Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 29
— En hve þetta eru elskulegar manneskjur, sagöi Brit, þegar þau voru á heimleiö. — Hvers vegna þurftir þú endilega að flýta þér svona, Bernt? Þaö var ekki háttvisi aö fara, rétt eftir aö vesa- lings litla stúlkan kom út i garö- inn! Þú heföir getaö veriö svolitiö skrafhreyfnari yfirleitt. Mér leiö hræöilega illa, þegar þú varst si og æ aö lita á úriö! — Vertu ekki aö nöldra, Brit, sagöi Bernt og þaö var háskaleg viövörun I rödd hans. Og hún þagnaöi. Þegar þau, höföu lokiö viö aö boröa og Bernt var búinn aö setja niöur I töskuna sina, var ennþá svolitil stund, þangaö til Bernt þurfti aö fara á brautarstöðina. — Mér þykir leitt, aö ég skyldi veröa þér til leiöinda, sagöi hann, þegar þau höföu sest meö svolitla lögg af koniaki I glösunum. — En mig langar til aö vera sem mest samvistum viö ykkur, þegar ég kem svona sjaldan heim. Ég hefi ekki tima aflögu, til aö láta vandamál annarra sitja I fyrir- rúmi. Mérfinnst viö eiga nóg meö okkar eigin vandræöi. — Og ég sem rétt I þessu var aö hugsa, aö þaö væri til annaö verra en aö þurfa aö búa sitt I hvoru lagi, sagöi Brit lágt. — Já, þaö litur út fyrir aö þú hafir komiö þér þægilega fyrir upp á eigin spýtur, sagöi hann og það var þungur biturleiki I rödd hans. Hún leit hvatlega upp. — En ég var ekki aö hugsa þannig, sagöi hún aumlega, án þess aö finna nokkra handbæra skýringu á þessu samtali þeirra. Hann brosti dauflega. — Ég skil hvaö þú átt viö, sagöi hann. — Viö erum heilbrigö og eigum heil- brigö börn, viö... En augnaráö hans lýsti ein- hverju ööru. Þau sögöu i spurn: — Elskumst viö þá eins og áö- ur? Er félagsskapur þá eins og hann var? Eöa er ást okkar aö hjaöna? Brit varö gripin einhverjum is- köldum ótta. Hún hugsaöi til Bod- il, sem haföi lagt til hliöar sitt eig- iö einkalif og metnaö, til aö fórna sér fyrir aöra mannveru og henni fannst hún sjálf eigingjörn og lit- ilfjörleg. En Bernt var lika eigingjarn! sagöi einhver þrjóskuleg rödd I huga hennar. Hvers vegna getur hann engu fórnaö fyrir okkur? Hvers vegna finnst honum þaö sjálfsagöur hlutur, aö ég láti und- an? Aöur heföu þau ekki getaö veriö ósátt, þau höföu alltaf getaö jafn- aö allan ágreining. Hún heföi þá sest á kné hans og þau heföu látiö vel hvort aö ööru og öll miskliö heföi horfiö, án skýringa. En nú var þetta allt ööru vlsi. — Komiö þiö til Osló I páskafrl- inu? spuröi hann, þegar hann var aö láta niöur i töskuna slna. Röddin bar vott unrangist og eft- irvæntingu. Þau höföu ákveöiö fyrir löngu, aö vera saman I Osló meö börn- unum... — Já, aö sjálfsögöu, svaraöi hún og reyndi aö vera glaöleg. — Ef viö komumst fyrir, viö höfum ekki ráö á þvl aö búa á hóteli. — Viö búum bara til farfugla- herbergi I Ibúðinni minni! sagöi hann og kyssti hana aö skilnaöi. Hún stóö viö hliöiö og veifaöi til hans, þangaö til leigublllinn var horfinn. 1 fyrsta sinn I mjög lang- an tima, fann hún sárt til aðskiln- aöarins. En var þaö nærvera Bernt, sem hún þráöi svo mjög? Hún fann einhvern sáran bitur- leika grlpa um sig, en gat þaö ekki veriö áhrif frá heimsókninni til Mads og Bodil? Þar rlkti eining og friöur. Viku sföar bauö hún allri Vangelfjölskyldunni I mat. Þaö var mjög vel heppnaö og engin truflandi atvik. Þau komust aö þvi, aö þau áttu margt sameigin- legt. Lotte sótti fjöldann allan af myndabókum upp til Eriks og sýndi Katrine og Lotte var svo al- úöleg, aö móöir hennar varö dá- litiö hissa. Dóttir hennar haföi greinilega fleiri hliöar en hún haföi sýnt fram aö þessu! Brit fann fyrir einskonar sam- . stööu meö Mads. Þaö var kannski innantómt aö kalla þaö sálræna samúö. Aö sjálfsögöu dáöist hún aö Bodil fyrir hlýlega framkomu hennar og sálarró, en þaö var samt Mads vegna, sem hún skaustoft til þeirra á kvöldin. Þaö viöurkenndi hún meö sjálfri sér. Hann var þá vanur aö fylgja henni heim. Þau röltu þetta I kvöldkyrrðinni og töluöu um heima og geima og llfsviöhorf yfirleitt. Þaö kom fyrir aö Bodil var meö, en mjög sjaldan, hún átti ekki svo hægt meö aö komast frá Katrine. En hún lét aldrei I þaö sklna, aö hún væri pislarvott- Þriggja og fjögurra skúffu kommóður. Svefnbekkur og rúmfatakassi /** (náttborð), fæst sitt i hvoru lagi. Skrifborð og hillur, Klæðaskápur, Svefnbekkur með rúmfatageymslu. Skrifborð og hilla. miklir uppröðunarmöguleikar. Unglingaherbergið. Pírahillur og skápar. Barna og unglingaskrifborð og fataskápur, --- hannaður fyrir sérstaklega i!v! litið gólfpláss.4|HM|| 4 ! 45. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.