Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 29
. INNAR Allan daginn og langt fram á « nótt, barðist Robert Vyner fyrir Hfi litla drengsins i turnher- berginu. Loksins hætti að blæða og hóstaköstin dvinuðu. Jackie lokaöi augunum og virtist falla i væran svefn. Mér fannst eftir þessa baráttu, að ekkert verra gæti nú hent mig. En næsta morgun kom hesta- sveinn frá MapoUion Grange með þær fréttir, að Feyella Mapollion hefði horfið og að hennar væri ennþá saknað. Hún hafði ekki sést siöan hún fór til Mallion til kvöld- verðar og nú hafði hviti hesturinn hennar komið mannlaus heim að hesthúsinu.... Það var strax giskað á að hún hefði fyrirfarið sér, eins og móðir hennar hafði gert. — Hvers vegna fyrirfór móðir hennar sér fyrir sautján árum? spurði ég Benedict, þegar ég hitti hann i forsalnum. — Ég...ég hefi ekki minnstu hugmynd um það, svaraði hann viðutan. — Hvers vegna spyröu? Ég þóttist ekki heyra spurningu hans og sagði ákveðin: —Þú ætl- SA STOllI mi ALimmOFSTÓRÍ IGNIS FRYSTI Kl STU N A RAFTORG SIMi: 26660 RAFIÐJAN SÍMi: 19294 36. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.