Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 18
Ada gekk upp á aðra hæð með glasið í hendinni og nam staður utan við dyrnar að herbergi Ernu. Hún hafði ekki haft þrek til þess að fara þangað inn og vildi ekki láta neinn annan gera það held- ur. Nú tók hún í húninn. Sólin skein inn á skrautlegt teppið og bláan svefnsófann. Punnt ryklag var á stereotækjunum, plötunum, segulbandinu og öllum bókunum. Pótt mánuður hefði liðið, án þess nokkur færi þarna inn, fann Ada enn ilminn af ilmvatni Ernu í loftinu. Eitt andartak fannst Ernu sein hún væri að ryðjast inn í það, sem hún hefði alltaf sýnt fyllstu virð- ingu — cinkalíf F.rnu. Pá kom hún auga á bókina. Ifún lá opin á bláa sófanum, og stór rithöni frænkunnar var áberandi á saur- blaðinu. — Til ödu, elsku mömmu, frá Ernu. Undir var dagsetningin — dánardægrið . . . Ada var næstum búin að missa bókina, en sá þá titilinn: Idjátrú eða . . . Hún fékk undarlega tilfinn- ingu í fæturna, því að bókin opn- aðist eins og af sjálfu sér, eins og kaflinn hefði verið lesinn mörg- um sinnum. Bókstafirnir sindr- uðu fyrir augum ödu, en hún ált- aði sig þó á |rví, að kaflinn fjall- aði um lófalestur. Frænkan hafði strikað með rauðu í teikningu af líflínum. Ada starði á þessi rauóu strik. Undir þeim stóð — dcyr ung. Ada minntist áranna í austur- löndum. Hún hafði aldrei verið hjátrúarfull siálf, og það hafði farið í taugarnar á henni, þegar maðurinn hennar bankaði í borð- ið, og sagðist alltaf vera sann færður um, að „England v.eri fullt af draugum". En einu sinni hafði hann sagt henni frá mnlaja nokkrum. Hann var sannfærður um, • að hann myndi deyja fljótlega, og svo dó hann, þótt hann væri fullkomlega heilbrigður. Enginn gat fundið dánarorsökina — hann bara leið út af. Galdrar, hafði maðurinn henn- ar sagt og hrukkað ennið. — Ada, trú og hjátrú geta haft óskaplegar afleiðingar. Nei, nú var hún að ganga af göflunum, því að einhver var á gangi niðri, og ungleg rödd hróo- aði: — Halló! Petta var eins og að heyra í Ernu. Hún fann sig missa konjaks- glasið og glerbrotin dreifðust um allt gólfið. Pað glampaði á þau í sólskininu, og það minnti ödu á eitthvað. Nú var kallað aftur. Guri stóð allt í einu í dyrunum. — Svo þú ert heima, sagði stúlkan. — Vantaði þig eitthvað? Var þetta ímyndun, eða horfði Guri illilega á hana. — Pað er eins gott ég segi þér það, úr því að Alf vill það ekki, sagði Guri. — En Erna gerði eins konar erfðaskrá viku áður en hún drukknaði. Pú getur farið að pakka niður. Ef Alf vill ekki hirða þetta, verður hann að selja það. — Erfðaskrá? — Varst þú ekki búin að 'gefa Ernu allar eigur þínar? Hana svimaði. Svo fór hún að hlæja. — Nei, heyrðu nú. Pað var ég ekki búin að gera, jafnvel þótt það stæði til. Erna á bara það, sem er hér í herberginu — nokkr- ar bækur og fáein húsgögn. — En hún var búin að skrifa erfðaskrá, endurtók Guri. — Hún arfleiddi Alf að öllu. Aftur svimaði ödu. Alf, hugs- aði hún. Pað var merkilegt. — Pað skiptir engu máli, hver hann er, svaraði Erna, þegar hún spurði hana eitt sinn að því, hver hann væri. — Pað eitt skiptir máli, hvernig hann er. Ada vissi ekkert um hann, vissi ekki einu sinni hjá hverjum hann dvaldist þarna. Erna hafði verið merkilega þögul um hann. Hún heyrði Gurt hlaupa niður stigann. Hún hljóp á eftir henni og þreif í handlegg hennar. — Hver spáði fyrir Ernu? spurði hún. Guri stokkroðnaði. — Pað gerði ég. — Og þú sagðir hún mvndi deyja? — Nei, það gerði ég ekki. Hver segir svona bull? En Erna sagði, að erfðaskráin lægi í skrifborðs skúffu hennar — svo þú sknlt bara gá, hvort ég segi ekki satt. — Minntist þú nokkuð á kubb- aðar líflínur, Guri? — Kannski — svoleiðis bull. Hún sleppti stúlkunni, gekk upp í herbergi Ernu og opnaði skrifborðsskúffuna. Til Ödu frænku, stóð á umsl- aginu. í því var bréf, og á skrift- inni var auðséð, að Erna hafði verið skjálfhent, þegar hún skrif- aði það. — Ada frænka! Pví hef- ur verið spáð fyrir mér, að ég eigi bráðum að deyja. Og því hugsa ég um þig, sem verður ein eftir. Pú hefur alltaf verið mér raun- veruleg móðir. Og þú veist, hve vænt mér þykir um þig, Ada mamma. Og ef eitthvað skyldi koma fyrir, vil ég, að þú hugsir um Alf. Hann á sér svo margar hugsjónir. Eftir eitt ár, þegar hann hefur lokið námi, ætlar hann að starfa við að hjálpa ungu fólki, sem hefur leiðst afvega. Húsið hérna er svo stórt. Pað væri hægt að rækta jörðina. Og þú, Ada frænka, fengir nóg um að hugsa. Pví að ég veit, hve ill.i þér mun líða. Hún stóð þarna, og augu henn- ar hvörfluðu frá bréfinu að gler- brotunum á teppinu. Pað glamp aði á þá eins og loftbólur. Ada gekk inn í sitt eigið herbergi og náði í sundfötin sín. Pað voru liðin tvö ár síðan hún hafði synt í tiörninni. Hún gekk hægt niður að bryggj- unni, renndi sér hægt ofan í vatn- ið, hélt niðri í sér andanum og kafaði niður meðal sefsins. Hún kom upp og andaði djúpt, og allur líkami hennar eins og andmælti, þegar hún þrýsti sér milli olíu- tunnanna undir brygsjunni Bryggjan dúaði eins og hún hafði gert hálftíma eftir að Erna var dáin. Morðingjanum hlaut að hafa liðið illa þarna eftir að leirker.i- smiðurinn og kona hans ónáðuðu hann, svo hann gat ekki komist óséður til lands. Einhver kom fram á bryggjuna. Alf lagðist á magann. Hún hróp- aði upp yfir sig af hræðslu, þegar hann stökk fullklæddur í vatnið. Eftir fáeinar sekúndur yrði hann kominn til hennar og öllu yrði lokið. Drukknun, yrði það kallað. Slys. Svo tók pilturinn utan um hana og hjálpaði henni varlega gegnuni sefið. Eitt andartak voru þatt í kafi, svo lá hún uppi á bryggj- unni og skvrpti út úr sér vatni. Og nú rann það allt í einu upp fvrir henni, hvað hún hafði allttf verið að grufla í. Loftbólurnar . . — Morðinginn var í frosk- mannsbúningi, sagði hún. Alf hjálpaði henni heim í húsið, í rúmið og færði henni konjaks- glas. Hann hló ekki, rneðan hún talaði, heldur hlustaði á hana. Að hún hefði séð loftbólur í vatninu og að bryggjan dúaði. — Ég kem aftur, frú Berge, sagði hann. — Taktu ekki fleiri áhættur. Hann kom aftur um kvöldið, og lögregluforinginn var í fylgd með honum. — Svo þið höfðuð á réttu að standa, sagði lögregluforinginn. — Pví að eins og þér hafið verið hjá mér á hverjum degi, frú Berge, þá. kom Alf til mín öll kvöld. Frændi minn fór ekki ofan af því, að eitthvað væri gruggugt við þetta. — Frændi? — Já, vissuð þér það ekki? Hann ætlar að kaupa jörð hérna. Pér vitið, hvernig þeir eru þessir hugsjónamenn. Hann hugsar sér að taka að sér ungt fólk, sem hef- ur Ieiðst afvega, og kenna því að lifa heilbrigðu lífi. — Svo þetta var morð? — Já, víst var það morð, og morðinginn hefur þegar meðgeng- ið, sagði lögregluforinginn. — Guri er mjög þjálfaður froskmað- ur — hún hefur þjálfað við ströndina í mörg sumur, þó að hún hafi aldrei látið á því bera hér. Pað mátti finna vatnalilju- blöð á froskmannsbúningnum hennar: Og enginn annar getur hafa notað hann, því að hann er sérsaumaður — og fellur nákvæm- lega að henni. Hún dró F.rnu í kaf, þegar hún fór að synda. — En hvers vegna — hræddi hún Ernu? — Kannski til þess að þetta liti út eins og sjálfsmorð. Erna skildi eftir bréf til yðar, að því er mér skilst. Kannski til þess að Erna fengi sjokk, þegar hún drægi hana í kaf — og berðist ekki á móti, eins og hún hefði gert að öðrum kosti. — Og tilgangurinn? — Alf og hrein græðgi. At einhverjum orsökum var hún þess fullviss, að þér hefðuð gefið Ernu eignir yðar. Og hún var svo örugg með sig, að hún efaðist ekki um að hún næði tangarhaldi á Alf, þegar Erna væri ekki til staðar lengur. 18 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.