Vikan

Tölublað

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 27
ganga svolítið á eftir sér þegar við vildiim fá hann til að setjast með ,,frægustu harmoniku landsins” nikkuna sem afi hans, Bjarni Böðv- arsson spilaði á öll sín ár, en þessir blaðamenn komast nú upp með Það er tekið að rökkva, þegar Ijósmyndari og blaðamaður Vik- unnar setjast upp í btl og aka þangað, sem útsýnin er fegurst I Reykjavík, og það er enginn stein- veggur, sem byrgir fyrir útsýnið hjá Ragnari og fjölskyldu, þar sem þau búa í breiðholtinu. Tilefnið er að fá að mynda Ragnar I faðmi fjölskyldunnar, og málið er auðsótt. Sonur Ragnars og Helle, Henry Lárus, scm er á sjöunda ári, snýst í kringum okkur, ög stjórnar myndatökunni og grefur fram gamlar myndir af pabba sínum í gaberdínfötum með bril Ijantín í hárinu. Að vísu lét hann okkur en í dag er varla hægt að stunda starfið á æskilegan hátt, án þess að vera nokkurn veginn reglumaður. Kröfurnar eru orðnar það miklar, í minni hljómsveit verða t.d. allir að geta lesið nótur og spilað allt frá klassískri músík og niður í pop og allt þar á milli. — Freistingarnar eru auðvitað meiri i þessu starfi en flestum öðrum, og ef þú ert ekki nógu sterkur á svellinu heltist þú fljótlega úr lestinni. Ég myndi ekki á nokk- urn hátt hindra son minn í því að leggja út á hljómlistarbrautina svo framarlega sem hann tæki starf- ið alvarlega og vissi, hvað hann vildi. Mér líst vel á ungu kynslóð- ina í dag, krakkar eru miklu frjáls- legri og eiga auðveldara með að tjá sig núna. Þetta var óeðlilegra og þvingaðra áður fyrr, segir Ragnar og slær úr pípunni. Hljómsveit Svavars Gests. F.v. Gunnar Pálsson, Ragnar, Reynir Jónasson, Ellý Vilhjálmsdóttir, Örn Armannsson. Svavar hljómsveit- srstjóri er falinn á bak við Reyni. Núverandt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. F.v. Stefán Jóhanns- son, Ragnar, Jón Sigurðsson, Þur- íður Sigurðardóttir, Andrés Ingólfs- son, Grímur Sigurðsson og Árni Scheving. Fyrrverandi hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Árni Scheving, Guðmundur Stein- grimsson, Sigurður Þ. Guðmunds- son, Grettir Björnsson, Ragnar, Jón Sigurðsson. iKi\-iextetur/n. i-v- Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Ragn- ar, Kristján Magnússon, Guðmund- ur Steingrímsson, Árni Scheving, og Ölafur Gaukur. 50. TBL. VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.