Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 19

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 19
Hann hló, ánægöur meö sjálfan sig. „Þvi er ver, aö ég verö aö fljúga aftur heim I kvöld. Annars heföum viö getaö kynnst betur.” Rödd Ljúfu barst þeim frá dyrunum. „Veröuröu aö fara heim, John? Æ hvaö þaö var leiöinlegt.” Hún kom inn i herbergiö og John staulaöist á fætur. „Mér var sagt aö koma,” sagöi hann leiöur, „þaö eru einhver vandræöi i verksmiöjunni.” „Þaö var nú verri sagan,” sagöi Ljúfa og tók i hendina á honum. „Þaö var nú verri sagan,” sagöi hann einlæglega og leit i augun á henni. „Viö höfum þrisvar fengiö okkur hanastél og boröaö saman, og i hvert sinn hef ég sagt viö sjálfan mig, aö næst skuli veröa af þvi. Og nú verö ég aö fara heim aftur, og þaö veröur ekkert næst.” „Þú kemur aftur til Parisar,” sagöi Ljúfa. „Já,” svaraöi hann. „En hver veit hvenær þaö veröur?” Hann settist aftur niöur á sófann. Hann leit upp á Ljúfu. ,,Ég kom viö á barnum niöri og fékk mér þrjá viský áöur en ég kom upp.” Ljúfa hló, þessum falska, klingjandi hlátri, sem Ilenu var svo kunnur. „Til hvers I ósköp- unum?” spuröi hún. Andlit hans var mjög alvarlegt. „Ég þarf aö segja svolitiö víö þig sem skiptir mig miklu.” Ljúfa leit á Ilenu. „Viltu ná i svolitinn is fram i isskáp, elskan? John vill mikinn is I viskýiö sitt.” Ilena sneri sér viö og gekk út úr herberginu. Hún losaöi ismolana úr bakkanum og lét þá 1 litla skál. Þegar hún kom aftur inn i her- bergiö sátu John og móöir hennar bæöi þögul. Hún var i þann veginn aö setja skálina á sófaboröiö, þegar hún sá seölahrúguna á þvi. Þetta voru amerlskir peningar. Hún leit skjótt á John. Hann sagöi ekki orö. Hann hélt enn á veskinu.sinu I hendinni. Hún leit spurnaraugum á móöur slna. John sá augnaráö hennar. Hann sagöi viö Ljúfu: „Ég hef þaö tvö- þúsund og fimmhundruö dollara ef hún veröur lika meö.” Skyndilega áttaöi hún sig á hvaö hann var aö fara fram á. Hún flúöi út úr herberginu, and- litiö kafrjótt og hún lókaöi dyrunum á herbergi sinu aö baki sér. Augnabliki siöar kom Ljúfa inn i herbergiö. Andlit hennar var kalt og svipbrigöalaust og hún leit niöur á dóttur sina. „Hvers vegna hljópstu svona út úr her- berginu?” spuröi hún reiöilega. „Það var fádæma barnaskapur.” Ilena starði upp á móöur sina. „En þú veist hvaö hann var að fara fram á, mamma. Þaö var hryllilegt. Hann vildi aö viö svæfum hjá honum.” „Þú þarft ekki aö segja mér neitt um þaö,” hreytti Ljúfa út úr sér. „Þú ætlar þó ekki að sofa hjá honum?” Ilena var furöu lostin. „Hjá þessari fyllibyttu?” „Jú, þaö'ætla ég,” sagöi Ljúfa hin rólegasta. „Og það ætlar þú lika aö gera!” Ilena stökk á fætur. „Nei, þaö geri ég ekki! Og þú getur ekki neytt mig til þess!” „Gerir þú þér grein fyrir hvaö tvöþúsund og fimmhundruö doll- arar eru miklir peningar. Ein og hálf milljón franka á svörtum markaði. Hvernig heldur þú annars aö viö höfum lifaö? Á þrjátiu og tveggja punda örorku- bótunum, sem faðir þinn fær frá hernum? Hvernig heldur þú aö við getum borgað öll meðulin og læknana handa honum? Meö eignunum, sem hann fær aldrei aftur? Hvers konar lff heldur þú aö þaö sé fyrir mig aö eyöa dög- unum meö krypplingi, sem getur hvorki gengiö né gert neitt af þvi, sem karlmaður á að geta?” Ljúfa hristi Ilenu reiöilega. „Fyrir þessa peninga getur þú fariö til Nice til vina þinna, viö getum dregiö fram lifiö I sex mánuöi og faðir þinn getur gengist undir aðgeröina, sem hann hefur frestaö hvaö eftir annaö.” Framhald i næsta blaöi Lettera 32 Hin sigilda vél fyrir heimilið og skóla. olivefti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGOTU SÍMI 28511. Valentine Valentine vélin, sem nemandinn óskar sér. olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGÖTU SIMI 28511. Studb 45 Hin fullkomna ferðavél olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGOTU SIMI 28511. 36. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.