans. Um borft i flugvélinni meft nýjustu eiginkonunni, Garbrielu, sem er frá Rúmenlu. Offjölgun mannfólksins er mik- iftvandamál vlöa um heim, eink- um I löndum Afrlku og Asiu. I einu Afrikurikinu, Miftafriku-lýft veldinu, virftist þjóöhöfðinginn, Jean-Bedel Bokassa ekki hafa á- hyggjur af þvi aft fólkinu fjölgi of hratt. Þvert á móti. Honum finnst þegnum sinum, sem nú eru um 3.2 milljónir, ekki fjölga nógu ört, og til aft örva fólksfjölgunina veitir hann öllum konum, sem fætt hafa 12 böm,. mófturoröuna” I viftur- kenningarskyni. Sjálfur hefur hann gengift á undan meft góftu fordæmi, þvl hann á 24 börn, sem vitaö er um. Hversu margar eig- inkonurnar eru, vita menn ekki meö vissu, en þrjár þekkja allir þegnar hans. Svokölluö „opin- ber” eiginkona hans er Catherine, sem er lögfræftingur aft menntun. Þá á hann og eina kínverska, og sú nýjasta er ljós- hærft og hörundsbjört stúlka frá Rúmeníu, en henni kvæntist hann á liftnum vetri. Hún heitir Gabri- ela og kom til landsins meft rúmenskum 'dansflokki. Bokassa þykir býsna litríkur persónuleiki, eins og reyndar margir aftrir þjófthöfðingjar Af- rlkurlkja. Hann er af þriftja stærsta þjóftflokki á þvl svæði, sem áður var franskt yfirráða- svæöi, en kallast nú Miftafríku- lýftveldift. Þegar Bokassa var 7 ára drápu frakkar föftur hans fyrir aft neita aft greifta skatta sina, og viku slftar fór móöirhansá eftir föfturnum I gröfina. Bokassa ólst ásamt ellefu systkinum sin- um upp hjá fósturforeldrum og var sendur I trúboöaskóla.Hann ætlafti aft gerast trúbofti sjálfur, en snerist hugur I strlösbyrjun. Árift 1939 gekk hann I franska her- inn, baröist fyrir frelsun Frakk- lands og síftar á vegum Frakk- lands i Indókina. Hlaut hann margháttaftan heiöur fyrir fræki- lega framgöngu. Arift 1960, þegar Miftafriku-lýft- veldiö var stofnaft, var Bokassa orftinn hátt settur I franska hern- um. Nú haföi hann hug á aft snúa heim til ættlands síns og fékk leyfi til aft flytjast I herafla föðurlands slns. Þar hófst hann þegar handa um skipulagningu hersins og var Bokassa meftyngsta soninn, Jean-Bedel, sem er tveggja ára, en forset- inn vonar, aft hann taki viö völdum þegar tlmar llfta. orftinn æösti maftur hans tveimur árum slftar. Ekki leift á löngu, þar til hann ákvað aft taka sér æöstu völd I landinu, og þann 1. janúar 1966 lýsti hann sig forseta lands- ins. Sagt er, aft hann hafi valið 1. janúar, svo aft auftvelt yrfti fyrir skólabörn aft muna daginn, þegar hann yrfti kominn á blöö sögunn- ar. Forsetinn sjálfskipafti stóft brátt frammi fyrir vandamáli. í meira en tveggja áratuga útivist haföi hann nær gleymt móöur- máli sínu, sango, enda haft fá tækifæri til aft tala það. Settist hann þvi niftur og rifjafti málift svo vel upp, aö nú þykir hann besti ræðumaöur sangoa-mæl- andi manna. EINVALDURINN 24 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.