Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 20
Á undanfömum ámm hafa fáar þjóðir heims þurft að búa við eins mikla verð- bólgu og við islendingar. Við höfum stað- ið við búðarborðin og horft framan í hvort annað i vanmáttugri forundran, þegar veslings afgreiðslufólkið hefur nefnt svimandi háar upphæðir fyrir dag- lega brauðinu, sem hækkar dag frá degi. Og ekki er verðbólgan likleg til að auka hróður landsins um viða veröld. I>vl er ekki að undra að við spyrjum sjálf okkur: Hvað veldur þessari verðbólgu? Er ekki hægt að stöðva hana? Hver verður þróun næstu ára? Riður efnahagsundrið heim- inum að fullu? Vikan ætlar sér ekki þá dul að svara þessum spurningum svo fullnægjandi sé, en þó vill hún reyna að hrófla svo við lesendum, að þeir vakni af þymirósarsvefni sinum, kynnist ástand- inu og sjái horfurnar. Við könnum verð- lag siðustu ára og byggjum á þvi við spár fram i timann. Kristófer Kólumbus. Landafundir hans og gullrániö, sem fylgdi i kjölfariö, komu fyrra veröbólguskeiöinu af staö. ELISABET DROTTNING TEKUR VIÐ KÖLUMBUS SIGLIR 300 T AQUINAS DEYR 200

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.