Vikan

Tölublað

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 2
AHRIF I TlSKUMMI í haust og vetrartískunni 1975 eru austurlensk áhrif greinileg. Tískufrömuðir hafa fengið að láni hugmyndir úr hinum kvenlegu og litríku þjóðbúningum austurlanda. Það er svo eftir að vita, hvort kvenfólk almennt fellur fyrir þessum djörfu hugmyndum. Glansandi satín í tískulitunum verður allsráðandi í vetur. Eins og stigin út úr þúsund og nótt, íklædd síðbuxum í kvenna- búrsstíl og silkipilsi með mislitum borðum vafið um mjaðmirnar, dokar stúlkan við í hraunjaðrinum eins og hún sé að velta því fyrir sér, hvort þetta sé nú rétti aðurinn til að leggja í út á hraunið. Gljásilkið, sem endurvarpar svo fallega sólargeislunum í flæðarmál- inu, er nú notað í alls kyns klæðnað. Ermavíddin er mikil, en pilsin því þrengri. Pilsið á myndinni er í rauninni skósíð svunta, og lítil handsaumuð hliðartaska situr sem vasi til skrauts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.