Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 32
KRYDDID eldhúsið með karrylitri vél frá 7 gerðir af eldavél- um í hvítum, karry, gulum, grænum og brúnum lit. Vegna sérstakra samninga getum við boðið þessar vélar á mjög hagstæðu verði. 3 hellna vélar frá kr. 56.100,- 4hellna vélar frá kr. 72.900,- Eigum einnig gufu- gleypa, uppþvotta- vélar og kæliskápa í sömu litum. Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. HF. Bergstaðastræti 10A sími 16995 Winther vinsælustu og bestu þríhjólin Varahlutaþjónusta. Spítalastíg 8, sími 14661, pósthólf 671. neitt ennþá. Þú þykkst vita hvert Feyella Mapollion hefur fariö. Hvar er hún þá? Nú var hann ekki ismeygilegur lengur, heldur minnti hann mig eiginlega á urrandi villidýr. — Næst, sagði hann. — En mundu eftir þvi aö hafa nægilegt fé meö- feröis, þegar þú ferö i gönguferð næst. Hann sneri sér viö og gekk i átt- ina aö sandhólunum. — Hvaö ætlaröu aö segja mér? kallaöi ég á eftir honum I angist minni. — Þú veröur að segja mér það núna! Dökka skuggaveran var nú aö hverfa. — Leitaðu i gamla garðin- um, en láttu engan sjá til þin! Og svo var hann horfinn. Tunglið gægðist aðeins i gegn- um skýin, þegar ég kom i gamla garöinn. Þaö var komiö fram yfir miönætti og hvergi sást ljós i glugga. Þaö var þessi ógnvekj- andi ótti, sem rak mig áfram um garöinn, fram hjá gömlu stytt- unni, nöktum greinum rósarunn- anna; undir linditrjánum. Eg var að leita að einhverjum leyndum stað, rétt hjá stignum. Þar kom ég að gömlum brunni og styttu af glottandi skógarpúka, og sá þar lausa mold á sex feta svæöi, greinilega nýopna mold. Þetta var alveg nægilegt svæði til aö grafa fullorðna manneskju, gat þaö verið aö þarna lægi llkami ungu stúlkunnar meö bláu augun, sem aldrei framar myndu brosa glettnislega. Einhver haföi graiið hana. Var það Benedict....? Feyella hafði komiö hingaö i skjóli næturinnar. Pollitt haföi séö til hennar og sennilega verið vitni að glæp. Hvers vegna hafði hún komið? Til aö fleygja sér fyrir fætur Benedicts og biöja hann að standa við loforðið frá æskuárunum? Hvernig hafði þetta allt fariö fram. Ég minntist októberdags- ins, þegar hún kom riðandi inn i húsagaröinn á Mallion og það sem hún sagöi við Benedict, þeg- ar hann lyfti henni af baki. — Þú ert frátekinn handa mér, ég hefi beðiö eftir þér, Benedict. Ég tók þig fram yfir Piers.... Þaö hlaut aö vera þannig. Hún haföi veriö örvæntingu nær, eftir miskunnarlausa hegðun hans gagnvart henni við kvöldveröinn; hún haföi komiö aftur til aö bjóöa sig þeim manni, sem hún elskaöi, en haföi ekki von um aö giftast. Hefur sennilega ætlaö aö bjóöa sig fram sem ástkonu, til aö sýna honum aö þaö væru engin tak- mörk fyrir þvi, sem hún vildi gera, jafnvel aö auömýkja sig svona hræðilega. Hvað haföi svo skeð? Hún haföi sennilega fundiö einhver ráö til aö fyrirfara sér, eins og móöir henn- ar haföi gert sautján árum áöur. En Feyella haföi ekkert miskunn- samt haf til að dylja smán sina, til aö fleyta i burtu likama hennar, burt frá augum heimsins. Bene- dict haföi þá fundið henni felu- staö.... En mig grunaöi ekki það sem átti eftir aö koma yfir mig næst. Fyrsti fyrirboðinn geröist næsta morgun, þegar þjónustu- stúlka drap létt á dyr hjá mér, hneigði sig og sagði: — Það er komin unglingsstúlka, sem segist þurfa að tala viö yður, frú. — Hver er það? spurði ég. — Ég veit ekki hvað hún heitir, frú, en ég held að hún sé frá Mapollion Grange. — Visaðu henni inn, sagði ég unrirandi Gesturinn var stúlka, sennilega fimmtán ára eða svo. Hún var greinilega mjög taugaóstyrk og leit flóttalega í kringum sig. — Komdu hérna aö arninum og vermdu þig, sagði ég. — Þér er svo kalt. Hvaö heitir þú? Komdu nær, ég blt þig ekki. — Janey, frú. Ég heiti Janey Madden. — Og þú vinnur á Grange? — Ég vann þar, frú. Augu stúlk- unnar fylltust af tárum og varir hennar titruðu. — Ráöskonan rak mig i morgun. Hún sagöist ekki hafa neitt fyrir mig að gera núna, þegar unga húsmóðirin...ungfrú Feyella... Ég staröi á hana.— Ungfrú Feyella, já? Hvað er það með ungfrú Feyellu? Stúlkan var farin aö gráta há- stöfum. — Svona, svona, Janey, sagöi ég. — Þetta er allt i lagi, þú skalt bara gráta það léttir. Segðu mér svo erindi 'þitt. Hvað geröiröu á Grange? — Ég var herbergisþerna ung- frú Feyellu, frú. — Og nú er ungfrú Fey- ella... horfin.... og ráðskonan rak þig? — Já, frú snökti stúlkan. Þetta voru sannarlega erfiö ör- lög fyrir svona unga stúlku, hún átti hvergi samastaö. Framhald I næsta blaöi 'UVM ^ -S.iáðu bara hvað bu h« fur rcert vib stuðarann á bíl. þeasarar unsru stúlku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.