Vikan

Tölublað

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 45
Liv Ullmann og Erland Joseþhson í hlutverkum sínum í Þáttum úr hiónabandi. _ LIFIÐ MIKILVÆGARA EN KVIKMYNDIR LÍFIÐ MIKILVÆGARA EN KVIK— MYNDIR. SVO FARAST LEIKSTJÓRANUM, INGMAR BERGMAN, NO ORÐ. BERGMAN, SEM NÚ ER FARINN AÐ NÁLGAST SEXTUGT, DVELST NO MEST Á EYNNI FARÖ, ÞAR SEM HANN NÝTOR HVlLDAR I KYRRÐINNI. Þegar sólin skín, flýr leikstjórinn Irigmar Bergman Stokkhólm og leitar friðar í húsi sínu á eynni Farö. Þar - norðan við Gotland - finnur Bergman sig öruggan. Þar rtýtur hann kyrrðarinnar og veltir fyrir ------------------------ JÓLATRÉ AÐVENTUKRANSAR r* BLOMABÚÐIN FJÓÍlhæ' sér þeim verkefnum, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Og þar lætur hann sinn versta löst eftir sér. Ingmar Bergman, höfundur nær fjörutíu kvikmynda, situr öllum frí- stundum fyrir framan sjónvarpið. Bergman fór fyrst að horfa á sjón- varpið, vegna þess að þegar hann hitti fólkið á Farö á pósthúsinu eða versluninni, talaði það alltaf um sjón- varpsdagskrána. Bergman fór að fylgjast með henni líka og varð alger sjónvarpssjúklingur. Lengi vel vildi hann þó ekki vinna fyrir sjón- varp. ,,Ég er giftur leikhúsinu”, sagði hann, ,,og á mér auk þess ástkonu - kvikmyndina. ” Seinna tók hann þó hliðarspor, þvl að til þess að kynnast betur samborgurum sln- um á Farö gerði Bergman kvikmynd um þá. Eftir það fór Bergman að vinna að sjónvarpsþáttunum Þættir úr hjónabandi, sem sýndir voru hér I sjónvarpinu fyrir rúmum tveimur árum. Þættirnir vöktu óskipta athygli og umtal. Miðvikudag eftir miðvikudag voru allar götur I Sví- þjóð mannauðar, þvl að allir horfðu á nýjasta þáttinn úr hjónabandi. Og áhorfendur sænska sjónvarpsins létu sér ekki nægja eina sýningu. Þættirnir voru endursýndir . tvisvar með stuttu millibili I Svlþjóð. Þrjá- tíu árum eftir að prestssonurinn frá Uppsölum gcrði fyrstu kvikmynd slna.hafði hann gert sjónvarpsþætti, sem landar hans allir féllu I stafi yfir. Nœr fjörutíu kvikmyndir, fimm hjónabönd, níu börn, Ingmar Berg- man. Texti Þátta úr hjónab^ridi hefur komið út I bókarformi, og I formála útgáfunnar segir Bergman: • ,,Ég var I þrjá mánuði að skrifa þetta, en mestallt llf mitt að reyna það.” Leikstjórinn er nú I fimmta hjóna- bandi slnu - og er þó ekki talið sambands hans og leikkonunnar Liv Ullman, þar sem fimm ára sambúð þeirra var aldrei vlgð. Bergman, sem nú er farinn að nálgast sextugt, á nlu börn. Og á hverju vori skrifar hann kvikmyndahandrit. Á hverju hausti gerir hann kvikmynd. Kvikmyndir Bergmans hafa ætíð vakið umtal og harla oft hneykslun. Fvrir Jómfrúrlindina voru honum veitt Óskarsvcrðlaun I Hollywood, þrátt fyrir að I þeirri ■ mynd væri ,,djarfasta nauðgunarsena I sögu kvikmyndanna” eins og tekið var til orða. Bergman héfur sjálfur sagt, að hann hafi lengst af ekki fundið hjá sér hvöt til þess að ..kvikmynda daglegt líf, heldur ofsjónir mínar og martraðir”. ..Kvikmyndir eru líf mitt”, var hann vanur að segja, en bætti jafnframt við: ,.Sérhver kvikmynd er mín síðasta.” Nú hefur Bergman gert margar slðastar, og hann segir viðhorfið vera breytt: ,,Nú þykir mér mikilvægara að lifa en gera kvik- myndir. * 50. TBL. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.