Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 21
RÚGBIIAUÐIÐ Á SJÖTTU MILLJÓN -BRENiMVÍNIÐ Á HUNDRAÐFJÖRUIÍUOGÁTTA MiðaS viS hækkunina 1956 til 1966 1971 1976 . 1981 1986 1991 1 stk. rúgbrauð 21,48 30,96 55,42 79,87 142,97 1 kg. smjör 187,96 270,62 483,06 695,49 1.241,45 1 1. mjólk 12,91 18,06 30,07 42,08 70,06 1 kg. kartöflur 62,50 112,44 559,95 1.007,46 5.016,15 1 kg. súpukjöt 150,72 226,64 456,68 686,71 1.383,72 1 kg. þorskur. 15.16 23,31 50,47 77,62 168,04 1 kg. ýsa. 16,25 24,86 52,83 80,79 171,68 1 kg. ostur 308,72 491,68 1.207,07 1.922,46 4.719,64 1 kg. kaffi, br. & mal. 112,84 145,08 203,11 261,14 365,60 1 pk. Camel 52,56 75,92 136,66 197,40 355,30 % 1. brennivín 518,00 756,00 1.400,60 2.041,20 3.776,23 1 1. bensín 11,84 16,63 35,44 52,24 115,73 Eitt far með SVR 10,82 16,65 36,05 55,44 120,03 Alg. laun verkam. á klst. 85,35 123,29 211,92 320,55 576,99 Alg. laun verkakv. á klst. 88,22 133,08 207,81 408,55 831,40 Alg. laun jámsm. á klst. 107,56 156,19 305,05 413,90 755,37 Kennarar á mán. (hæstu 1.) 26.300,16 38.902,32 74.662,46 110.482,59 212.126,58 Alm. skrifstm. eftir 4 ár á m. 15.266,78 21.932,55 38.930,27 55.928,00 99.244,70 Alm. afgrm. eftir 4 ár á m. 15.075,96 21.283,48 36.080,36 51.080,35 88.832,59 Frá þvf ég fyrst man eftir mér hafa glumiö i eyrum mér kvein- stafir karla og kvenna, sem hafa veriö aö barma sér yfir þvi hve allt væri oröiö dýrt. Mér var oröiö þetta hjal svo tamt, aö ég var hættur að leggja viö eyrun. Svo geröist þaö i lifi minu, aö ég varö sjálfur óhjákvæmilega var við veröbólguna, ég stofnaði heimili. Hvað gerðist? Ég fór sjálfur aö kveina og kvarta. Dag einn nú fyrir skömmu var ég aö kveina utan i kunningja minn. Hann hugöist heldur betur hughreysta mig og sagði: — Hvaö ertu aö kvarta, maöur? baö er ekkert meiri veröbólga hér en á hinum noröurlöndunum, hann þagnaöi um stund en bætti svo viö, — samanlagt! Þaö létti yfir mér um stund, og ég gat ekki stillt mig um aö hlæja aö fyndni kunn- ingja mins (ég vona bara, aö hann hafi verið aö segja þetta i gamni). Eins og ykkur lesendur góöir er sjálfsagt fariö aö renna grun i er ég aö reyna aö vinna fyrir brauöinu barnanna hérna á Vik- unni, meöal annars meö þessum skrifum. Um daginn var einhver, sem svipað er ástatt um, aö fletta gömlum Vikum og rakst þá á grein 115. tölublaði ársins 1966 um veröbólgu. Og þar sem flestum er veröbólgan býsna hugleikin, fór hann aö renna augunum yfir þessa grein, sjálfum sér til gamans. Þetta augnrennsli hans varö til þess, að ákveöiö var aö taka upp þráöinn aö nýju og var mér faliö varkefniö. 4000- 3000- Á þessu línuri+i má sjá verðbólguna í Englandi f rá árinu 1275. Þó það sé langt f rá því að vera nákvæmt sýnir það svo ekki verður um villst tvö óðaverðbólguskeið. Þetta linuriter byggt á rannsókn bresks sagnf ræðings, sem kannaði verðlag vöru — fatnaðs, matvöru og eldsneytis — á þessu timabili. Línuritiðeri lógariþmaskala, þannig að halli ferilsins sýnir verðbólguna. 2000- 1500- 1000- 750- 600- 500- 400- 300- 200- 150- 100- 80- o m 8 tn o in o in o tn o m o in in CsJ m o CsJ in o CsJ in hs o 10 hs oo 00 00 oo cn cr>

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.