Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 26
einfalt og cg hafði haldið og tg sjálf cngin undur og stórmcrki. Þctta hafa margir rcynt og vita, að það tckur afskaplcga langan tíma að losa um þærskorður, scm maður cr scttur í scm barn. Að minnsta kosti hcfur það tckið mig langan tíma, og það cr ciginlcga ckki fyrr cn núna, að mcr finnst cg hafa svolítið í að gcra það, scm mcr sýnist. - Skólarnir hafa líka brugðist sínu hlutvcrki hvað þctta sncrtir. fig fór í gcgnum allt skólakcrfið til slúdcntsprófs, án þcss svo mikið scm hcyra nokkurn tíma minnsi á vcrkalýðshrcyfinguna á íslandi, frckar cn hún væri ckki lil, cntla var Mcnntaskólinn í Kcykjavík þá fyrst og frcmst cm- bætiismanna- og cmbættisharna- skóli. Aflciðingin var svo sú, að við stúdcntspróf vantaði mig svo gcrsttmlcga ylirsýn ylir sam- Itcngið I þjóðlífinu, að cg cyddi mórgum árum í að átta mig og fóta mig einhvcrs staðar. Þctta á cg svolítið erfitt mcð að fyrir- gcfa, því að vitaskuld bcr skólum skylda til þcss að kynna nemend- tim sínum þjóðfclagið, scm þcir lifa í. C)g það á að gcra alveg frá því börn cru lítil. Þá kcmur w* É€f vil e§€kl troöa neinum teórium upp á hörn. ..Mig langar til, að mín börn losni við það ómak, sem ég hafði af því að þurfa að fara að ala mig uþþ. þegar ég var komin yfir tvítugt..." það af sjálfu sér, að þau virða samborgara sína. - Mig langar til þess að mín börn losni við það ómak, sem ég hafði af því að þurfa að fara að ala mig upp, þegar ég var komin yfir tvítugt, og ég vil gjarna, að önnur börn njóti þess. Ég vi! ekki troða neinum teóríum eða skoðunum upp á börn, heldur vil ég að þau fái frið til að þroskast fyrir fordómum foreldra sinna. Meðal annars af þessum hvötum skrifa ég barnabækur. Til þcss að forðast misskilning vil ég taka það fram, að auðvitað hafa margir íslenskir höfundar skrifað barna- bxkur í þessum anda - ég cr eng- inn brautryðjandi á þcssu sviði - cn allt of mikið hefur verið gert af því að bjóða börnum upp á illa þýtt og illa skrifað rusl. - Þú sagðir, að Menntaskólinn í Reykjavík hefði verið embxttis- barnaskóli á námsárum þínum þar. Ert þú embxttismanns- dóttir? - Nci, pabbi minn er sjómaður úr Hafnarfirði, og ég var ein af þessum fáu undantekningum. Ég hefði aldrei farið í menntaskóla, ef dr. Bjarni Aðalbjarnarson, sem kenndi mér íslensku í Flensborg, hefði ekki hvatt mig eindregið til þess. Ég er elst tíu systkina, svo fjárhagurinn á heimilinu var ekki allt of rúmur, og engin hefð var fyrir því, að fólk úr minni fjölskyldu stundaði menntaskóla- nám. Eftir stúdentsprófið innrit- aðist ég í lögfrxðideild háskól- ans, en lánasjóðir íslenskra náms- manna voru ekki það digrir þá, að nokkur leið vxri fyrir mig að halda áfram frekara námi. Ég einfaldlega varð að fara að vinna fyrir mér og hafnaði þá fljót- lega á skrifstofu rektors mennta- skólans. 26 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.